Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 11
'VT^Tk' . Laagamagui- 3. nóvember 1962.
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga kl.
13-17.
Holtsapótek og Garðsapótek eru j
opin virka daga kl. 9 -7, laugar- j
daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. i
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
Næturvarzla vikunnar er 28. — 3.
nóvember i Vesturbæjarapóteki
(sunnud. í Apóteki Austurbæjar)
HEIMSÓKNARTÍMAR
SJÚKRAHÚSA:
Fæðingardeild Landsspitalans kl.
15 — 16 (sunnudaga kl. 14—16)
og kl. 19,30—20.
Landakotsspítali kl. 15—16 og kl.
19 — 19,30, laugard. kl. 15—16.
Landsspitalinn kl. 15—16 (sunnu
daga kl. 14—16) og kl. 19-19,30
Borgarsjúkrahúsið kl. 14—15 og
kl. 19-19,30.
Sjúkrahús Hvítabandsins kl. 15—
16 og kl. 19—19,30.
Sólheimar kl. 15 — 16 (sunnudaga
kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur kl,
15,30-16,30 og kl. 20—20,30
(aðeins fyrir feður).
Elli- og hjúkrunarheimiiið Grund
kl. 14—16 og kl. 18,30—19
Kleppsspítalinn kl. 13 — 17.
Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15—-
16 og kl. 19,30—20.
St. Josephs spítali (Hafnarfirði)
kl. 15-16 og kl. 19—19,30.
Hrafnista kl. 15—,16 og kl. 19—
19,30.
Kópavogshælið: Sunnudaga kl.
15-17.
Um þessar mundir er sýnt ágætt leikrit i Þjóðleikhúsinu, og er það
ástralski leikurinn „Sautjánda brúðan“, sem sýnt veriður í 8. sinn n. k.
sunnudag. Leikurinn hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda og þykir
sérstætt og mjög athyglisvert leikrit. Myndin er af Jóni Sigurbjörns-
syni og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í aðalhlutverkunum.
(Frá Þjóðleikhúsinu).
Méssur
Kálfatjörn: Æskulýðsguðsþjón-
usta með aðstoð skáta kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bústaðasókn: Barnasamkoma í I
Háagerðisskóla kl. 10.30. Séra S
Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 (Allra-
heilagramessa) séra Jakob Jónsson
Messa k! 5 e.h.. séra Sigurjón Þ. !
Árnason.
Langholtsprestakall: Barnaguðs- j
hjónusta kl 10,30. Messa kl. 2 j
Stofnun æskulýðsfélags kl. 5
(hafið með vkkur ritföng) Séra
Árelíus Níelsson.
Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
10. Mersa kl. 2. Séra Pétur Ing-
jaldsson prestur á Höskuldsstöð-
um i Húnavatnssýslu predikar.
Séra Jón Thorarensen.
Dómkirkjan: Messa kl. 11, Allra
sálnamessa, séra Jón Auðuns.
Messa kl. 5, séra Óskar J. Þor-
lóksson. Kl. 11 er barnasamkoma
i Tjarnarbæ. séra Öskar J Þor-
láksson.
Háteigsprestakall: Messa í há-
tíðarsal Sjómannaskólans kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón
Þorvarðarson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Kirkja Óháða safnaðarins: Allra
sálna messa. Helgistund kl. 9 að
kvöldi. Sr. Emil Björnsson.
Fundahöld
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður mánudaginn 5. nóv.
kl. 8,30 í fundarsal félagsins í
kirkjunni. Séra Bragi Friðriksson
talar á fundinum. Munið bazar-
inn sem verður laugardaginn 10
nóvember.
Áheit og gjafir
Áheit á Strandakirkju: Gamalt
áheit frá Guðrúnu. Áheit kr. 200
frá í. D og K.
Áheit á
Hallgrímskirkju: Frá NN kr. 200.
Utvarpið
11 ,11111 líilll
Laugardagur 3. nóvember:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40
Vikan framundan. 15.00 Fréttir. —
Laugardagslögin. — 16.30 Dans-
kennsla (Heiðar Ástvaldsson). —
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra:
Karl Halldórsson tollvörður velur
sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga
barnanna: „Kusa í stofunni" 18.30
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálssor,). 20.00 Tónleik-
ar: Konunglega hljómsveitin í
Kaupmannahöfn Ieikur. 20.15 Leik-
rit: „Ósigurinn" eftir Nordahl
Grieg, í þýðingu Sverris Kristjáns-
sonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. —
22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. i
SCANT /NCHcS
POOM CAMPBEIL'S
DESPERA TE MANEUVER.
Örfáir þumlungar eru milli lifs og dauða.
Copyright P. I. B. Box 6 Ccpenhogen
Stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þennan sunnudag ættirðu
að halda þig heima fyrir í róleg-
heitum. Samvera við vini þína í
dag gæti leitt til leiðinda, svo
geðsmunir þínir kæmust úr jafn-
vægi.
Nautið, 21. aprll til 21. maí:
Þrátt fyrir að ýmsar vonir hafi
verið byggðar hjá þér um að
sunnudagurinn yrði skemmtileg-
ur er hætt við að þú verðir fyrir
vonbrigðum og þú þarft að var-
ast geðsveiflur.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þú ættir ekki að vera mikið
á ferðinni í dag nema í þeim til-
gangi að fara tii kirkju. Annars
væri hentugast að halda sig
heima fyrir.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ættir að forðast að ræða um
fjármál heimilisins í dag eða þú
getur lent I talsverðri orðasennu.
Stellu er borgið.
Róleg íhygli væri þér fyrir beztq.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Tilhneigingin til deilna við mak-
ann eða nána félaga er talsvert
mikil og bezt að forðast slíkt með
því að vera samstarfsfús. Þú
ættir ekkj að búast við að geta
þjónað eigin áhugamálum of
mikið í dag.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Hætt er við að þú hafir ekki
mikið upp úr þvl þó þú takir þér
ferð á hendur til að hitta vini
og kunningja, þar eð búast má
við að þeir séu ekki vel fyrir
kallaðir.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú
ættir ekki að vera mikið á stjái
eftir rómantiskum tækifærum,
þar eð horfur eru á að það leiði
ekki af sér gott I dag. Heima er
bezt I dag.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv..
Hentugast væri fyrir þig að
bregða þér I kirkju í dag til að
draga úr spennu og andlegri
þreytu, sem ásækir þig nú.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Hætt er við að þú munir
þurfa að hafa nokkrar áhyggjur
út af ættingjum þlnum eða ná-
grönnum. Horfur eru ekki góðar
fyrir ferðalögum í dag.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Ef þú vilt eiga ánægjulegan
sunnudag með vinum þínum þá
ættirðu að forðast umræður um
fjármálin þvi á þeim málum ríkir
nú talsverður skoðanamunur.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Sunnudeginum væri bezt
varið við að lesa einhverja bók
vísindalegs eðlis eða við þitt
hæfi. Fjölskyldumálin gætu orsak
að nokkra árekstra.
Fiskamir, 20. febr. til 20. marz:
Þú ættir fremur að leita þér
hvíldar þennan sunnudag heldur
en að vera mikið á ferðinni. Lík-
amsáreynsla eða leikir eru ekki
undir góðum áhrifum.
rl B
/332
Ef við eigum að hafa ofan f
okkur það sem eftir er mánaðar-
ins, verðum við að taka okkur
á og reyna að hafa verðlauna-
krossgátuna einu sinni rétta.