Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 27.11.1962, Blaðsíða 15
VlSIR . Þriðjudagur 27. nóvember 1962. HETJUSOGUR íslenzkt myndablað fyrir börn 8 - 80 ára og kapþar hans ' hefti komið; 1 ; í bókabúðir og k'ostar aðeins 10 krönur. alllengi, kipptist hún allt í einu við, því að hún hafði tekið eftir eins og rauðri rák í læknum. Hvað var þetta — og hvaðan kom það? Hún fór að athuga þetta betur og sá, að blóð seitl- aði úr runna fremst á bakkan- um dálítið fyrir ofan hana. Hún gekk nær. Farið var að húma. Sér til skelfingar sá hún alblóð- ugt mannshöfuð í runnanum rétt fyrir ofan vatnsborðið. Hún rak upp óp. — Þagnið — í guðanna bæn- um þagnið, var kallað lágt. Sjáið aumur á særðum manni. Karolína var svo hrædd, að hún var vart með sjálfri sér, er hún sá höfuð og herðar hins særða manns lyftast upp með erfiðismunum. — Verið óhrædd, ég er bara særður hermaður, ég geri yður ekkert ilit. Ég gæti það heldur ekki þótt ég vildi. Líf mitt er í yðar höndum. Andartak hafði Karolínu virzt maðurinn vera Gaston, en það var aðeins vegna þess, að allar hugsanir hennar höfðu snúizt um hann. Hún var enn lömuð af hræðslu og gerði enga tilraun til þess að flýja. Maðurinn hafði orðið að grípa í greinar runnans til þess að geta hafið sig upg úr hylnum. Þegar hann hafði fafnað sig dá- lítið, tók hann til máls, en veitt- ist það erfitt. Hann talaði lágt. — Ég skal engu leyna yður. Ég var í orustunni við Quiberon. Ég berst fyrir guð minn og kon- ung eins og aðrir berjast fyrir lýðveldið. Þér eruð svo ung, að ég veit að þér eigið ekki til grimmd. Kærið mig ekki. — Voruð þér með innrásar- liðinu? — Nei, ég var í rauða hern- um. Ég var sendur til strandar til undirbúnings að sameiningu hers okkar og innrásarliðsins. Karolína svaraði róandi röddu: — Mig þurfið þér ekki að ótt- ast. Ég kom yfir sundið með innrásarliðinu. Þegar viðureign-, nwirn'iinmin n ifeattamMAaaiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiMiiiiiiii inni á ströndinni lauk með ósigri þess, var ég svo heppin að kom- ast yfir klæðnað smalastúlku. Ég var þarna á lækjarbakkan- um til þess að hvíla mig, áður en ég héldi áfram á leið minni til Parísar. Og allt í einu kom ég auga á blóðrákina í vatninu. Auðséð var á svip mannsins, að honum hafði stórlétt, og hann hvíslaði: — Þér bregðizt mér ekki? Þér eigið það ekki til að geta svikið deyjandi meðbróður? En hann virtist átta sig á, að hann þyrfti ekki að gruna hana um græsku og hélt áfram: — Ég hitti Puisaye hershöfð- ingja og var svo sendur til þess að reka erindi mitt, en Blá- stakkar njósnuðu um ferðir mín ar og eltu mig hingað. Ég komst undan með því að kafa í hylinn. Ég veit, að ég á skammt eftir, en það skiptir engu um mig, ef konungssinnar vinna. — Vinna? Vitið þér ekki, að vinir yðar hafa verið gersigr- aðir? — Alls ekki. Nokkrir flokkar hafa gefizt upp hingað og þang- að á ströndinni, en við höfum fengið liðsauka og höfum nú tólf þúsund manna lið, og komi það í tæka tið til árása á her Hoche, getum við enn sigrað. Hann dró þungt andann og blóð v,ætlaði fram á varir hans. — Það, sem ég örvænti yfir, er, a ðég get ekki innt af hendi það hltitverk, sem mér var falið. í nafni guðs og konungsins bið ég yður nú að hraða yður til Buray í minn stað. Þér munuð auðveldlega finna þar ljLjs .nokk- urt. Það er fimmta húsið, sem þér komið að, og dyrahamarinn á því er ljónshaus úr bronze. Þér knýið dyra. Það verður spurt: Hver er það? Og þér svar- j ið: Ég geri það fyrir konunginn og ríki hans. Þá hleypir gömul kona yður inn. — Eruð þér van- ar hestum? Þegar Karolína kinkaði kolli, i hélt hann áfram: — Konan lætur yður fá hest og vísar yður veg til hallarinn- ar í Elven, þar sem rauði herinn hefur slegið upp búðum. Þér hvetjið Tinteniac, sem þar fer með stjórn, að hraða hergöng- unni til Quiberon — án tillits til þess hvaða fyrir?kipanir hann kann að hafa fengið. Ef þér segið honum að ég, vinur hans, d’Ayran greifi, hafi lagt lífið í sölurnar til þess að hann fengi þennan boðskap, mun hann sinna hvatningunni. Og sem sönnun þess, að þér hafið rétt til þess að tala í mínu nafni, af- hendi ég yður þessa nál. Titrandi höndum losaði hann um nál með lilju-lagi úr háls- bindi sínu og rétti henni. Hún rétti fram hönd sína til þess að taka við henni, en þá greip hann um úlnlið hennar: — Áður en þér farið verðið þér að sverja, að þér ætlið að taka að yður þetta hlutverk. Karólína var dálítið rugluð út af öllu þessu og var áköf í að komast af stað, en það flögraði ekki að henni að taka að sér hlutverkið. — Já, ég heiti því. Hann kinkaði kolli og renndi sér niður í hylinn unz vatnið náði honum í höku. — Ætti ég ekki að reyna að binda um .... — Nei, það er tilgangslaust, ég dey rólegum dauða og á himn um mun mér berast vitneskja um, að við höfum sigrað. — Ég kveð yður þá, sagði Karólína, ég skal hraða mér. — Já, hraðið yður. Grímuklæddi maðurinn sigaði herti upp hugann og bjóst til tókust á en Tarzan varð undir uðið. illilegu ljóninu á Tarzan, en hann einvígis við villidýrið. Övinirnir og fékk vel útilátið högg á höf- ——H—BMVW <*■ ' 'IHllU.IUJBBHMffiMBMLHIIIMaBMHIBBWIWIMffliaill'at.'iMgliaMMImMnM1HimillMttl.l'^lIWIMll.lHlJUIWM»tmiW Barnasagan KALLI og super- filmu- Dyrnar á skrifstofunni voru opnar út kom Bizniz í fylgd með safnsstjóranum sjálfum. „Og ef þér óskið einhvers fleira, er yður velkomið að fá það“, sagði safn- stjórinn og ljómaði af ánægju. „Hve mikið urðu þér að borga fyrir vagninn, Bizniz?“, spurði Kalli. Amerfkaninn yppti öxlum „Nokkur þúsund dollara, smá- vegis sem er ekki umtalsvert“. Nú var eimreiðin komin út úr safnhúsinu, en eftir var að flytja hana á stöðina. Hvítar Terrylene- skyrtur ákveðin, og hafði engan tíma að missa. — Þér . . .. — Æ, vertu ekki að þéra mig, og kallaðu mig Pierre. — Jæja, Pierre, ég veit þú skilur, að ef hermaður fylgir mér heim, verður kjaftað. For- eldrar mínir eru af gamla skól- anum — og ég ... — Ég skil, en ég get varla skilið við þig svona án þess við ákveðum neitt. Þú verður að lofa mér að hitta mig í kvöld, til dæmis þarna í kjarrinu. Karolína var svo fljót að lofa honum að koma, að það vakti grunsemd piltsins. — Þú lofar þessu, en hvernig get ég reitt mig á, að þú efnir loforð þitt. Jæja, komdu þá, ég ætla að sýna þér staðinn, þar sem við skulum hittast. Þau gengu saman kippkorn inn í kjarrið. Allt í einu svipti hann herini niður á grasbala í kjarrínu, og varð henni ekki um sel, en ekki kom til þess sem hún óttaðist, að hann reyndi að taka hana með valdi, og sleppti hann henni fljótt, eftir að hafa kysst hana og klappað henni, ærið viðvaningslega — og fór svo leiðar sinnar, ánægður í sinni von um kvöldfund í rjóðr- inu, en hún hélt röskle^ áfram göngu sinni, og gekk fram hjá býlinu, sem hún hafði sagt vera heimili sitt. Kindurnar skildi hún eftir á akri sem var í skjóli eplatrjáa, en þar var fyrir jórtr- andi beljuhópur. Hún mætti bæði sveitafólki og Blástökkum, en vegna þess að hún var búin sem sveitastúlka, vakti hún ekki sérstaka athygli neins. Hún var ákveðin í að komast til Auray, sem hún hafði heyrt hermennina tala um, en sá bær var í um tuttugu kílómetra fjar- lægð. Þaðan ætlaði hún svo að reyna að komast til Parísar. Þegar hún loks sá kirkjuturn- ana í Auray gnæfa við himin, settist hún á lækjarbakka og hvfldi sig. Þarna var mjög gróð- ursælt. Hún fór úr luralegum skónum og lét lækjarvatnið renna langa stund á fætur sér. Svo, þvoði hún sér í framan og reyndi að spegla sig þar sem lygna var í læknum og hún minntist sögunnar um Narcis- sus. Hana langaði bara til þess að virða fyrir sér andlit _sitt og hár, til þess að komast að raun um, að hún liti þannig út, að Gaston mundi gleðjast, er fund- um þeirra bæri saman á nýjan leik. 7. kapituli. \ SKJALDMÆRIN. Þegar hún hafði dvalizt þarna fiskurinn KULDASKÓR og BOMSUR v VERZL. ui ‘5190 THE MASK.EP MAN SENT A VICIOUS LION CHAESINS FOKWAKP. TAKZAN, . UN7AUNTEP; ACCEPTE7 THE CHALLENSE! THE ENEMIES CLASHE7, WITK TARZAN 7IVING FOK NUMA'S UN7EK- SI7E...SUT THE WILV CAT 7EALT A SMASHINS EJLOWU JOHiJ SíÆ-brúByrFa'Æ.-KKi.r-iæ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.