Vísir - 04.12.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 04.12.1962, Blaðsíða 3
» Y V1SIR . Þriðjudagur 4. desember 1962. 3 >■ \ ! ■! . MYNDSJ Frá upphafi hafa verið skipt- ar skoðanir um hvort lfk- brennsla sé æskileg. Raunar er það svo, að algerlega er ástæðu- laust að deila um það. Menn geta sjálfir ráðið þvf, hvort þeir vilja láta brenna sig eða jarða. í bálstofunni f Fossvogi eru árlega brennd um 50 lfk og hef- ur það verið fjöldinn sfðustu ár. Yfirleitt veit fólk tiltölulega lítið um hvemig þetta fer fram, svo að við fómm suður f Foss- vog til að kynna okkur þetta. Þegar lík em brennd, em þau sett f venjulega kistu. Henni er rennt inn í ofn, þar sem er 500 stiga hiti, framleiddur með raf- magni. Brennslan tekur um klukkutfma og korter. Að því loknu er ekkcrt eftir nema kalk og steinefni úr líkamanum. Askan er síðan sett í sérstök ■iii •• V. flát, sem taka um þrjá lftra. Geta menn ráðið því hvort ask- an er jarðsett f Fossvogi eða annars staðar. 1 Fossvogskirkju- garði er sérstakur duftreitur. Má jarðsetja þar öskuna. Er hver reltur 64x100 sentlmetrar á kant og em sérstakir flatir legsteinar fáanlegir til að setja á leiðin. Þá geta menn einnig tekið ösk una með sér og grafið hana annars staðar. Verður það að vera f vfgðri jörðu. Sé svo ekki, þarf sérstakt leyfi biskups. Á efstu myndinni er Jóhann Hjörleifsson, umsjónarmaður kirkju og bálstofu, við ráfmagns töfluna, sem stjómar ofnunum. Á næstu mynd sést sleðinn, sem kistunum er rennt á inn í ofn- ■ ■ - . * ■ I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.