Vísir - 12.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 12.10.1962, Blaðsíða 13
V1SIR . Föstudagur 12. október 1962. 13 Sígildar bækur Úrvalsbækur til afmælisgjafa og fermingar- gjafa og hvers konar tækifærisgjafa: PASSÍUSÁLMAR Hall- gríms Péturssonar með linum fögru myndum listakonunnar Barböru M. Árnason. Formáli eftir Sigurbjörn Ein- arsson, biskup. Feg- ursta útgáfa Passíu- sálmanna í 300 ár. Verð 500 kr. og 320 kr. Heimskringla Snorra Sturlusonar í þremur handhægum bindum. Verð í bandi 200 kr. — Sturlunga, myndskreytt útgáfa í tveimur bindum. Verð í skinnlíki 300 kr., í skinnbandi 400 kr. — Fást í bókaverzlun okkar, Hverfis- götu 21, svo og hjá flestum bóksölum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Volkswagen ’55 keyrður 60 þús., svartur, kr. 55 þús. — Volkswagen ’62 keyrður 18 þús., ljósgrænn, samkomul. — Fíat 1100, station, mánaðargr. — Opel Kapitan ’56, einkabíll, samkomul. — Volks- wagen ’55 ljósgrár, nýendurnýjaður mótor og kassi. 55 þús. — Ford Station ’59, fallegur bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW ’63. Volkswagen ’59 með öllu tilheyrandi. Útb. 90 þús. — Volkswagen ’63 keyrður 3 þús. kr. 120 þús. — Ford Sodiac ’55 kr. 65 þús. fallegur bíll. Opel Caravan ’60, skipti æskileg á 4—5 manna bfl, helzt VW ’55—’56. Opel Caravan ’59 kr. 115 þús. útborgun. Opel Caravan ’54 kr. 35 þús., samkomul. Þarf lagfæringu. — Ford Cheffir ’58 kr. 95 þús., samkomul. Ford Consul ’57 kr. 80 þús. samkomul. — Mercedes Benz 18—220 gerð. Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz ’62—’63 220. BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 . Símar: 18085, 19615 og 20048 Laugavegi 146 SÍMI OKKAR ER 1-1025 Við höfum ávallt á boðstólum fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum, auk þess fjölda sendi-, station- og vörubifreiða. Við bendum yður sérstaklega á: Morris Minor 1949, kr. 25 þús. Dodge Weapon ’53, 80 þús., útb. 20 þús. Ford 500 1957, einkabíll, mjög glæsilegur, skipti á 5 m. V-Evr.bíl mögul. Chevrolet-station 1955, mjög góður bíll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40 þús. og eftirstöðvar greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi. Opel Kapitan flestar árgerðir frá 1955—1962. Volkswagen, Opel, Taunus, Moskwitch og Skoda bifreiðir af öllum árg. Við leggjum áherzlu á Iipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bílinn handa yður. BILA OG B'lLPARTASALAN Höfum til sölu m. a.: Dogde ’55 einkabíl, skipti æskileg á góðum 4 manna bíl ’58—60. Ford ’55 station skipti æskileg á fólksbíl. — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti- drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bíl. Hellisgötu 20, Hafnarfirði, sími 50271. 5ELUR SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ★ Dregið 26. október. ★ Verðmæti vinninganna er 360 þús. kr. ★ Miðarnir kosta aðeins 100 krónur. MILLAN - HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI Opn ðalla daga frá kl. 8 að morgni, til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. — MILLAN, Þverholti 5. Bílskúr til leigu Til leigu bílskúr í Heimunum. Vel upphitaður og upplýstur. Heppi- legur fyrir hreinlegan iðnað eða geymslu. — Uppl. í síma 17881. íbúð óskast Eitt eða tvö herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Fyrir- framborgun ef óskað er. — Uppl. í síma 18650 milli kl. 6 og 8. Skrifstofustarf óskast Stúlka með gagnfræðaprófi óskar eftir vinnu við verzlunar- eða skrifstofustörf sem fyrst. — Uppl. í síma 20693. Saumastúlkur — Klæðskeranemi Saumastúlkur og klæðskeranemi óskast. — Saumastofa Franz Jezorski, Aðalstr. 12. BIFREIÐAR til sölu: International sendibíll ’52 Opel Caravan ’56 Ford Consul ’55 og ’57 Volkswagen ’49, ’6l og ’62 Willys jeppi ’55 Bifreiðusalu STEFÁNS Grettisgötu 80. Sími 12640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.