Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 6
6
V 1 S I R . Laugardagur 3. nóvember 1962.
• Þorsteinn Thorarensen
• gang Kúbumálsins — 3.
rekur
grein
Það verður seint úr því
skorið til fulls, hver hafi
verið hinn raunverulegi
tilgangur Krúsjeffs með
hinum óhugnanlega eld-
flaugavígbúnaði á Kúbu.
Um þetta mun lengi
verða rætt og deilt. — Var
hér um að ræða hreinan
stríðsundirbúning? Eða
áttu þessar aðgerðir fyrst
og fremst að hafa pólitísk
áhrif í Suður Ameríku?
Friðsamleg
sambúð.
í þessu sambandi er líka von að
menn spyrji: Hvernig var það
Krúsjeff, með þessa „friðsamlegu
sambúð" sem þú hefur barizt svo
mikið fyrir? Er ekki dálítil mðt-
sögn í þessu hjá þér, að á sama
tíma, sem þú prédikar „friðsam-
lega sarnbúð", þá notarðu tæki- -
færið á laun til að senda ógrynni
af eldflaugum og kjarnorku-
vopnum til Kúbu. Hvernig getur
þetta samrýmzt?
Við getum þá ímyndað okkur,
að hinn rússneski einræðisherra
svari þessum spumingum. Ég
gæti ímyndað mér, að hann
myndi glotta við, eins og svolítill
sköllóttur bragðarefur og svari:
reglunum. Vesturveldin væru á-
kveðin í því að svara Rússum
með fullri einurð og ekki einu
sinni hika við það að grípa til
vopna til að verja sig.
Þessi nýja og ákveðnari stefna
Bandaríkjanna gerði Rússum erf-
iðara fyrir um framkvæmd á-
forma sinna. Þeir þorðu nú ekki
annað en að fara varlegar í
Berlínarmálinu. Þó hafa þeir ver-
ið að þreifa fyrir sér t. d. með því
að reisa Berlínarmúrinn. Og það
gefið fyrirskipun um hafnbann
og rannsókn á öilum skipum er
væru á leiðinni til Kúbu. Hann
sagði að þessu yrði undantekn-
ingarlaust framfylgt og land-
Ermarsundi, Biskaya-flóa og við
vesturströnd Afríku. Það er ekki
vitað, hvað var í lestum þessara
skipa, en þilfarsfarmurinn sem
sézt hefur úr flugvélum gefur
nokkra hugmynd um hið gífur-
lega vígbúnaðaræði, sem þarna
átti sér 'að. Á þrlfari skipanna
Þessi mynd var tekin úr flug-
vél af rússneska herflutninga-
skipinu Kislovodsh á Ermar-
sundi. Þegar myndin var tek
in hafði skipið snúið við og
stefndi aftur til austurs.
sneru
heint hafði Krúsþif tapað tafíinu
— Þetta er einmitt hin frið-
samlega sambúð. Þannig vil ég
hafa hana. Ég hef alltaf sagt ýkk-
ur, að við munum grafa ykkur
kapítalísku löndin í hinni frið-
samlegu sambúð og það er ein-
mitt aðalatriðið við það fyrir-
komulag, að við fáum frjálsar
hendur til að beita brögðum,
vinna á bak við tjöldin að und-
irróðursstörfum og getum sent
rússnesk vopn á laun til óróa-
svæða í heiminum. Þannig vilj-
um við nota hina „friðsamlegu
sambúð“ til að koma af stað
glundroða og upplausn um allan
héim. Og þetta virtist ætla að
takast svo vel, þangað til Kenne-
dy stöðvaði vopnasendingar okk-
ar.
Þetta er einmitt kjarni „frið-
samlegrar sambúðar", sem Rúss-
ar hafa talað um á síðustu árum.
Með henni hefst tímabil aukinnar
bragðvísi, laumuspils og svika
kommúnista.
Vildi reyna
Kennedy.
Fyrir einu og hálfu ári kom þó
strik í reikninginn. Kennedy
Bandaríkjaforseti flutti sína
merku tímamótaræðu um Berlín.
þar sem hann tilkynnti, að Rúss-
ar fengju ekki einir að ráða leik-
undarlega gerðist, að Vesturveld-
in hreyfðu sig ekki, en horfðu
aðgerðarlaus á, þegar þessi ó-
hugnanlegi fangamúr var reistur
utan um hluta hinna þýzku þjóð-
ar.
Krúsjeff hefur því verið að
velta því fyrir sér, hvort festa
Vesturveldanna væri nokkurs
staðar nema á tungu Kennedys.
Ég hallast eindregið að þeirri
skoðun, sem sagt er að Dean
Rusk utanríkisráðherra hafi hald-
ið fram, að eldflaugavígbúnaður-
inn á Kúbu hafi fyrst og fremst
átt að vera prófraun á Banda-
ríkjamenn um það hvort þeir
meintu nokkuð með tali sínu um
festu og styrk. Til þess að reyna
Kennedy enn betur lýsti Krú-
sjeff því svo yfir í sumar, að ef
Bandaríkjamenn réðust á Kúbu.
myndu Rússar koma eyjarskeggi-
um til hjálpar og gera kjarnorku-
árás á Bandaríkin.
Ef það kæmi nú í ljós, að
Bandaríkjamenn þyrðu enn ekk-
ert að hreyfa sig, en létu það
viðgangast að rússneskt víg-
hreiður kæmi upp á Kúbu, þá
hefði Krúsjeff tekið því sem
tákni um að hann gæti farið sínu
fram í Berlfn, því að ekki færu
Bandaríkjamenn fremur að beita
valdi þar, en við sínar eigin bæj-
ardyr.
Hafði sömu
skoðun og Hitler.
Einmitt um það leyti sem
rússnesku vopnaskipin byrjuðu
að sigla til Kúbu, var hið fræga
bandaríska ljóðskáld Robert
Frost staddur í heimsókn í
Moskvu og ræddi þar m. a. við
Krúsjeff Þáð samtal gefur
nokkra hugmynd um, hvað Krú-
sjeff var þá að hugsa:
Hann hélt því fram að Ameríka
væri algerlega úrkynjuð, eins og
Rómarríkið, þegar það var að
hrynja. Og hann sagði við Frost:
— Ameríka er alltof frjálslynd og
lin til að berjast.
Það er mjö’ athyglisvert, að
hér komu sömu skoðanir fram
hjá Krúsjeff og Hitler á sínum
tfma. Hitler trúði þvf að Ame-
ríka væri úrkynjuð. Harin ímynd-
aði sér að bandaríska þjóðfélagið
væri gegnsýrt af hugsunarhætti
Gyðinga og Svertingja og dró af
því þær ályktanir, að Bandarík
in væru algerlega máttlaus.
Á þessu hefur Krúsjeff orðif>
hált eins og Hitler.
Hættustund
á hafinu.
Það var vissulega örlagarík;
tímabil, þegar Kennedy hafði
varnarráðherra Bandaríkjanna
tilkynnti að ef rússnesk flutninga
skip neituðu að láta skoðun
fara fram, yrðu þau skotin f kaf.
Og menn sáu fyrir sér, þá
hættustund, þegar fyrsti árekst-
urinn yrði á hafinu við Kúbu og
fyrsta rússneska skipið lægi þar
á hafsbotni. Yrði ekki úr því
heimsstyrjöld Og stríðsótti greip
um sig.
Það má ímynda sér, að litla
sköllótta manninum austur í
Kreml hefur . 'rið órótt innan
brjósts. Hann varð nú að þola
sömu vonbrigðin og Hitler áður.
Bandaríkjamennirnir reyndust
sterkari og ákveðnari en hann
hafSi ímyndað sér.
Skipin
snúa við.
Hann beið með það í nokkra
daga, að gefa uppgjafaryfirlýs-
ingu sína, en það varð sýnt, að
hann hafði gefizt upp, þegar
rússnesku vopnaskipin sneru við
og héldu aftur heim drekkhlaðin
af vopnum, eldflaugum og kjarn
orkusprengjum. Menn vita ekki
nákvæmlega, hvað mörg skip
.sneru við, en 12 rússnesk vopna-
skip voru komin upp að Ameríku
þegar þetta gerðist og miklu fleiri
voru i Eyrarsundi, Norðursjó,
voru kassar með sundurteknum
sprengjuflugvélum, skriðdrekar,
eldflaugar og ógrynni af elds-
neytisgeymum.
Þegar skipin sneru við varð
það sýnilegt að loksins höfðu
Rússar hopað. Og þó Krúsjeff
færi með yfirlýsingum sínum
nokkrum dögum síðar að láta í
það skína að hann léti undan af
einskærum friðarvilja, vita allir,
að það er allt annað sem býr að
baki uppgjöfinni Sannleikurinn
er nefnilega sá, að þegar 'til kast-
anna kemur hafa Rússar hvergi
nærri hernaðarstyrk til að mæta
Bandaríkjamönnum.
Missa Rússar
áhugann á Kúbu?
Það voru ekki allir sammála
Kennedy forseta um hafnbanns-
aðgerðirnar. Heima í Bandaríkj-
unum var hann gagnrýndur fyrir
þær og því haldið fram, að miklu
skynsamlegra og hættuminna
hefði verið að gera innrás á Kúbu
og steypa Kastró.
Og Bandamennirnir í Evrópu,
sem lítinn áhuga höfðm haft á
Kúbumálinu áður, urðu nú hálf
móðgaðir út í Kennedy fyrir það
að fram'.-væma þetta án þess að
leita fyrst ráða hjá þeim.
Frh. á 16. síðu.