Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 16
Vegna fréttar sem dagblaðið Tlminn birti i morgun um það, að eiginmaður Láru Ágústsdóttur miðils hafi stefnt prófessor Niels Dungal fyrir meiðandi unimæli um konu sina, snéri’* Vísir sér í 'morg-' un til Sigurðar Ólasonar hrl. 0. að leita frétta um þetta máí. Eins og kunnugt er var Sigurður Ólason verjandi Láru Ágústsdóttur er mál var höfðað gegn henni fyr- ir mörgum árum fyrir miðilssvik. Hugði blaðið að ef til nýrra mála- ferla kæmi myndi Lára eða eigin- maður hennar, Steingrímur Sigur- steinsson, snúa sér til Sigurðar Ólasonar að nýju og leitaði því staðfestingar á framangreindri frétt hjá honum. Sigurður tjáði Vísi að hann vissi ekki til að málshöfðunar- ákvörðun hafi enn verið tekin í sambandi við ummæli prófessors Dungals, enda kvað hann bæði ó- líklegt og ástæðulaust að þyrla málinu upp á þann hátt, ef ekki yrði frekari aðgert með blaða- skrifum eða á annan hátt. Kvað Sigurður það persónulega skoðun sína að bezt væri fyrir alla aðila að láta málið kyrrt liggja úr því sem komið væri og ekki ávinning- ur fyrir neinn að ýfa það upp. Tíminn hefur það hins vegar eftir Steingrími Sigursteinssyni, eiginmanni Láru miðils að hann hafi ákveðið að höfðu mál gegn próf. Nielsi Dungal fyrir „níðskrif og meiðyrði — og muni engum líðast slikt bótalaust framar". Föstudagur 7. desember 1962. Bræla Um klukkan 8 í gærkvöldi var komin bræla á miðunum í Kolluál og urðu áhafnir síldar- bátanna þá að hætta að kasta. Tveir fengu síld í morgun. — Aflinn í fyrrinótt var áætlaður 44.000 tunnur, þar af 22.000 tunnur til Reykjavíkur. Var það afli 25 skipa. Til Reykjavíkur voru komnir er blaðið fékk upplýsingar sínar laust fyrir klukkan 10 árdegis eftirtalin skip. Ólafur Magnússon 950, Jón Jónsson 350, Þráinn 500, Sæfari BA 400 og Þorlákur 50, en á leiðinni voru Hafþór með 350 og Jón á Stapa með 500. Frá Akranesi frétti Vísir, að á leiðinni væru Náttfari með 850, Haraldur 600, Ver 400, Keilir 150, Sigrún 700. Síldin veiddist um 16 mílur SV af Snæfellsnesi. Það var um kl. 4 sem lygndi og þá fóru Framh. á bls. 5. VEL 77 BÍL í HÓLMSÁ í nótt koin slasaður maður heim að Gunnarshólma fyrir ofan Reykjavík, en hann hafði orðið fyrir því óhappi að velta bíl sín- um við Hólmsárbrú og þar fann lögreglan bílinn úti í ánni litlu síðar. Hinn slasaði maður, sem er austan úr Árnessýslu, mun hafa verið drukkinn, og götulögreglan í Reykjavík hafði einhver afskipti af honum áður en hann lagði af stað úr bænum. Þegar hann kom að Hólmsárbrú missti hann stjórn á farartækinu þannig að það lenti á öðrum brúarstólpanum með þeim Strætisvagnamiðar og raf- hækka í fjárhagsáílí|iun þeirri fyrir ár- ið 1963, sem í dag verður lögð fyrir borgarstjórn er lagt til að strætisvagnagjöldin verði hækkuð svo og gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Gerb-er ráð fyrir að rafmagnið hækki um 6.46%, en kaupgjald hefur hækkað um 11% síðan nú- verandi gjaldskrá var sett. Gildis taka hækkunarinnar miðast við mælalestur, sem er ársfjórðungs- lega. Strætisvagnagjöldin eiga að hækka strax og tillagan hefur ver- Björgunarsveit leitar að skyttu Akureyri í morgun. — í fyrrakvöld var leitað aðstoðar Flugbjörgunarsveitarinnar á Akur- eyri við að leita manns, sem farið hafði áður um daginn til rjúpna- veiða upp á Vaðlaheiði, en ekki komið fram á tilteknum tíma. Höfðu tveir Akureyringar farið í fyrradag upp á Vaðlaheiði í leit að rjúpum. En þegar á leið dag- 'inn gerði á þá myrkursþoku og hríð og aðeins annar þeirra komst á ákvörðunarstað, þar sem þeir höfðu mælt sér mót, á tilteknum tíma. Þar t.Ið hann í 3 klst. án árangurs og ákvað þá að leita að- stoðar til að leita að félaga sínum. Fór 30 manna hópur frá Flug- björgunarsveit Akureyrar með bíl og tæki upp á heiðina, svo og 10 menn af Svalbarðsströnd til að leita, en um svipað leyti kom skyttan fram af sjálfsdáðum. Hafði lent í villu og átti erfitt með að finna rétta leið vegna þokunnar og hríðarinnar. Bráðapestin hefur gert vart við sig á bæjurn í Svarfaðardal og víða drepið 6—8 kindur á bæ. Annars staðar þó minna. Bóluefni mun ekki hafa verið Keldum. ið samþykkt. Fullorðinsmiðar hækka úr 2.25 miðinn í 3 krónur. Og barnamiðinn á að hækka úr 1 kr. í 1,25. Næturakstur, sem telst frá miðnætti á að greiðast með tvöföldu gjaldi, segir £ tillögunni. Á farmiðaspjöldunum fyrir full- orðna, sem kosta 50 kr. eru nú 30 miðar en verða 22 talsins. Tfu- króna spjöldin munu verða með fjórum miðum í stað fimm áður. afleiðingum að bíllinn kastaðist út af veginum og alla leið niður í á. Ekki er blaðinu kunnugt um skemmdir á farartækinu, en þær hljóta óhjákvæmilega að vera all- miklar. Ökumaðurinn var með áverka í andliti og sjúkrabifreið sótti hann upp að Gunnarshólma fljót- lega eftir að hann hafði gert vart við sig á bænum, en þá var klukkan að ganga sex í morgun. Maðurinn var fyrst fluttur í slysa- varðstofuna, en meiðsli hans reynd ust það mikil, að hann var fluttur strax á eftir í Landakotsspítala. Önnur bifreið stórskemmdist í árekstri í morgun um átta leytið, en hún var mannlaus og rakst á húsagarð. Svo var mál með vexti að maður hafði komið í bifreið á Bragagötu og farið þar úr henni. En rétt á eftir fór bifreiðin af stað og rann síðan með vaxandi hraða niður alla götuna unz hún stað- næmdist á horni húsagarðs við Kveifet í gærkvöldi í gærkvöldi var í fyrsta sinn kveikt á jólaskreytingunum í miðborginni í Reykjavík. Und- anfarið hafa verkamenn unnið að því að setja upp grenivafn- inga yfir Austurstræti og Hafn arstræti. Eru ljós á vafningun- um og jólaklukkur. Ljósmynd- ari Visis tók þessa mynd i nótt og er það fyrsta myndin sem af jólaskreytingunni birtist. Skreytingar þessar setja jafnan mikinn svip á miðborg- ina og eru öllum hið mesta augnayndi, ekki sízt yngri borg urunum. Laufásveg 46. Bifreiðin fór i klessu að heita mátti. Þá varð það slys hér í Reykja- vík í gærkveldi að Theodór Siemsen, Laugateig 3, hrasaði nið- ur í Austurstræti, móts við hús nr. 20 og hlaut áverka á hnakka. Um meiðsli hans að öðru leyti er blað- inu ekki kunnugt. AðaKundur Óðins Aðalfundur málfundafélags ins Óðins verður haldinn í Sjálf stæðishúsinu n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. — Óðinsfélagar fjölmennið. Hundrað skip á síldveiðum Nær hundrað skip munu nú j stunda vetrarsíldveiðar hér við suðvesturströndina, að því er Davíð Ólafsson sagði Vísi í morgun. víst, og erfitt væri að fá alveg nákvæma tölu. Þá má gera ráð fyrir, að einhver breyting verði á þessum fjölda eftir áramótin, þegar þorskvertíðin hefst. Ekkl er ólíklegt, að einhver Sagði Davíð, að þegar síðast i skipanna verði þá gerð út á línu, hefði verið kastað tölu á þau skip, en það verður vitanlega ekkert i sem hefðu þá verið byrjuð þessar sagt svo löngu fyrirfram, enda velt til í sveitinni, en nú bíða bændur veiðar, hefði tala þeirra verið tæp- ur það að langmestu leyti á afla- j þess í eftirvæntingu að fá það frá lega hundrað. Ef til vill hefði eitt brögðum. Verði góð síldveiði fram . hvað bætzt við, en það væri ekki | eftir vetri, mun síldveiðiskipunum fækka minna en ella. Sum munu jafnvel ekki breyta um veiðarfæri, fyrr en byrjað verður að veiða með þorskanetum, ef heppilegt þykir að gera breytingu þá. All- mörg skip voru einungis við síld- veiðar á s.l. ári og getur farið eins nú. VERDUR DUNGAL STEFNT? VÍSIE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.