Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 10
10 V1S IR . Þriðjudagur 27. nóvember 1962 Skíðasleðar n ý k o m n i r VERÐANDI H.F. Tryggvagötu. Sími 11986 9Cu<io. SEI.UR e,M^oA, Fiat árgangur 1959 keyrðu, 22000 km. Plymouth station árgangur ’56 4 dyra Verð kr 90.000 Greiðist með ve) tryggðum vixlum eða vel tryggðu fasteignabréfi. Austin station árgangur '55 i góðu standi kr 50.000 Otborgun sem mest .’ord árgangur '55 bólksbíll ' toppstandi 6 cil. beinskiptur kr. 70.000 átborgað. Ford sendiferðabíl) árgerð '55 t góðu standi Samkomulag um greiðslu Ford station árg. '55 t góðu stand. Samkomulag um verð op greiðslur Chevrolets station árg. ’55 í mjög góðu standi. Verð samkomulag Rambler árg. 1957 6 cil. sjálfskipt- ur Verð samkomulag. Ford station ^rg. 1959 aðeins keyrður 30.000 km skipti koma til greina á 4—5 manna bí) árgerðum ’54, ’55, '56. Verð ..mkomulag. ;hevrolet station árg. 1954. Verð k? 25.000 útborgað Dodge árg. ’48 minni gerðin kr. 25.000. Verð sam- komulag. Volvo station '55 1 fyrsta flokks standi. Verð kr. 70.000 útborgað Gjörið svo vel komið og skoðið bílana. ðifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. simi 20048. Heima- Gaoila bílosalan hefir alltaf til sölu mikið úrval af nýjum og eldri bílum, af öllum stærðum bg gerðum og oft litlar lem engar útborganir. Gamlo bílasalan v/Rauðará Skúlagötu 55 sími 15812. Húsmæður — einstaklingar Látið oitkur annast skyrtubvottinn. ÞV T1AHOSIÐ ^kyrtur & sloppor ’tarholt) 2. Stmi 15790 LAUGAVEGI 90-92 Volkswagen allar árgerðir. Volkswagen ’58. verð 73 t>. ötb Ope) R.cori’ '56, 58, 60. 62 Ope) Caravan '55 58 60 62 Opel Capitan 56 57. nýkominn Ta íus 2ja dyra 58 og 60 Taunus station 59 60. góðir Consu) '62 4ra dyra, sem nýr Volvo station ’55. skipti mögul á yngri bfl. , Rr-o Dophine 60 og 61. 6 nanna bflar: Ford 55 56 57 58 59 60. Chevrolet 53 54 55 56 57 59 Benz 220. 55 56 58 Sendibílar. Ford 55 56. Chevrolet 5? 53 55 Volkswaeen 55 56 57. Landrover diesel, 11 manna Gjörið svo vel og skoðið Hílana Þeir eru á staðnum Alsírsöfmm Rauía Kross Islands Rauði Kross íslands hefir efnt til fjársöfnunar vegna nauðstadds fólks f Alsfr, og er heitið á alla góða menn að Ieggja málinu Iið. Þótt neyð sé víða mikil úti um heim, mun hún einna sárust í Alsír, enda hefir landið verið víg- völlur í sjö ár. Þörfin er mikil, en fyrst og fremst er þörf fyrir, að hjálpin berist skjótt, þegar sé hægt að fara að gefa fólki að borða og reisa skýli yfir það. Markmið Rauða Krossins er þess vegna að Iáta þessa söfnun aðeins standa skamma hríð, og þess vegna er mikilvægt að þeir, sem ætla á annað borð að gefa til hennar, fresti þvf ekki lengur. Hér fer á eftir nokur hluti ávarps, sem stjórn RKÍ hefir látið frá sér fara vegna þessarar söfnunar. Þegar að því kom í júlí þ. á., Stúlka óskast Stúlka óskast við léttan iðnað um mánaðar- tíma. Sími 13299. Hjúkranarkonur ósknst Hjúkrunarkonur óskast. Upplýsingar gefur -y-firhjúkrunarkónan í síma 38443 og eftir kl, 7 í síma 36303. / Hamrað trétex fyrirliggjandi. BYGGINGAVERZLUN KÓPAVOGS, Kársnesbraut 2. Sími 23729. Bíla og búvélasalan SELUR Chervolet station ’55 Consul 315 '62, Austin Gipsy '62 diesel Vörubflar Volvo '55—'58 Mercedes Benz ’55, '60, ’61 Chervolet ’52, ’55, ’59 og '61 Lóð undir einbýlishús > Kópavogi. Góð kjör. Bíll óskast I skiptum. Bíla og búvélasalan V/MIKLATORG — Sími 2 3136. Hiolbarðaverkstæðið Millan Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hljóbarða — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. MILLAN Þverholti 5. - BliAVAL - FORD Nýir bílar, allar tegundir til sölu hjá okkur Skoðið sýningarbíla á sölusvæði okkar. Nýir og notaðir bílar ávallt til sýnis á staðnum. Salan er örugg hjá okkur BÍLAVAL Laugavegi 90—92 að hægt var að flytja flóttafólk heim frá Marokko og Túnis, var Rauði Krossinum falið að annast flutning á 275 þús. manns. Bjóst Rauði Krossinn þá við, að hlut- verki sínu í Alsír væri Iokið, en ástandið í landinu reyndist þá öm- urlegra en menn höfðu búizt við. Mikill hluti landsins var kominn í auðn eftir hin Iangvinnu hern- aðarátök, bústaðir manna jafnaðir við jörðu, akrar í órækt, sundur- tættir og uppblásnir, tæki til rækt- unar ónýt og ófáanleg, áveitur ó- virkar, samgönguleiðir tepptar, bú- stofn nær enginn og námur eyði- Iagðar. Atvinnuleysi er því mikið í landinu, fátæktin óskapleg, fólk- ið tötrum klætt og vannært. Fyrir beiðni alsírsku ríkisstjórn- arinnar gerði Rauði Krossinn til- lögur um, á hvern hátt unnt væri að gera þessa illa stöddu þjóð aft- ur sjálfbjarga. Ríkisstjórnin sam- þykkti tillögur hans og fól hon- um að annast hjálparstarfið í 8 landshlutum með rúmlega 2 millj- ónum íbúa. Hjálparstarfið í öðrum hlutum landsins var falið ýmsum trúarfélögum. Bílu> og húvélasulan Selur: Mercedes Benz 219 '57 og Mercedes Benz 190 ’57 og Opel Capitan ’57 Allir bilarnir nýkomnir til landsins. ■ - og yið Miklatorg, sími 23136. Vg/ÍÍLÁSALARA u Símai 18966, 19092 og 19168 /olvo 544 ‘62. Útb. kr. 80 þús. eða skipti. Volkswagen ’63, ekinn 3 þús. km. Útb. kr. 100 þús. Volvo Station ’61. Útb. ca. 100 þús. sem nýr. Benz ’55—’61, góðir einkabílar. Austi. Cambridge ’60, mjög fallegur, ódýr. Dodge ’54, 4ra dyra. Verð kr. 30 þús. Rússajeppar ódýrir með blæju. Einnig með vönduðum stál- húsum. Land-Rover og Gipsey ’62 með benzín eða diesel vél. Dodge Weapon ’53 með skúffu eða húsi og spili. VÖRUBÍ ,AR: Benz ’60 f. pallur, ekinn 70 km., ný gúmmí. Mjög góður. Chcvrolet ’61 vökvastýri, ný gúmmí, 17 f. stálpallur. AÐALSTRÆTI , INOÓLFSSTRÆTI TL Alþjóða Rauði Krossinn hefur því leitað til Rauða Kross-félaga um heim allan með beiðni um að- stoð til Alsírbúa. Og hafa meðal annars Rauða Kross-félög ná- grannalanda okkar nýverið tekið upp safnanir í þessu skyni. Rauði Kross íslands hóf í lok síðustu viku landssöfnun til hjálp- ar hungruðum börnum í Alsír. — Verður fé því, sem safnast, varið til að koma upp mjólkurgjafastöðv um á nokkrum stöðum, þar sem hungursneyðin er mest. Verður börnum þar úthlutað stórum skammti af fjörefnabættri mjólk og brauði dag hvern. Eins og frá hefur verið skýrt, mun fé það, sem Alþýðublaðið hefur svo mynd- arlega safnað að undanförnu, not- að í þessu skyni. Alþjóða Rauði ^rossinn mun koma þessum mjólkurgjafastöðv- um upp og annast rekstur þeirra, en stöðvarnar munu bera nafn Rauða Kross íslands. Rauði Krossinn heitir á alla landsbúa, einstaklinga, félagssam- tök, og enn fremur stofnanir og fyrirtæki að veita máli þessu lið og leggja eitthvað af mörkum í söfn- un þessa. Lítil upphæð getur orð- ið heilsu- og jafnvel lífgjafi þurf- andi barns. Þörfin á hjálp er mest aðkallandi nú, þegar vetrar, en kalt er þegar orðið í Alsír. Allar deildir Rauða Krossins um land allt, svo og dagblöðin f Rvík og Akureyri munu taka við fram- lögum í þessa söfnun. Vísi er á- nægja að veita fé viðtöku og geta mertn afhent framlög sín í Ingólfs- stræti 3 eða Laugaveg 178. Saarræði forðar slysi Litlu munaði í fyrrad. að stórslys hlytist, er tvö börn hlupu í veg fyrir bifreið á Laugavegi neðan- verðum. Bifreiðin var á leið niður Lauga veginn um hálfsjöleytið 1 gærkveldi og var kominn móts við Laugaveg 10, þegar tvö böm hlupu allt í einu út á götuna þvert í veg fyrir bif- reiðina. Ökumanni varð ljóst, að árekstri yrði ekki forðað með því að hemla, svo hann snarbeygði til vinstri, upp á gangstéttina og þar skall bifreiðin á húsinu. Vildi það til láns, að fáförult var á göt- unni og engir fyrir á gangstéttinni, þegar bifreiðin lenti á húsinu, ella hefði alvarlegt slys getað hlotizt af. Börnin sluppu bæði ómeidd, en bifreiðin skemmdist eitthvað. SMURBRAUÐSSTOFAN áJORNINN Njálsgötu 49 Sími 15105 Seljum í dag vörubifreið, Merc edes Benz ‘60 til sýnis á staðn vagn óskast í skiptum fyrir Fiat 1800. Station 1960, stao- greiðsla, milligjöf. Höfum ávallt .kaupendur að nýjum og ný’eg- um bifreiðum. Laugaveg 146, sími 11025 Bifreiðasalan RÖST Laugavegi 176 Sími 11025 «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.