Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 13
V í S IR . Föstudagur 7. desember 1962. 13 16 mm filmuleiga Ivvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Chevrolet ‘55, sérstaklega fallegur Hagstætt lán fylgir. Ford ‘57, sam komulag um verð og greiðslu, ef samið er ítrax. Ford ‘55, samkomu lag um verð og greiðslur ef samið er strax. t iymouth ‘C3, station, 4ra dyra, mjög fallegur bíll. Zim ‘55. Samkomulag um verð og greiðslu. Mercedes Benz ‘60, diesel vörubíll. Land-Rover ‘62, lengri "erðin, ekinn 6 þás. km. Ford ‘55. "“ndibíl! skipti óskast á 6 manna ‘41. Plymouth ‘47. kr 2500.00, -amkomulag Volkswagen ‘52 — ‘62 "'olkswagen sendibilar ‘54 —‘62. tambler itation 57 Verð sam- oinulag. Chevrolet. allar árgerðir 'eppar, flestar árgerðir Mikið úr- al vörubifreiða. Einnig flestar ‘egundir og árgerðir af 4ra og 5 manna bílum. Ford station 59. Rússajeppi 56 með stálhúsi Alls *onar skipti koma til greina. Rússajeppi ‘57 Sérstaklega fallegur Fíat 59 Ek- inn 22 þús. km Opel Caravan ‘54- Dodge ‘55, failegir bílar. Ford '55 station ‘53 4ra dyra, 6 cyl '’einskiptur Mercedez Benz ‘54 ■neð 35 manna húsi og svefnsæt- um. Benz fólksbifreiðir, flestar árgerð ’» Allar gerðir sendibíia með stöðv •>rplássi. Ford CO. sendibíll. Sér- 'ega glæsilegur. Mikið úrval af ný- 'ngum bílum. Bifreiöasalan Borgartum 1 Slmar 18085 og 19615 — Heima- sfmi 20048. Saltað, reykt trippakjöt, nautakjöt, buff, gullasch og hakkað. — Dilkakjöt og svið. — Saltkjöt og gulrófur. Sendi heim mjólk, brauð og fisk, alla daga nema laugardaga. Kjötverzlun ÁSBJÖRNS SVEINBJÖRNSSONAR Grensásvegi 26 . Sími 32947 Alikálfakjöt af nýslátruðu — Trippakjöt og trippa- gullasch, trippahakk, trippasaltkjöt. — Reykt trippa- kjöt og nýreykt dilkakjöt. KJÖTBORG, Búðagerði 10 Símar 34045 og 34999 AKUREYRI Nautakjöt, folaldakjöt í gullasch, buff, hakkað, einnig reykt og saltað. Rjúpur, lundi, aliendur. Svínakjöt, alls konar, og fjölbreytt úrval af öðrum matvörum. KJÖT OG FISKUR Þórsgötu 17, sími 13828, og Laugarásvegi 1, sími 38140 Hvað er í HELGAR-MATINN Örlagastundin eftir Hafstein Sigurbjarnarson Sagan um ÁSDÍSI FÖGRU fegurðardrottningu Örlagastundin er fjórða bók Hafsteins Sigurbjarnarsonar. Hin fyrsta var Kjör- dóttirin á Bjarnarlæk og kom út á jóla- föstu 1957, meðallöng skáldsaga, sem gerist í sveit nálægt síðustu aldamótum. Sagan er viðburðarík og spennandi, enda varð hún ein af metsölubókum árs- ins 1957. Önnur skáldsaga Hafsteins, Draumurinn, kom út ári seinna og er framhald af Kjördótturinni. í fyrra kom út bæklingurinn Þjóðbjarg- arflokkurinn, sem er stjórnmálasatíra. Og nú er það Örlagastundin, löng skáld- saga sem hér birtist fyrri hlutinn af, og verður, um það lýkur, höfundarins mesta verk fram að þessu. Fyrsti kafli sögunnar gerist í Reykjavík, en aðal- vettvangur hennai er Akureyri. Sögu- hetjan í þessum fy'rra hluta sögunnar — sem er nokkurs konar fjölskyldusaga — er ung kona, i alla staði með ágætum gefin. Segir frá ástarlífi og hjónabands- hrakningi hennar í Reykjavíkur-kaflan- um. En hvernig hún réttir sig við, stóð með allsherjar blóma og dó er engan varði nema hana sjálfa — það gerist allt á Akureyri. En í lok þessa fjölskyldu- skrúðuga bindis bólar á nýrri, mjög for- vitnilegri söguhetju — annarri fagurri konu. Tilreitt á pönnuna! Úr alikálfakjöti: Beinlausir fuglar — Schnitzel m. Garnit — File (Meni- ong) — Turnadors — Mínútu-steikur — Stroganoff — Gullach — Saxaður bauti. Lambakjöt: Lambaschnitzel — Tyrkneskar kotelettur — Rifbunu- rullur. Reykt kjöt: Hamborgarlær m. beini og beinlaus — Hamborgar- hryggir — Hamborgarframpartar. Hreindýrakjöt: Steikur, spekkaðar — Buff, spikdregið — Rullaði. Fuglar: Rjúpur, spekkaðar — Gæsir — Pekingendur — Svart- fugl — Hænsni — Kjúklingar. Pekingandaregg. Gerið helgarpöntunina tímanlega. KJÖRVER . Akureyri . Sími 2900 ÖRLAGASTUNDIN er spennandi og við- burðarík skáldsaga. Kr. 175.00. PRENTSMIÐJA AUSTURLANDS Sendum um ullun bæinn PANTIÐ TIL HELGARINNAR TOMAS KJORBUÐ I V^IVIA-W KJORBUÐ Sími 37780 GRENSÁSVEGI 48 SÍMI37780 Hjólbarðaverkstæðið Millan Opin alla daga trá K1 8 að morgni til Kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar njólbörðum. — Seljum einnig allar staerðir hljóbarða — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. M 1 L L A N Þverholti 5. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.