Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 7
VÍSIR . Laugardagur 3. nóvember 1962. 7 Kvenn Má bjóða yður salat? ískmk kvikmynd markar tímamót Ef þið verðið síðbúnar með matinn einhvern daginn eru hér nokkrar ágætar salatuppskriftir. Einfaldasta salatið er: fersk, stökk blöð (látin vera 15 mínútur í ískáp áður en þau eru borin á borð) sem velt er upp úr olíu, ediki, pipar og borðsalti. Þetta má hafa með grillsteiktum kjúkl- ingum eða kótelettum og djúp- frystum fiski. Maísolía er að sjálfsögðu hollust en fleirum þykir venjulega feit olífuolía betri. Grænt salat er skolað vel og síðan blandað og hrist með soðn- um rauðrófum, kartöflum, stein- selju, hreðkum, eplum, hnetum, frosnum baunum, hráum champ- ignons og ýmsu öðru góðgæti. Þetta má hafa sem sjálfstæðan rétt eða sem miðdegisverð ásamt afgöngum af soðnu kjöti, 'skinku, kjúklingum eða fiski. Rauðkálssalat: Hrátt rauðkál er skorið niður mjög fínt og látið liggja nokkra '.tund í olíumar- inade. Síðan er því veit upp úr eftirfarandi blöndu: 6 harðsoðnar eggjarauður eru pressaðar í gagn um sigti og hrærðar með 2 y2 dl. af þykkum rjóma, og sítrónu- sáfi, salt, pipar og brytjaður kerfill sett út í eftir smekk. Hvítkál má meðhöndla á sama hátt og rauðkálið. Einnig er gott ( að blanda það mayonnaise með hökkuðu persille.— Hakkað hvít kál blandað hökkuðum lauk, sundurskornum tómötum og síð- , an hrært í olíumarinade sem kryddað er með papriku er herra- manns matur sem nota má í stað kartaflna með UJöti eða fiski \ Salat með Baconbitum. Salat- blöð eru sett í eldfasta skál og sítrónusafa hellt yfir. Baconbitar eru steiktir á pönnu og síðan .er þeim ásamt heitri feitinni hellt yfir salatið, og það borið á borð strax. Er þá kominn ágætur for- réttur. Harðsoðin eggjarauða er mulin miður í litla skál, út í það er sett salt á hnífsoddi og tvær matskeiðar af sítrónusafa, hrært vel í og síðan eru tvær matskeið- ar af olíu látnar drjúpa í og hrært vel í á meðan. Þessu er svo hellt yfir grænt salat og borið á borð. Sænskt salat: Soðnar kartöflu- skífur, grænt salat, skífur af soðn um pylsum og smátt brytjaður graslaukur er hrært í olíumar- inade. Sænskt salat þykir ágætis morgunverður. Sardínusalðt: Grænt salat lagt í skál, góðar sardínur og niður- skornir tómatar settir út í. Þessu er svo blandað saman og síðan borið á borð. Kvikmyndin kSLYS, sem nú er aði um siys sem hugtak | sýnd í Gamla Bíó sem aukamynd, ! sem er í kringum það. | er sérstæð mynd, vel gerð og lík- í leg til að ná tilgangi sínum — að gera börnum og öðrum slysahætt- urnar augljósari. Slysavarnafélag íslands bar all- an kostnað af myndinni. Hafa ver- um allt - Gestur sagði líka frá för sinni til Cork á írlandi með myndina, þar sem hún var sýnd á kvikmyndahátíð- inni, er þar var haldin, og vakti mikla .athygli. Tilboð hafa borizt frá brezku félagi um dreifingu ið gerð af henni 10 eintök og verð- j myndarinnar og fyrirspurnír hafa sýnd í skólum. — Rétt_ þótti j Lorizt frá mörgum löndum. Ein- ur og að sýna hana almenningi og er af myndinni var fengið i hún því sýnd á öllum sýningum í Gamla Bíó um sinn. Hún er stutt, tekur um stundarfjórðung að sýna í hana. Þetta er hljómmynd, — ekk- j ert tal, ekki sagt eitt orð, og verk- ar það til aukinna áhrifa á hinu mikla vandamáli, sem myndin fjall ar um. Gestur Þorgrímsson starfs- maður Fræðslukvikmyndasafnsins, fræðslumyndasafn Frakklands. Einnig sýndi Gestur kvikmyndina Refur grefur greni í urð, er hann fór til Cork. Þess er að geta, að SLYS var fi.llgerð hjá Nordisk Film í Khöfn og myndin var tekin í fyrravetur. Fundinn með fréttamönnum sátu og Gunnar Friðriksson formaður sagði fyrir um hvernig efnið skyldi 1 Slysavarnafélags Islands og Árni tekið fyrir, en Reynir Oddsson Árnason kaupmaður, sem á sæti kvikmyndagerðarmaður væri höf- > stjórn félagsins. undur hennar, hann hefði „gert allt | Kvikmyndin SLYS vakti óskipta sjálfur", sem leikstjóri og mynda- athygli fréttamanna, er sáu hana í tökumaður. Reynir Oddsson er nú gær í Gamla Bíó. Hún er sérstæð í París og starfar hjá kvikmynda- og áhrifamikil sem fyrr var getið, félagi, en hann lærði kvikmynda- j og það eru sterkar stoðir undir gerð í Bandaríkjunum. Hugmynd . þeirri skoðun, sem Gestur lét í Ijós mín var, sagði Gestur við frétta- menn í gær, að kvikmyndin fjall- í gær, að kvikmynd þessi marki tímamót í íslenzkri kvikmyndagerð. IÖGREGLUHERFERÐ GEGN ÚTIVIST BARNA Götulögreglan í Reykjavík hefur undanfarið Iiafið herferð gegn úti hún rækist á eftir kl. 8 að kvöldi. Nöfn barnanna yrðu að þvi búnu verða staðin að þvi að hafa brotið ítrekað útivistarreglur lögreglu- samþykktarinnar og hafa ekki látið sér segjast við fyrstu aðvaranir lögreglunnar, verða mál þeirra send dómstólunum til meðferðar Kvaðst fulltrúinn því beina þeim vist barna, innan tólf ára aldurs á send Barnaverndarnefnd Reykjavík j eindregnu tilmælum til allra for- götum borgarinnar. Lögreglan tjáði Vísi að þessi herferð hafi þegar borið ákjósan- legan árangur, enda hafi blöðin einng hjálpað til með áminningar til foreldra barnanna og beðið þá að gæta þess að þau séu ekki á rölti um götur borgarinnar eftir kl. 8 að kvöldi. Fulltrúi iögreglustjóra, Ólafur Jónsson, sagði að herferð þessari yrði haldið áfram og myndi lögregl an eftirleiðis, sem áður, skrifa upp nöfn og heimilisföng þeirra barna innan 12 ára aldurs, sem ur, svo að hún gæti gert þær ráð stafanir, sem hún teldi viðeigandi og nauðsynlegar. ; annars staðar en á götum borgar- Ef, aftur á móti, einhver börn i innar éftir að kvölda tekur. eldra í bænum að gæta barna sinna vel og sjá um að þau væru Barnasamkomur á hverjum sunnudegi Umferðarvandamál skap- ast af völdum deyfilyfía Það skeður oftar en einu sinni í viku að í höndum Iög- regiu! r lendir fólk sem er meira og minna undir áhrifum deyfilyfja. Er það þá ýmist hjálparþurfi eða hefur frarnið refsiverðan verknað. Fólk þetta er þá gjarnan einnig undir áhrif unt áfengis, eða þekkir drykkju sjúklinga og virðist notkun deyfilyfja mjög vera í sambandi við víndrykkju. Títt er einnig hjá iögregiunn’ að hún taki fasta bílstjóra und ir áhrifum 'vfja og fer það mjör í vöxt. Er þar að skapast nýtl umferðarvandamál sem erfitt er að glíma við, því til þarf bæði sérfróða menn og sérstök rann sóknartæki, við rannsókn slíkra rnanna. Lögreglan er margoft kvödd á heimili þar sem fólk er ósjáif bjarga vegna notkunar deyfi- lyfja og fólk kemur einnig til lögreglunnar til að leita aðstoð- ar vegna vaxandi neyzlu ým- issa aðstandenda þeirra á deyfi- Ivfjum. Þessar staðreyndir komu fram í skýrslu iögreelnstjóra sem hann hefur sfhent dóms máiaráðherra að beiðni hans. Jkýrslan ' -f ekki vitnanna við hún ber með sér svart á hvítu, að afbrot, umferðarvandamál, ó- hamingja og upplausn heimila eru nú þegar orðin tið af vöid um deyfilyfja. Upplýsingar þessar eru tekn ar beint upp úr dagbókum götu lögreglunnar, og þarf þá ekki að fara í grafgötur um, að vitr skuld fær hiin ekki öll tilfelli til meðferðar. í skýrslu rannsókn- arlögreelunnar, vfirsakadóm ara, segir að 20 nenn hafi ver ’ð ‘^knir ‘’-n-t.ir wms sölu deyf Ivfia. i” 1 menn hafi hloti? 'aktir sökum ólöglegs innflutn- ings. Sunnudagaskóli Kirkju Óháða safnaðarins tekur til starfa kl. 10, j 30 árdegis á morgun 4, nóv. og veitir sr. Emil Björnsson honum forstöðu eins og verið hefir und- anfarna vetur. Öllum börnum er heimill ókeýpis aðgangur að þess- um barnasamkomum sem verða á hverjum sunnudagsmorgni í allan vetur. Á þessum samkomum er talað við börnin, sagðar sögur úr ritn- ingunni og daglega lífinu, kennd- ar bænir og sungnir sálmar og kvæði. Ennfremur er afmælisþátt- ur, sem er sérstaklega vinsæll með al barnanna, og myndasýning á hverri samkomu. Þá fá börnin og biblíumyndir, sem þau hafa heim með sér. þetta starf. Þessi sunnudagaskóli er eitt dæmi þess mikla og vax- andi starfs sem unnið er í borg- inni af kirkjunnar hálfu fyrir upp- vaxandi kynslóð. Tvö slys Tvö slys urðu í Reyicjavík í fyrrad. í öðru þeirra fótbrotnaði 13 ára gömul telpa á skautum, í hinu skrámuðust tvö systkini, sem urðu fyrir bíl. Eftir hádegið í gær hlupu tveir krakkar út á götu í veg fyrir bif- reið á Lynghaga, móts við hús nr 12. Ökumanninum tókst ekki að hemla nógu fljótt, en þó mun þau Séra Emil Björnsson hafði þenn j furðu lítið hafa sakað, enda flutt an sunnudagaskóla fyrstu árin í j heim til sín að skoðun og aðgerð kvikmyndasal Austurbæjarskólans j í Slysavarðstofunni lokinni. og síðan í Kirkju Öháða safnaðar- ; f gærkveldi var mikill fjöldi fólks, einkum unglinga, á skaut- ins, eftir að hún var vígð. Hefir oft verið svo mikil aðsókn að þess um barnasar ':omum að sætin hafa i-eynzt of fá og sitia börnin bð í körþ unum og annars staðar þar sem tepp"1,'"t er. Hafa ýmsir úr söfnuðinum aðstoðað mikið við um á Reykjavíkurtjörn Þrettái ára stúlka datt svo illa i svellinu. að hún fótbrotnaði og var flutt sjúkrahús og rannsókn f Slysavar stofunni lokinni. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.