Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 10
70 'wœs V í S I R . Föstudagur 7. desember 1962. Veírarfrakkar Föt Frakkar Peysur Blússur Skyrtur Bindi og fleira til jólagjafa VERZLUNIN * i>! ðiqtí .£ nasuaa'tlé^nl ilrrf fip innJ5>! Sími 22453 Hafnarstræti 3 Grenivofnsngar JNl OG ÚTl. - SENDUM OG ÖNNUMST UPPSETr'"IGU SlMI 3-71-68. Ódýrast að auglýsa í Vísi Félagslíf ÞRÓTTARAR. - Handknatt- Ieigur. M og II. fl. æfing í kvöld á Hálogalandi kl. 10. Þjálfari. Ms. REYBCJAFOSS Iestar í Kristiansand um 17. janúar 1963. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Poplinfrakkar, svampfóðraðir Föt Stakir jakkar Stakar buxur Blússur og úlpur Peysur, vesti Skyrtur Og alls konar smá- vörur í geysi-úrvali Höfum kaupanda að amerískum tveggja dyra 8 cyl. bíl. Má vera sjálfskiptur. Gamla bílasalan ðefir alltaf til sölu mikið úrval af nýjum og eldri bílum, af öllum stærðum og gerðum og oft litlar lem engar útborganir. Gamla bðlasolan v/Rauðará Skúlagötu 55 Sími 15812. ÍSLAND í DAG ísland í dag Kaupsýslumenn, sendið viðskiptamönnum ykkar er- lendis þessa glæsilegu bók um atvinnulíf þjóðarinnar (ensk þýðing). Tilvalin jóla- og nýárskveðja. ísland í dag Verðmæt jólagjöf fyrir alla þá, sem áhuga hafa á at- vinnumálum þjóðarinnar í dag. ÆGISÚTGÁFAN. Skóval Skóbúð Austurbæjar ENSKIR og HOLLENSKIR karlmannaskól, fallegt úrval. INNISKÓR fyrir kvenfólk, karlmenn, unglinga og börn, stórglæsilegt úrval. ENSKIR og ÍTALSKIR kuldaskór fyrir kvenfólk. ÍTALSKIR og TÉKKNESKIR kuldaskór fyrir karlmenn, unglinga og börn. FRANSKIR drengjaskór, mjög fallegir, stærðir frá nr. 24-39, og margt fleira. SKÓFATNAÐUR ER KÆRKOMIN JÓLAGJÖF. Skóval Austurstræti 18, Eymundssonar-húsi. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.