Tölvumál - 01.04.1997, Síða 12

Tölvumál - 01.04.1997, Síða 12
TOLVUMAL Upplýsingalögin nýju Ef Ótaf DcMðsson Hinn 1. janúar síðastliðinn tóku gildi ný lög um aðgang al- mennings að upplýsingum hjá stjómvöldum. Em það fyrstu lögin sem hafa að geyma almennar reglur á þessu sviði. Er óhætt að fullyrða að þær breyti starfsskil- yrðum stjórnvalda allverulega frá því sem verið hefur enda hefur íslensk stjómsýsla þangað til ný- lega þróast um árabil með nokkuð öðmm hætti en hjá næstu nágrönn- um okkar annars staðar á Norður- löndum, (þ.á.m. í Færeyjum sem tóku upp reglur um „innlit“ í stjórnsýsluna árið 1994). Forsaga Það var þó á svipuðum tíma og þar sem áhugi á og tilraunir til að setja upplýsingalög hófust á Al- þingi. Árið 1969 var tillaga til þingsályktunar um upplýsinga- skyldu stjómvalda fyrst lögð fram og var tvívegis endurflutt áður en hún var samþykkt í maí 1972. Upp Frh. afbls. 11 tæknilegar lausnir til að mæta auknum kröfum um afköst og öryggi. Unnið er hörðum höndum við endurbætur á IP samskipta- staðlinum, tilraunir fara fram með hraðvirkari sambönd og menn velta fyrir sér nýjum leiðum til að spara bandvídd. Undir þessum hatti tala m.a. Yakov Rekhter hjá CISCO, upphafsmaður „tag switching“ hugtaksins, Bob Brad- úr því voru stjórnarfrumvörp þess efnis nokkrum sinnum lögð fram á áttunda áratugnum en síðan var málinu ekki hreyft á ný fyrr en um áratug síðar þegar áform um setningu reglna af þessu tagi tóku að rata inn í stefnuyfirlýsingar og málefnasamninga ríkisstjórna. Umboðsmaður Alþingis benti einnig á bagalegan skort á slíkum reglum fljótlega eftir að hann tók við embætti og loks tókst í sjöundu tilraun á síðastliðnu vori að af- greiða frumvarp það er varð að upplýsingalögum nr. 50/1996. Nauðsyn og markmið Þegar forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpinu benti hann á að fyrri frumvörp hefðu hlotið mis- góðar undirtektir í þinginu og þjóðfélaginu almennt, allt frá því að vera dræmar við-fyrstu frum- vörpunum til þess að vera kröftug- lega gagnrýnd. Sú gagnrýni hefði þó aðallega beinst að samspili en, Cengiz Alaettinoglu og Rik Farrow, allt tæknimenn í fremstu röð. Námskeið Rik Farrow Að ráðstefnunni lokinni heldur Rik Farrow athyglisvert dagsnám- skeið um framfarir við gerð eld- varnarveggja og önnur öryggismál á netinu. Rik skýrir mismunandi meginreglu þeirra um óheftan að- gang að opinberum gögnum við þær undanþágur sem almennt er viðurkennt að gera verði og hversu víðtækar þær ættu að vera. Minna hefði hins vegar farið fyrir um- ræðu um þjóðfélagslega nauðsyn slíkra lagareglna og hver markmið þeirra ættu að vera. í ræðu sinni vék hann síðan að meginmarkmið- um frumvarpsins: I fyrsta lagi benti hann á að það væri ein forsenda þess að unnt sé að tala um lýðræðislega stjórnar- hætti að borgurunum sé gert kleift að fylgjast með og kynnast athöfn- um og starfsemi þeirra stofnana sem reknar eru í almennings þágu. Þótt ekki væri hægt að veita sam- Frh. á nœstu síðu afköst og öryggi sem næst með ólíkum leiðum við uppsetningu eldvamarveggja og bendir á mikil- væga þætti sem oft verða útundan t.d. þegar fylgst er með tilraunum til innbrota. Sigurður Jónsson er fram- kvœmdastjóri Internets á Islandi hf. 12 - APRÍL 1997

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.