Vísir - 04.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 04.12.1962, Blaðsíða 12
72 VISIR . Þriðjudagur 4. desember 1962. • ••••• i Viðgeiðir. Setjum ' rúður, Kitt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við þök Sími 16739. Hreingemingar. Vanir og vand- virkir ,.ienn Sfmi 20614 Húsavið gerðir Setjum i tvöfalt gier o.fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Belti, spennur og hnappar yfir- lekkt, geri hnappagöt og zik-zak, Barónsstíg 33, annari hæð. sfmi 16798;___________________________ lúsaviðge.ðir. Setjum tvöfalt gicr. Setjum upp loftnet. Gerum við þ”k . fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf. Sími 15166. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á blla. Málninga- stofa Tóns Magnússonar, Skiphr*Iií 21, simi 11618. Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna. Fatamótttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7 Fataviðgerð Vesturbæjax Viðimel 61. Hreingeming ibúða. Simi 1673'J Hreingerningar. — Vandvirkir menn. Sími -2050 Er byrjuð að strekkja aftur storisa og dúka. Mætti vera 6- hreint. Ásvallagötu 71, sími 12333 og 37072. Ungur maður vanur verzlunar- störfum óskar eftir vinnu í des- ember. Sími 38211. VELAHREINGERNINGir \ Vönduð vinna Vanii menn Fliótleg úægileg Þ R I F Simi 35-35-7 EGGiAHREINSUNiN MUNIÐ hina bægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir hfbýla Sfmi 19715 og 11363 Tökum að okkur smfði á stiga- handriðuip, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smfðavinnu. Kallar og Stálverk. Vesturgctu 48, simi 24213. Húsgagnaviðp- ð: Viðgerðir á gömlum húsgögnum. bæsuð og póleruð. Laufásveg 19a,.sfmi 12656 Verkamenn óskast í bygginga- vinnu strax. Magnús Baldvinsson, simi 33732. Stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 36170 eftir kl. 6. Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar á bát sem rær með línú. Uppl. í síma 13638. Stúlkur Afgreiðslustúlka óskast1 til jóla. Verzlunin Spegillinn Laugaveg 48. Stúlkur — Konur Stúlka eða kona óskast strax i létta verksmiðjúvinnu. Laugardaga frí og gott kaup. Uppl. Hofteigi 8 II. hæð. Stúlkur Stúlku vantar til smurbrauðsstarfa í Glaumbæ strax. Uppl. í síma 22643. Strax Stúlka óskast strax. Smárakaffi Laugaveg 178. Sími 32732. Stúlkur Afgreiðslustúlku vantar strax. Kjötbúðin Grettisgötu 64. Uppl. í síma 12667 og í verzluninni. Afgreiðslustúlka 'vfgreiðslustúlka óskast fram til jóla. Uppl. f verzluninni Hagkaup Miklatorgi. Sjóstakkar á hálfvirði Sjóstakkar á hálfvirði fyrir hendi, en er farið að fækka. Vopni, Aðal- stræti 16. Stúlka Ábyggileg afgreiðslustúlka óskast til að leysa af í búð 2 daga í viku frá kl. 9—2. Uppl. í sfma 12295 kl. 7—8. Afgreiðslustúlka. Afgreiðslustúlka óskast, strax í Sveinsbakarí Bræðraborgarstíg 1. Uppl. í slmum 13234 og eftir kl. 5 13454. Afgreiðslustarf Stúlka eða unglingspiltur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Verzl- unin Krónan, Mávahlíð 25. Sími 10733. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergi og aðgang að eld- húsi, strax. Sími 10752. Fjögur herbergi og eldhús eða lítið einbýlishús óskast til kaups, strax. Sími 17041. Óska eftir tveggja herbergja í- búð, helzt í Vesturbænum. Sími 20895. Herbergi á Hringbraut 47 2. h. t.h. til leigu með húsgögnum. — Sími eftir kl. 6 í dag eða í síma 18547. Herbergi til leigu að Gnoðavog 84, 3. hæð. _ Vantar herbergi sem fyrst. For- stofuherbergi sem næst miðbæn- um eða í Norðurmýrinni. Sími 14306. _ Óska eftir herbergi á góðum stað í bænum. Sími 11391. Vantar gott geymslumerbergi 15 — 20 ferm., helzt upphitað. Sími 32573. _____ Góð stofa óskast til leigu. Sími 14225 í dag og 20835 í kvöld. 3ja herbergja íbúð til leigu í gömlu húsi. Sími 10073. Óska eftir að fá leigt herbergi í Austurbænum. Sími 36595. Er á götunni með 4 börn. Vant- ar 2-3 herbergja íbúð nú þegar. Sími 37638. Til sölu karlmannsreiðhjól með gírum. Sími 35162. Póleraður Philips-radíófónn með plötuspilara til sölu. Sími 20417. Rafmagnsplötur og Westing- house ofn til sölu. Sími 22525. mmm w&msm TRibÚKXMK&cX HRAFNÍ5TU344.5ÍMI 38443 LESTU R • STÍLAR -TALÆFÍNGAR Kenni vélritun, islenzku, þýzku, fröns_ku__ogJat£nu. Sfmi_15310. Kenni teikningu og myndamót- un. Sími 20815 á kvöldin. Tek að mér kennslu i stærð- fræði og eðlisfræði í aukatímum. Simi 13281. FÉLAGSLBF KFUK — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fögnum Aðventu. Sauma- fundur, kaffi o.fl. Þetta er sein- asti saumafundur fyrir bazarinn, sem verður laugard. 8. des. kl. 4. Gjöfum veitt mótttaka fimmtud. og föstudag f húsi félaganna við Amtmannsstíg. Kökur einng vel begnar. .■.-.'••.V.WVAV.V.'.V. ••••••> •••AV. mmaBmm Söluskáiinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. _ , v.vX'X*, * íJuLL* KAROLÍNA. Skáldsagan Karolina eftir St Laurent er nýlega komin út Fæst hjá bóksölum. _______ — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl'V og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. HÚSGAGNASKALINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notijð rús- gögn. errafatnað eólfteppi og fl Sími 18570 (000 Til sölu þvottavél með suðu. — Sími 33228. Til sölu amerískur rafmagnsgít- ar, vel með farinn. Skipti á bassa- gítar koma til greina. Sími 50295 kl. 7-8 á kvöldin.__________ Til sölu stigin Singer-saumavél Ennfremur kvenskautar á svörtum skóm, meðalstærð. Sími 23385. Barnavagn, vel með farinn, til sölu í Skaftahlið 15, 1. hæð. Lopapeysur. A börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goða borg. Minjagripadeild. Haf.navstr 1 sími 19315. ____ DIVANAH aliar stærðir fyrirliggi andi. Tökum einnig bólstruð hús gögn il viðgerða. Húsgagnabóls* • n--'n Miðstræti 5 sími 15581 Kaupum flöskur á 2 kr. stk. merktar ÁVR. Einnig hálf flöskur Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, Sími 37718. Ný Paff saumavél í tösku til sölu. Tækifærisverð. Sími 12682. Til sölu tvær spring madressur og botn. Selst ódýrt. Uppl. Kambs veg 20 eftir kl. 6. Páfagaukar til sölu. Uppl. að Hávallagötu 1, kjallara. Drengjaföt til sölu á 12-14 ára. Bogahlíð 16, sími 36203. Pedigree barnavagn til sölu. — Ægissíðu 70, sími 12780. Bilskúr til sölu. Sími 10042 eftir klukkan 6. Vel útlítandi Pedegree barna- vagn og barnagrind til sölu. Sími 15719. Stórt barnarúm með dýnu á kr. 800,00. Sími 35364. Takið eftir. Til sölu ný ryksuga, | tvær telpukápur, lítið notaðar á 7 og 11 ára. Lítið uo’tuð jakkaföt á 16 ára ungling. Allt með tæki- færisverði. Sími 24650. Nýtt ferðasegulbandstæki sölu. Kr. 2600. Sími 35067. til Stór ísskápur til sölu, ódýr. — Upplýsingar í síma 34595. Telpuskautar með hvitum skóm mv37 óskast til kaups. Sími 33793 Sem nýtt sundurdregið barna- rúm með dínu, til sölu að Álfheim um 64, jarðhæð. Simi 33397. Til sölu Grundig transitor út- varpstæki, mikroboy, ásamt tösku og aukahátalara. Sími 16983. Nokkrir páfagaukar og finkur óskast til kaups. Sími 19037. Eldavél óskast til kaups. Sími 23344. • «--““-•------------- T" Kvenskautar nr. 38 vantar. — Minni númer í skiptum. Sími 16851 Athugið. Fallegir náttjakkar til sölu. Sömuleiðis blúnduefni í kjóla saumaskapur fylgir. Sfmi 16331. Fallegur brúðarkjóll til sölu. — Sími 22525. Útsaumaðar myndir til sölu að Hverfisgötu ÍCJ. Kaupum flöskur á 2 kr. stk. — Merktar ÁVR. Einnig hálf flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, Sími 37718. Sel gammosíubuxur. — Gott verð. Klapparstfg 12. Sími 15269- Skátakjóll til sölu á 12-14 ára. Miðtúni 19, sími 14257. Vel með farin þvottavél Ritemp og Hema. Klæðaskápur með gleri til sölu að Langholtsvegi_132._ Barnavagn og fataskápur til sölu Sjmi 37663. Góðar heimabakaðar smákökur til sölu á Tómasarhaga 21, rishæð. Vinsamlegast gerið jólapantanir strax. Sími 18041. Philips-radíógrammófónn í góðu standi til sölu. Tækifærisverð. — Radíóvirkinn, Skólavörðust. 10. Fornverzlunin Grettisgötu 31. - Ódýrir eldhúskollar o. fl. — Sími 13562. Til sölu kerrupoki og tvíbura- kerra. Sími 20784. Handrið — Hliðgrindur Smíðum úti og innih'indrið, svaiagrindur hliðgrindur úr járm Vélsmiðjan Sirkill — Sími 24912 og 34449. Trelleborg snjó- og sumardekk fást I flestum stærðum Opit frá kl 8—23 aila daga vikunnar. Simi 10300. — Hraunholt vi Mikiatorg. Sparið tímann - Notið símann er ódýrasta beimilishjálpm — Senduro uro illan bæ — Straumnes Sim 19832 IMatarkjörið. Kjörgarði HEITUR MATUR — SMURl BRAUÐ —Stml 20270. 1 ÓSKABÓK UNGLINGANNA: PRiNS Annað hefti kemur í bókaverzlanir um 10. desember. Athugið! Fyrsta heftið er senn á þrotum. ASAÞÓR HAFNARSTRÆTI 26 . KEFLAVÍK . SÍMI 1760

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.