Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 1
VISIR 52. árg. — Þriðjudagur 27. nóvember 1962. — 273 tbl. Bjöm Steenstrup. NÝJA TOLLSKRÁIN L Ö6D FRAM ÍJAN Vísir kom nú fyrir helgina að máli við fjármálaráðherra Gunn ar Thoroddsen og spurði, hvað liði afgreiðslu hinnar nýju toli- skrár. Ráðnerrann uplýsti að nýja tollskráin yrði væntanlega lögð fram á Alþingi f janúar. Ætlun- in hefði annars verið að reyna að Ieggja hana fram fyrir ára- mót, en það væri geysimikið verk að ganga í gegnum hana og semja hana. Fyrir nokkrum vikum var málið sent til athugunar til ým- issa félagssamtaka atvinnuveg- anna. Hafa fulltrúar þeirra nú skilað tillögum, sem eru nú í athugun hjá Tollskrárnefndinni. Með nýju tollskránni verður fyrirkomulaginu gerbreytt. Þar verða öll hin margvíslegu og flóknu aðflutningsgjöld, sem oft eru reiknuð eftir misjöfnum grunni, sameinuð í einn verð- toll, sem verður síðan grund- völlur allra tollútreikninga. Þá er þaö enn fremur til hag- ræðis, að nú verður tekin upp Brussel-fyrirmyndin, en það er nafnskrá yfir tollflokka, sem all ar vestrænar þjóðir eru að taka upp tii þess að samræma og auðvelda viðskiptin. LITLAR HEYBIRGÐIR OG HEY HVERGIFAANLEG Heybirgðir eru yfirleitt litlar og lélegar í landinu og samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur afl- að sér, eru hey hvergi fáanleg i stórum stfl. Blaðinu er tjáð, að jafnvel á stórbúum eins og Gunnarsholti, þar sem f venjulegu árferði er um mikl- ar heybirgðir að ræða, muni vart verða um nokkra heysölu að ræða í vetur, og yfirleitt má það heita alger undantekning, ef nokkurt hey magn að ráði er f boði, og þá helzt, ef einhver, sem hefur brugðið búi, á heybirgðir, er hann vill selja. Þannig mun hafa verið hjá bónda nokkrum, sem um fréttist nýlega, að hefði 3400 hesta heys til sölu. Allmikill innflutningur er stöð- ugt á fóðurvörum, sem kunnugt er, og bændur hafa um langt skeið keypt mikið af innlendum fóður- bæti — aðallega sfldarmjöli. Enginn vafi er á, að bændur þyrftu með mesta móti af síldar- mjöli f vetur, og má sennilega bú- ast við aukinni eftirspurn, þótt verð sé nokkru hærra en f fyrra. Sam- óvíst að SA S hafí ætlað í samkeppni við Loftleiðir Hér er staddur um þessar mundir Björn Steenstrup, sem starfar hjá Blidberg, Metcalfe & Co. f Gautaborg, sem eru umboðsmenn Loftleiða f Svf- þjóð. Blaðið hafði tal af hon- um f morgun og spurði hvað hann héldi að SAS mundi gera þegar frestur peirra til að- gerða, rennur út þann 15. des. — Persónulega held ég að það sé ekki sérlega mikið sem þeir geta gert, sagði Steen- strup. — Fyrst þurfa þeir sam þykki IATA, eða þeir verða að . ganga úr samtökunum. Síðan ■ þurfa þeir samþykki stjórr.a Allir bótar • r Norðurlandanna þriggja og þvi næst samþykki Bandarfkja- stjórnar. Ef að það verður veitt er enginn vafi að aðrir fara fram á þetta og þá endar það með þvf að allir fara að fljúga á lægri fargjöldum. ■ — Ég er alls ekki viss um að SAS hafi nokkurn tfma ætl- að f samkeppni við okkur. Þetta gæti aiveg verið gert til að villa mönnum sýn. Við meg um ekki gleyma því að þeir þurfa að undirbúa þrjú þjóð- þing undir að láta af hendi pen- inga. Það er alltaf gott að geta kennt öðruin um en sjálfum sér. — SAS myndi nota DC7C á þessari leið? Eru þær hag- kvæmari en vélarnar sem Loft- leiðir nota? — Þær eru nokkru stærri og hraðfleygari, fljúga um 75 kílómetrum hraðar og taka 100 til 110 farþega. Þær eru þó ekki hagkvæmari, þar sem mik ið hefur .eynzt af tæknilegum göllum á þeim. f- Myndi SAS fljúga ein- göngu til Norðurlanda á lágu fargjöldunum? Frh. á bls. 5. kvæmt upplýsingum frá Síidarverk smiðjum ríkisins er grunnverðið 5400 kr. tonnið fob, miðað við 1. nóvember, í verksmiðjuhöfn, en við þetta bætist svo eftir þann tfma Frh. á bls. 5. Rússi í land- steinum í gær leitaði geysistór rússnesk- ur skuttogari vars út af berginu við Keflavík. Bárust hafnarskrif- stofunni í Keflavík fréttir um það að skipið hefði sett upp lóssflagg, sem er gult með svörtum þver- strikum. Ekki gat hafnarskrifstof- an þó sinnt þessu kalli skipsins, þar sem það var allt of langt úti og auk þess var Keflavíkurhöfn1 full af bátum og ekkert pláss þar fyrir svona stórt skip. Fjöldi annarra skipa leitaði vars í vonda veðrinu út af Keflavík, Hólmaberginu og Gerðum. Var mik ið af því togarar, m. a. fjöldi brezkra togara. Er ágætis skjól þarna í útsynningsroki. a sjo Fyrstu sildveiðibátamir fóru fara aftur út á miðin um kl. 9 í morgun, en þá var veður hratt hatnandi, og síðan hafa bátarnir farið einn af öðrum og f öðrum verstööum er sömu sögu að segja og n.á fullyrða, að þegar blaðið berst lesendum f hendur verði allir bátar á sjó. TVÖ NÝEITURL YFJAMÁL Tvö citur jamál hafa komizt í henoui lögreglunnar til rai.o- sóknar, annaö i gærkvöldi, hitt f fyrradag og stendur rannsókn yfir í þeim báðum. . gærirvöldi, á tímabilinu frá kl. 20.30 til 21.00 fannst maður liggjantí' og •>.æsta ræm’'ítill á bryggju i .iafnarfirði. Menn, se í áttu leið um bryggjuna, tóku na.minn upp, létu hann inr. , bifreit og flut i Slysa- varðstofuna í Reykjavík. Þar hresstlst maðurinn bráðlegr við, en var vankaður mjög, líkast þvf sem hann væri dauðadrukk- inr.. Samt f: nn.t lftill sem exig- inn vínþefur af hor. :n. Lifgregl unni ’ ar gert aðvart um mann inn og kvaðst hann vera skip- verji af m.s. Sæbjörgu. Grunur leikur á því, að mað ur þ;'Sr ?i komizt í lyfjakassa skipsins og neytt þar einhverra lyfja úr hófi fram. Lögreglan tók manninn . vöizlu sína í nótt. Á sunnudagij^ var lögregl- unni gert aðvart um ungan mann, sem var að gera til ' i til að selja deyfilyf á ákveðinni voitingr ofu f Rtykjavík. Lögreglan handtó' manninn og v*ð leit á honum fannst tals- ' -íagn af r 'nalyfiatöflu- t — eitthvað á annað hundrað töflur — að því er lögreglan Vfsi, en það sem 'var- legra var þó var að í f„rum hans fundust einnig tvö glös af morfíni. Að því er rannsóknarlögregl- an tjáði Visi f morgun stendur rannsókn í máli þessu yfir. Ekld *gði 1 neinir Iyfseðlar hefðu fundizt í vörzlu piltsins, en hin , vegar væru heldur ekki ílínis lfkur til að lyfjum þess um hafi verið smyglað. Að ööru leyti kvaðst hún á þessu stigi ekki . s. neitt frekar um þettr því að rannsókn stæði enn yfir. Það w, vitað u,.: pilt þennan, að hann hefur staðið f nánu sambandi við Eirík Helgason stórkaupmann, þann sem Vísir birti viðtal við á dögunum út af nautnalyfjamálum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.