Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 13
Laugardagur 3. nóvember 1962. CASTRO SEGIR ALÞJOÐA- EFTIRLIT AUÐMÝKJANDI Fidel Castro forsætisráðherra Kúbu flutti sjónvarpsræðu í fyrra- kvöidi og ávarpaði kúbönsku þjóð- ina. Lýsti hann yfir, að það væri auðmýkjandi fyrir hana að fallast á alþjóðiegt eftirlit með brottflutn- ingi vopna frá Kúbu. Castro talaði af miklum tilfinn- ingahita og kvað Kúbu ekkert hafa brotið af sér, cn það hefðu Banda- ríkin gert með hafnbanninu og skerðingu lofthelginnar yfir eynni. „Fyrr látum vér uppræta oss en fallast á et'tirlit“. En hann gaf í skyn, að hafinn væri undirbúningur að brottflutningi eldflauganna. Mikill snjór er kominn hvar vetna á Norðurlandi, en hefur þó el.ki bætzt neitt við hann tvo síð- ustu sólarhringa. Byggðavegir í Eyjafirði eru allir færir, en þó sköpuðust nokkrir erf- iðleikar um tíma á Svalbarðsstrand arleið og út í Höfðahverfi. En sú leið hefur nú verið löguð, enda fer öll umferð austur í Þingeyjarsýslu um Dalsmynni þar eð Vaðlaheiði S. 1. sunnudag var haldinn aðal- fundur Félags íslenzkra leikara. Þetta gerðist helzt á fundinum: Rædd voru ýmis kjara- og hags- munamál leikarastéttarinnar. — Tveimur leikurum var á árinu boðið á norrænar leikaravikur, Gunnari Eyjólfssyni til Kaupmannahafnar og Sigríði Hagalín til Stokkhólms. Þrír ungir leikarar gengu í félagið á þessum fundi, og eru meðlimir F. í. L. þá 71 að tölu. Rætt var um fyrirhugaðar bygg- ingaframkvæmdir Leikfélags Rvik- ur, og samþykkti fundurinn ein- Kína. lýstjl í gær yfir stuðningi við* þá kröfu Castro’s, að Banda- ríkin verði á brott úr flotastöðinni, sem þeir hafa á Kúbu. Kom þetta fram í bréfi utanríkisráðherrans, er birt var,, og segir þar og, að ógnun Bandaríkjanna við Kúbu sé einnig ógnun við Kína. Hlutverk Mikojans. Mikojan kom til New York I gær. Hann ræddi við U Thant, settan frkvst. Sameinuðu þjóðanna, og þar næst við McCloy, sérfræðing Kennedys í Kúbumálinu, sem gerði honum grein fyrir afstöðu Banda- marghjólabílum, en ekki taldar fær ar litlum bifreiðum. Þungfært mjög er orðið í Öxna- dalnum, en það hefur verið lagað og stórir bílar komast fyrirstöðu- laust sem stendur yfir Öxnadals- heiði. Litlir bílar fljóta einnig í kjölfar þeirra ef mikið liggur við. Flugsamgöngur hafa verið i góðu lagi síðan í fyrradag, en áður var flugvöllurinn loka5ur í nokkra daga sökum fannfergis. róma eftirfarandi ályktun varðandi það mál: „Aðalfundur Félags íslenzkra leik ara, haldinn 28. okt. 1962, skorar eindregið á borgarstjórn Reykja- víkur að veita Leikfélagi Reykja- víkur lóð þá á Klambratúni, sem félagið hefur sótt um undir leik- húsbyggingu og stuðla á annan hátt að því að nýtt leikhús félagsins megi sem fyrst rlsa þar af grunni“. Stjórn Félags fsl. leikara var öll endurkosin, en hana skipa nú: Jón Sigurbjörnsson formaður, Klemenz Jónsson ritari og Bessi Bjarnason gjaldkeri. ríkjanna. McCloy sagði eftir við- ræðufundinn, að Mikojan hefði það hlutverk frá stjórn sinni að sann- færa Castro um nauðsyn þess, að sovézku eldflaugarnar verði fluttar burt frá Kúbu. Seinustu fregnir herma, að mynd ir teknar úr bandar. könnunarflug- vélum sýni, að byrjað sé að rífa eldflaugastöðvarnar. KÚBA - Framhald at bls. 6. Eftirá eru þó flestir orðnir sammála um að ákvarðanir og aðgerðir Kennedy hafi verið skynsamlegar og framkvæmdar með mikilli röggsemi. Það þýð- ingarmesta var að þær beindust beint að Rússum, svo að þeir gátu ekki brugðið neinu leppríki fyrir sig og urðu sjálfir að standa ábyrgir sinna gerða. Eini hængurinn á þessum að- gerðum er sá, að með þeim er árásarstöð og víghreiður Rússa á Kúbu ekki upprætt með öllu. En bækistöðvarnar verða þeim þó lítilsvirði, þegar þeir geta ekki flutt frekari birgðir til þeir/a. Og nú þegar svo er komið, að árásarstöðvar þessar eru orðnar Rússum lítils virði gæti ég vel hugsað mér ]:..nn möguleika, að þeir fari nú að missa nokkuð þann áhuga, sem þeir hafa á Kúbu Það liefur verið nokkuð eftirtektarvert í utanríkisstefr.u Rússa, að þeir eru fljótir að draga sig til baka, hvar sem fer að halla á ógæfffliTiðina. Þannig yfirgáfu þéifd/ sHyndilega vini sínu í spænsku borgarastyrjöldinni og þeir voru búnir að géfast upp í Kóreu, þegar Kínverjarnir tóku við Kóreustyrjöldinni, sama var að segja í grísku borgarastyrjöld- inni, þar brugðust þeir skyndilega vinum sínum. Rússar hafa lagt í óhemju kostnað á Kúbu. Þeir svo að segja halda uppi öllu atvinnulífi landsins og ríkja þar þó óvið- ráðanleg vandræði o ghungur. Á meðan eiga Rússar nóg með sjálfa sig og búa við margs konar skort og erfiðleika. Væri það of mikil óskhyggja að ímynda sér, að þeir kunni að draga eitthvað úr kostnaði sínum við framfær.Tlu þessa ómaga í Vesturheimi. Eða er það svo þýðingarmikið fyrir þá pólitískt að hafa þarna stjórn á ríki, sem á næstu árum mun fá á sig æ meiri óvild og óþokka annarra nágrannaþjóða. % Sainkotnur Sunnudagaskóli guðfræðideildar er á hverjum sunnudegi kl. 11 ár- degis, í Háskólanum. Öll börn fjögura ára og eldri eru velkom- in.______________Forstöðumenn Samkomur. Kristilegar samkom- ur verða í Betaníu, Laufásvegi 13, hvern sunnudag kl. 5. Alir vel- komnir. — Nana Johnson og Marv Nesbitt. ----------- ■ ■ ----------| Kristniboðsfélag kvenna í Rvík hefur árlega fórnarsamkomu sína í Kristniboðshúsinu „Betaníu” Laufásvegi 13, laugardaginn 3. nóv. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: I. Kristni- boðsþáttur, kristniboði. II. Hugleið ing, Gunnar Sigurðsson, guðfræð- ingur. III. Söngur og fleira. Góðir Reyjcvikingar, verið hjartanlega velkomnir. Allur ágóði rennur ti! Konsó. Fjölbreyttasti MATSEÐILLINN íslenzkir, franskir og kínverzkir réttir. Borð- ið og njótið útsýnisins frá S Ö G U , Því sá sem ekki hefur komið í „Grillið" eða „Astra- bar“ hefur ekki séð Reykjavík. Alltaf opið alla daga. HÓTEL SA(Ga Mikil snjóalög á Norðurlandi þykir lítt fær. Bæði Fljótsheiði og Mývatnsheiði hafa verið farnar á -JiJ .iV iiii ('ítsil I Aðalfundur Féíags islenzkra leikara Fíat ’62, gerð 500, keyrður 450 kílómetra. Verð samkomulag. — Volkswagen ’55 keyrður 60 þús., svartur, kr. 55 þús. Fiat 600 ’58 verð kr. 50 þús. samkomul. Dadge ’48, á góðu verði ef samið er strax. pr. mán. — Opel Kapitan ’56, einkabíll, verð samkomulag. — Volks- wagen ’55 Ijósgrár. nýendurnýjaður mótor og kassi. 55 þús. — Ford Station '59, fallegur bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW '63. Volkswagen ’59 með öllu tilheyrandi. Útb. 90 þús. — Opel Caravan ’60 verð kr. 110 iús. útborgað. — Ford Sodiac ’55 kr. 65 þús. fallegur blll Opei Caravan '60, skipti æskileg á 4—-5 manna bíl, helzt VW '55—’56 Opel Caravan '59 kr. 115 þús. útborgun. Opel Caravan ’54 kr. 35 þús.. samkomul. Þarf lagfæringu. — Ford Cheffir ’58 kr. 95 þús., samkomul. Ford Consul kr. 65 — 70 þús. útborgun 40 þús, samkomulag um eftirstöðvar. Ford ’57 6 cyl. benskiptur (ekki taxi) má greiðast með fasteignatryggðum veðbréfum. — Marcedes Benz 18—220 gerð Verð, samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz ’62—’63 220 Plymouth station '58, gott verð ef samið er strax. Consul 315 ’62, samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen '56. Ford Taunus ’60. Verð samkl. Dodge 2ja dyra ’56 fyrir fasteignabréf. Gjörið svo vel, komið með bílana — og skoðið bflana á staðnum. SIGu/?o& «'° ^stLUR 8"*4'v BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 . Símar: 18085, 19615 og 20048 Laugavegi 146 Sími okkar er 1-1025. I Höfum i dag og næstu daga til sölu: Ford-stadion 1955 á hagkvæmu verði og greiðsluskilmálum Ford- Prefect, 1946 óskaað eftir staðgreiðslutilboði. Opel-Rekord, 1957, góður bíllw 80 þús., útb. 40 þús. kr. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 til 1962. Volkswagen rúgbrauð, flestar árgerðir. Mercedes-Benz flestar gerðir og árgerðir. Moskwitch og Skoda bifreiðir allar árgerðir. Opel og Ford-Taunus flestar árgerðir. Auk þessa í mjög fjölbreyttu úrvali allar gerðir aí 6 manna bifreiðum, sendi — station og/ vörubifreiðum. Áhrezla lögð á lipra og örugga þjónustu. BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518 Séljúm i dag "Mércedés Bénz 180 ’55, kr. 115 þús., einkabíll í mjög góðu ástandi á nýjum dekkjum. Merceder Benz ’54 kr. 110 þús., mjög fallegur bíll. Chevrolet ’55, kr. 90 þús. í sérlega góðu standi, nýupp- tekinn og sprautaður. Plymouth ’57 kr. 130 þús., góður bíll. Scoda station '56 kr. 40 pús., Austin station '55 kr. 55 þús., nýupptekinn mótor og undirvagn. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518 B'ILA OG■ BILPARTASALAN Höfum til sölu m. a.: Dogde '55 einkabíl, skipti æskileg á góðum 4 manna bí) '58—60 Ford ’55 station skipti æskileg á fólksbíl — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti- drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bíl. Hellisgötu 20, Haínarfirði, sími 50271, Sliolborðaverkstæðið iillan Opin aila daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðii á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða — Vonduð vinna. — Hagstætt verð. — hötU&nÍAkó EffRADE | LD Mýrosf er að auglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.