Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 14
/4
VÍSIR . Föstudagur 7. desember 1902,
GAMLA BÍÓ
./Umi 11475
Spyrjið kvenfólkiö
(Ask Any Girl)
Bráðskemmtileg gamanmynd 1
litum og Cinemascop.
Shirley Mac Laine
David Wiven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Freddy á framandi slóöum
(Freddy under fremden Sterne)
Afar fjörug og skemmtileg ný
þýzk söngva- og gamanmynd 1
litum.
Freddy Quinn
Vera Sschechova
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 1»936
Borg er víti
Geysispennandi og viðburðarík
ný ensk-amerísk kvikmynd i
CinemaScope, tekin í Englandi.
Stanley Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22-1-40
Aldrei að gefast upp
(Never let go).
Ein af hinum viðurkenndu
brezku sakamálamyndum frá
Rank.
Aðalhlutverk:
Richard Todd
Peter Sellers
Elizabeth Sellers.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAIIGARÁSBÍÓ
Slmi 32075 - 38150
Það skeði um sumar
(Su: ímrrplace).
Ný amerísk stórmynd i litum
með hinum ungu og dáðu leik-
urum.
Sandrr Dee,
Troy Ðonahue.
Þetta er mynd sem seint gleym
ist.
Sýnd kl. 6 og 9.15.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
I Regnhlífar
fyrir börn og fullorðna.
Tilvalin jólagjöf.
Hattabiíðin Huld
Kirkjuhvoli.
GLAUMBÆR
Allir salirnir opnir I kvöld.
Hljómsveit Árna Elvar
Söngvari Berti Möller
Borðpantanir i sfma 22(5'* 3
j GLAUMBÆR
NYJA BIO
Slmi 11544
Ræningjaforinginn
Schinderhannes
Þýzk stórmynd Frá Napóleons-
tfmunum. Spennandi sem Hrói
Höttur.
Curt Jurgens
Maria Scheli.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Morðið í tizkuhúsinu
(Manequin í Rödt)
Sérstakl. spennandi ný sænsk
kvikmynd í litum.
Danskur texti.
Karl-Arne Holmsten,
Annalise Ericson.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9._
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími: r’85.
llndirheimar Hamborgar
Troværdiga onnon-
ccr tokkcr kdnno
ungc pigcr mcd
strðicndc tilbud!!!
Politiets fiemme', ,c
arkfver danner bag-
grund for denno
rystendo (ilml
HN FiLM DEB DIR-
RER AF SPÆNDINQ
OG SEX
Forb. f. b.
cixmrin
Raunsæ og hörkuspennandi ný
þýzk mynd, um baráttu alþjóða
lögreglunnar við óhugnanleg-
ustu glæpamenn vorra tíma.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4._______
TÓNABÍÓ
Simi 11182
Leyndarmál hallarinnar
(Maigret et I‘ affaire Saint'-
Fiacre)
Vel gerð og spennandi ný,
frönsk sakamálamynd samin
upp úr skáldsögu eftir George
Simenon.
Aðalhlutverk leika:
Jean Gabin
Michel Auclair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kjörgarðs-
kaffi
KJÖRGARÐl
kl. 9—6 alla virka daga.
Salurinn fæst einnig
leigður á kvöldin og um
helgar fyrir fundi og
veizlur.
Matar- og kaffisala frá
KJÖRGARÐSKAFFl
Sími 22206.
Auglýsið í VÍSI
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hún frænka min
Sýningar í kvöld og annað
kvöld kl. 20.
Síðustu sýningar.
Dýrin Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Sautjanda brúðan
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðustp sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasaian opin frá Kl
13.15 til 20.00. Sími 1-1200.
Nýtt íslenzkt leikrit
Hart i bak
eftir Jöku. Jakobsson
Sýning laugardagskvöld
klukkan 8,30.
Sýning sunnudagskvöld
klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasala i Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191
TJARNARBÆR
Sími 15171
Iíjartan Ó. Bjarnason sýnir:
íslenzk börn
AÐ LEIK OG STARFI
TIL SJÁVAR OG SVEITA
Ef til vill ein af mínum allra
beztu tnyndum. — Ennfremur
verða sýndar:
Skíðalandsmótið á Akureyri
1962.
Holmenkollen og Zakopane.
Skíðastökk.
Knattspyrna. M.a.: ísland-ír-
land og Ísland-Noregur.
Handknattleikur. FH og Ess-
lingen.
Skátamót á Þingvöllum.
Þjóðhátíð í Eyjum.
17. júni i Reykjavík.
Kappreiðar. Myndir frá 4
kappreiðum.
Listhlaup á skautum.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
Verða sýndar kl. 5, 7 og 9.
Voruhappdicctti 0 | Q
12000 vinningard óri
Hæsti vinningur i hverjum Ilokki
1/2 milljón krónur
Dregið 5 hvers mánaðar.
Selur: Mercedes Benz 219 '57
og Mercedes Benz 190 '57 og
Opel "lapitan '57. Allir bílarnir
nýkomnir til landsins
Bíla- og
húvélasalan
við Miklatorg, sími 23136.
Tweed-
FRAKKAR
Kr. 1595,00
Nylon-
FRAKKAR
Kr. 1265,00
Terylene
FRAKKAR
Kr. 1650,00
GEFJUN-IÐUNN
KIRKIUSTRÆTI
Bazar KFUK
hefst á morgun, laugardag, kl. 4 í húsi félags-
ins við Amtmannsstíg. — Þar verður margt
góðra og ódýrra muna, hentugt til jólagjafa.
Um kvöldið kl. 9.30 verður SAMKOMA. Þar
verður kvikmynd frá norrænu heimsókninni
í sumar. Kórsöngur og séra Jónas Gíslason
hefur hugleiðingu.
Gjöfum til starfsins veitt móttaka.
Allir velkomnir.
Húsmæður
Léttið ykkur störfin. Notið pottana, sem ekki
sýður uppúr.
BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA
OG TINHÚÐUN
Sigtún 7. Sími 35000.
NýársfagnaÖur Klúbbsins
Kvöldverðarkort að nýársfangaði Klúbbslns verða
afhent laugardag og sunnudag 7. og 8. des. milli
kl. 5—7 e. h. — Þeir gestir, sem voru á nýársfagnaði
Klúbbsins í fyrra sitja fyrir núna.
KLUBBURINN
Rafgeym ar
6 og 12 volta
gott úrval.
SMYRILL
Laugavegi 170 - Sími 12260.