Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 03.11.1962, Blaðsíða 15
águr 3. nóvember 1962. 15 Cecil Saint - Laurent: NÝ ÆVINTÝRI KAROLINU ið sér neitt fyrir hendur. Það honum frá sér og brá sverðinu var alldimmt en þó glitti í’ stjörn ur milli skýja. Brátt reis hann á fætur og tautaði eitthvað, sem hún skildi ekki. Hann var greini lega enn eins og lamaður og hálf ruglaður. Karólína lagði leið sína þreytu leg til svefnklefa skipstjórans og lagðist fyrir í rúmi hans. Ekki vissi hún hve lengi hún hafði sofið, en vaknaði við það, að einkennileg hljóð bárust henni að eyrum og hún heyrði fóta- spark fyrir utan dyrnar. Var vitskerti matsveinninn kominn á kreik aftur? Mundi hann ráðast á hana og drepa hana eða nauðga henni. Ef áframhald verð ur á þessu geng ég af vitinu, hugsaði hún. Ég ver mig. Komi hann verður annað hvort að deyja. Snerlinum var þrýst niður, en hún hafði læst. Svo beitti ein- hver herðunum til þess að brjót ast inn þannig. þá spratt hún á fætur og greip sverð, sem hékk þar á vegg. Ég verð að kriýja fram úrslit nú, hugsaði hún, ég þoli þetta ekki lengur, það er ekki nema tvennt að ræða: Líf eða dauða. Hún hélt á sverðinu í annarri hendi og sneri lykl- inum með hinni. Hurðin opnað- ist inn og á hana, en hún hratt svo að hvein í blaðinu, en mis- heppnaðist lagið og oddurinn festist í gólfinu. Þá reyndi hún að flýja, en datt, og var gripin sterkum örmum og haldið um hana heljartaki, svo að hún mátti sig ekki hræra. Og brátt bar að fleiri og allir voru óða- mála — og mæltu á ensku. . Tveir menn leiddu hana á þil- far og þrátt fyrir myrkrið greindi hún nú annað skip, sem lá þétt við Pomonu. Og nú skild ist henni hvernig í öllu lá. Eng lendingar höfðu gert nýja árás j talað frönsku, sjtjliðarnir skilja á skipið. — Hún var leidd fyrir | yður ekki. sjóliðsforingja, sem var önnum Stejið mig ekki í fangelsi. Ég kafinn að skipa fyrir. Loks sneri er ekki lýðveldissinni, eins og heyrði hann hóta þeim og for- mæla, en þessi í milli kallaði hann á hana. Sjóliðarnir vildu fylgjast betur með því sem var að gerast og færðu sig nær með hana. Þegar þeir komu með hana þar sem átökin áttu sér stað lá Thómas blóðugur á þil- fari og hópur sjóliða í kring um hann. Hann var særður mörgum sverðstungum. — Látið hann í friði, kallaði Karólína til sjóliðsforingjann, hann er vitskertur, hann veit ekki hvað hann gerir. — Hann er ekki vitskertur. Hann er dauður. Annars varðist hann vasklega. Sjóliðsforinginn stóð þannig, að hann sneri baki að Karólínu: — Má ég tala við yður? spurði hún. — Ég yfirheyri yður á morg- un. Hann sagði eitthvað við gæzlumenn hennar, sejn hún skildi ekki, og þegar þeir leiddu hana burt kallaði hún: — Ég verð að fá að tala við yður, strax. — Eitthvað liggur á? Hvað viljið þér — þér getið óhrædar hann sér að henni og sagði: — Ég er skipherra á Ruby. Mér er sagt, að þér séuð eini skipverjinn á skipinu? Hvernig stendur á þessu? Hvar eru hin- ir? Skot kvað við, áður en Karó- línu gæfist tími til að svara. Sjó liðsforinginn hraðaði sér burt. Karólína reyndi að slíta sig frá gæzlumönnum sínum, en sjólið- arnir tveir hertu tökin svo að henni mistókst það. Aftur kvað við skot og svo heyrðist vopna- glamur. Henni varð ljóst, að þeir höfðu fundið Thomas, því að hún þér haldið — og ekki skipverji — ég er flóttamaður, ég er kona, sem flýði dulklædd land til þess að verða ekki fallexinni að br-áð. Sjóliðsforinginn, sem stóð í nokkurri fjarlægð, svo að hún hafði ekki getað séð framan í hann, svaraði: — Þér eruð ekki fyrsti fang- inn, sem skáldar upp sögur um, að hann sé á flótta udan lýð- veldissiíinum. Þetta er gamalt bragð. — En ég segi yður, að ég sé kona. Hefur nokkur fanga yðar komið og haldið slíku fram? ©PIB COPENHACEN Þetta er stóra systir mín, bíddu bara þangað til þeir komast að því að hún kann ekki einu sinni að synda. — Þér haldið víst, að ég muni gleypa við þessu. Fyrir skammri stundu veifuðuð þér sverði til þess að drepa einn af mönnum mínum. Gott og vel. Færið fang ann yfir á skip mitt. Úr því skal verða skorið hvort þér seg- ið satt. Fylgið mér eftir. Karolínu veittist erfitt að klifra eftir landgöngustiga, sem lagður hafði verið milli skip- anna, og sjóliðsforinginn fór á undan án þess að virða hana við lits o£ án þess að rétta fram hönd henni til stuðnings. Hann kom að svefnklefadyrum, hratt þeim opnum, og ýtti henni inn. Káetan var lítil og kolamyrkur í henni, á vegg glitti á sverð og áttavita. — Hve gamall eruð þér? — Tuttugu og eins, svaraði hún Iágt. — Ég er skipherra á þessari freigátu, nýbakaður sjóliðsfor- ingi sem komst í þessa stöðu vegna þess, að ég er franskur, en hlutverk Ruby er á siglinga ? A 0 Z A 5UT HE W0NPEKE7 1P AOKA'S 'PEV/L' WAS WtASINATIVE, FOK HEKE WEKE ONLY PANTHEK TRACKS. p Tarzan fann auðveldlega spor- in og rylgdi þeim til skógar. Hann fór að halda að „djöfull" Moka væri aðeins ímyndun, því að hann fann aðeins spor pardurs dýrs. Meðan Tarzan fylgdi ákafur eftir sporum pardursdýrsins var óheillavænleg mannvera þarna skammt frá sem lyfti riffli, hægt en ákveðið.... Barnasagan KALLS m> super- filmu- ??$kurinR leiðum, sem ég er kunnur. — Séuð þér kona verðið þér ekki settar í járn. Hann þuklaði hranalega um brjóst hennar. — Já, svo sannarlega eruð þér kona. Verið kyrrar hér, — hátt- ið yður hér og bíðið komu minn- ar. Hann gekk út og skellti hurð- inni að stöfum á eftir sér. Karó- lína var ein f svefnklefa svo þröngum og dimmum, að hún gat ekki hreyft sig án þess að reka sig á eitthvað. Hún þuklaði um veggi og fann dyrnar. Þær voru læstar. Svo fann hún koj- una og lagðist í hana. Henni var nautn að því að finna ang- anina af hreinum lökunum. Hún lagði þau að vöngum sér og fannst sem strokið væri svalri hendi um heitan, grátinn vanga, og gamlar minningar vöknuðu — og það var eins og hlýr straumur færi um allar hugans lendur, er enn var sem ómaði fyrir eyrum hennar mál hins franska sjóliðsforingja .hennar eigið mál, eins og það lét í eyr- um á hamingjuskeiði lífs henn- ar. Á rödd hvers minnti hana mál sjóliðsforingjans, sem hún hafði ekki getað virt fyrir sér í nálægð og vegna dimmunnar? ; — Ertu þarna?, var allt í einu | sagt. Hann var kominn, svo hljóð- i lega, að hún hafði ekki orðið ' hans vör, enda niðursokkin í minningar sínar og hugsanir. — Þetta er leiðinda inyrkur, sagði sjóliðsforinginn, en við getum engin ljós kveikt, því að frönsk flotadeild er nálægt. Hún varð þess vör, að hann var farinn að varpa af sér klæð- um. Öldugangur var mjög tekinn nð aukast og skipið að velta: — Hann er að hvessa á ný, sagði han. Það er fyrirtak — Lestin, með sjómennina tvo o," manninn dularfulla var nú komin upp í fjöllin í Batavariu. Kalli starði óþolin.. ‘iður út um glugg- ann og við hverja stöð spurði hann hvort lestin ætti ekki að iura að varpa akkerum. í-egar vagnvörðurinn kom til að klippa af farmiðunum, sagði Kalli bál- vondur: „Heyrið nú kæri vinur eruð þér vissir um að lestin hafi haldið réttri stefnu? Væri ekki •betra að þér færuð inn i stjorn kiefann og athuguð kortið?" „Hvað eigið þér við,“ sagði vagn vörðurinn móðgaður. „Gott, gott, vinur minn“, sagði Kalli, ég vildi aðeins vita hvort við erum farn- að nálgast höfuðborg Bata- variu. Þanguð á ég að sækja hval, skiljið þér“. En maðurinn skildi hann auðsýnilega ekki. „Ruglaðir útlendingar", tautaði hann og yfirgaf klefann. Kvenbuxur felpubuxur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.