Tölvumál - 01.05.1998, Qupperneq 11

Tölvumál - 01.05.1998, Qupperneq 11
TÖLVUMÁL ■ • «■ Fyrirtæki, sem ekki eru sífellt vakandi fyrir nýjum möguleikum, staðna eða dragast aftur úr. Með markvissri samvinnu er hægt að öðlast styrka stöðu á nýjum og stærri samkeppnismarkaði. Þá benda flest teikn til þess að í framtíðinni fikri fjarskiptafyrir- tæki sig í æ ríkari rnæli inn á svið margmiðlunar- og upplýsinga- tækni. Á Internetinu eru leikreglur símafyrirtækja í heiminum end- urskilgreindar. Þar hefur þróast alþjóðlegur staðall netsamskipta og alhliða fjarskiptanet munu að mestu byggjast á Internettækni. Símafyrirtæki framtíðarinnar munu aðallega beina sjónum sín- um að Internetinu. Miðað við þessa þróun dregur hlutfallslega úr talsímaflutningum í framtíð- inni en markaður fyrir fjölbreytta gagnaílutninga nrun blómstra. Tilkonra stafrænnar tækni, sem byggir á alþjóðlegum stöðlum, gerir samruna ólíkra atvinnu- greina mögulega. I raun verða fá svið mannlífs ósnortin af þessari sanrskiptabyltingu sem mun hafa ónræld áhrif á framtíðarsanrfólag- ið. Jákvætt viðhorf Islendinga gagnvart fjarskiptum og tölvu- notkun hefur vakið athygli. Fá- menn en vel menntuð þjóð nreð gott vald á þeirri tækni, sem til þarf, hvetur alþjóðleg tölvu- og fjarskiptafyrirtæki til að fara út í margvísleg tilrauna- og þróunar- verkefni á íslandi. Þau gætu nr.a. prófað nýja tækni eða fundið nýj- ar lausnir í sanrvinnu við íslend- inga en um leið styrkt uppbygg- ingu hugbúnaðariðnaðar og nrenntunar á íslandi. Ný tækifæri á fjarskiptasviði nýtast fáum eins vel og íslendingum sem þurfa að vera í nánari tengslum við um- heiminn en margar stærri þjóðir. Árið 1998 er tímamótaár í ís- lenskri fjarskiptasögu. Frá og með ársbyrjun ríkir fullt frelsi í fjar- skiptunr. Þessi umskipti eru í takt við þá þróun sem hefur átt sér stað á Vesturlöndum og ekki sér fyrir endann á. Meginspurningin varðandi framtíð Landssínrans er hvort hann geti staðið á eigin fót- um í hinu nýja markaðsunrhverfi eða hvort framtíð hans sé best borgið sem dótturfyrirtækis al- þjóðlegs fjarskiptafyrirtækis. Nið- urstaða nefndarinnar er að Larrds- sínri íslands hf. eigi möguleika á því að starfa áfranr sem sjálfstætt fyrirtæki og vera leiðandi afl í fjarskiptamálum íslendinga. Fyr- irtækið, sem áður hafði einkaleyfi á fjarskiptunr, þarf nú að takast á við nýjar og krefjandi sanrkeppn- isaðstæður og breytt markaðsunr- hverfi. Jafnframt þarf það að taka tillit til samrunaþróunar tölvu-, fjölmiðlunar- og fjarskiptafyrir- tækja en slíkur sanrruni ýtir und- ir harðari sanrkeppni. Geta Landssímans til að nræta breyttunr forsendunr er að mörgu leyti góð. Fjárhagsleg staða fyrir- tækisins er traust og almenn tæknileg uppbygging. Hins vegar þarf að auka markaðstengingu fyrirtækisins og efla þjónustu þess. Hér má nefna sérstaklega Internetþjónustu sem er að mörgu leyti ólík talsímaþjónustu og verður í vaxandi nræli keppinaut- ur og um leið tækifæri sínrafyrir- tækja. Landssíminn býr að góðum starfsmönnum og er nrikilvægt að tryggja að eftisóknarvert sé að starfa hjá fyrirtækinu. Aukin samkeppni gerir kröfur um styrka stjórn nreð skýra ábyrgð. Nauðsynlegt er að stjórn félagsins verði þannig skipuð að í henni séu menn með reynslu og þekkingu á fjarskiptum, almennri stjórnun og markaðsnrálunr. Þannig er staða Landssímans mis- jafnlega góð. Ýmsar hættur eru framundan og ljóst að stjórnvöld þurfa að taka ýmsar afdrifaríkar ákvarðanir til að tryggja framtíð fyrirtækisins en jafnfranrt gæta hagsmuna sinna sem eiganda og ekki síður notenda. I því sam- bandi leggur nefndin til að Lands- síminn leiti ráðgjafar um framtíð- arþróun félagsins senr leggi meðal annars mat á hvort það nruni ekki styrkja félagið að leita samstarfs við einn eða fleiri kjölfestufjár- festa. Er hér átt við eignaraðild og samstarf við erlent fjarskiptafyrir- tæki sem myndi styrkja Lands- símann og auka líkurnar á að hann geti starfað áfram sem sjálf- stætt fyrirtæki. Landssínrinn verður að taka nrið af markaðsþróun og eðlilegri sanrkeppni. Unrræða unr skipt- ingu fyrirtækisins í grunnnets- og þjónustufyrirtæki vekur spurn- ingar. Hætta er á að skiptingin tor- veldi uppbyggingu grunnnetsins. Ennfrenrur er rétt að það konri franr að skipting af þessu tagi hef- ur ekki verið franrkvænrd í öðrum löndum. Það er afar mikilvægt fyrir íslenskt sanrfélag að öflugt fjarskiptafyrirtæki starfi á inn- MAÍ 1998 -11

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.