Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 07.12.1962, Blaðsíða 15
V í S IR . Föstudagur 7. desember 1962. 15 Cecil Saint - Laurent: NÝ ÆVI w NTÝRI w ]^^mm en þaðan mundi hún geta far- ið í póstvagni til Parísar. Karó- lína hugsaði nú sem svo, að ekki gæti hún' sannað Gaston betur ást sína en með því, að leita hann uppi eins fljótt og hún gæti. Hún reyndi að halda uppi viðræðum við þernuna, en það var erfitt, sökum þess að hún talaði Bretagne-mállýzku. Eftir alllangan akstur nam vagninn staðar. Karólína leit út um gluggann og sá, að þær voru í trjágöngum, og milli trjánna sást í turn hallar skammt frá. Maður nokkur kom ríðandi nið- ur trjágöngin, steig af baki og rétti taumana konungssinna, sem hafði fylgt honum. Svo kom maður þessi með hattinn í hend- inni og reyndist maðurinn vera Pont-Bellanger. Var auðséð á svip hans, að hann var í vafa um hvaða viðtökur hann mundi fá. — Ég er smeykur um, sagði hánn, að þér séuð mér reið. Ég gat ekki falið yður í umsjá flokks þeirra konungssinna, sem Cadoudal ræður yfir, þar sem fyrir liði hans liggur að verða stráfellt. Það var ekki af eigin- girni, að ég ákvað að þér skyld- uð koma með okkur. Ég álykt- aði, að ef þér fengjuð tækifæri til að hvílast og hugleiða málið í ró og næði, munduð þér við- urkenna, að ég hefði gert það, sem rétt var. — Þetta var alveg rétt af yð- ur, sagði Karólína brosandi. — Svarið kom Pont-Bellanger al- j veg óvænt. — Þér.. . þér fyrirgefið mér i þá, að ég hef ... — Hvað ætluðuð þér að segja, j kæri vin, greip Karólína fram í fyrir honum, að þér hefðuð rænt mér? Já, ég geri það. Hann gekk alveg til hennar, kyssti hönd hennar og hvíslaði: j — Ég þarfnast yðar, reynið að skilja það. Hin mikla ábyrgð sem á mér hvílir mun einnig verða mér stoð í að gleyma. Ég vona, að þér skiljið mig. Hann bætti við eftir andar- taksþögn: — Ég þakka yður fyrir, að koma í veg fyrir að ég dræpi hana. Hefði ég gert það mundi ég hafa haft samvizkubit af því alla ævina. Það er betra að þetta fór svona. Nú get ég gleymt svikum hennar og þvegíð blett af heiðursskildi mínum með nýj um afrekum. Tími mikilla við- burða er framundan. Hersveitir mínar verða fyrstu Brétagne- hersveitirnar, sem sameinast konungshernum, sem gengur á land í París. Að unnum sigrum verður haldið til Parísar. Hann settist hjá þeim og var nú ekið til hallarinnar, sem var lítil og í renaissance-stíl. Pont Bellanger hjálpaði Karólínu, er j hún steig úr vagninum, og sagði nokkur orð á Bretagnentállýzku við þernuna. — Hvað sögðuð þér við hana? spurði Karólína. — Ég sagði henni að fylgja yður til herbergis yðar og vera yður hjálpleg að hafa fataskipti. — Fataskipti — ég hef ekki önnur föt en þau, sem ég er í. — 1 ævintýrunum í Brétagne er sagt frá því, að graskerum var breytt í fagra kjóla — og ; það er enn nóg af graskerum í I Brétagne. j Karólína hló og hljóp upp j i tröppurnar. Hana grunaði, að j eitthvað mundi koma henni : skemmtilega óvænt. Og þegar ! upp í herbergið kom reyndist < þar vera heilt safn hvers konar kvenfatnaðar. Þegar hún kom niður í borðsalinn skartbúin voru þar fyrir 15 herrar, allir skartbúnir og með rækilega duft bornar hárkollur. Pont-Bellang- er sló henni gullhamra fyrir feg- urð hennar og glæsileik og bætti við: — Eruð þér ánægð? — Harðánægð, svaraði Karó- i lína. ! — Og þér eruð ekkert forvit- j in — yður langar ekkert til að vita nánara um ævintýrið, gras- kerin og kjólana? — Alls ekki, hið dásamlega við ævintýrin er, að lifa þau en reyna ekki að skilja þau. En hann gat ekki stillt sig um að segja henni, að hann hefði l rænt kjólunum frá konu flótta- ; manns, en þau höfðu verið með mikinn farangur á flótta sínum. Josefina de Kercadio var með al boðsgesta, sem Karólína, feg- ClPIB CCPimotN Uss. Hafðu ekki hátt. Pabbi sef ur — — . urðar hennar vegna, taldi verð- ugan keppinaut. Það var etið og drukkið og að lokum dansað. Þegar Karólína var orðin þreytt og vildi draga sig í hlé kom Pont-Bellanger til hennar. Hún varð þess vör, að hann skorti allt öryggi, og taldi að það mundi stafa af því, sem gerðist nóttina, er þau voru sam an, og hún varð dálítið hrærð yfir hve óhamingjusamur hann var á svipinn. Þegar hann hafði stamað út úr sér nokkrum sund- urleitum orðum sagði hún: — Ég veit ekki vel við hvað þér eigið, en kannske hafið þér ekki fundið neitt svefnherbergi, sem yður er að skapi? Pont-Bellanger varð enn feimn ari og gat engu svarað. — Komið þá og lítið inn í mitt, sagði hún brosandi. Hann fylgdi henni upp og er inn í svefnherbergið kom læsti hún dyrunum. Svo setti hún kertastjakann á náttborðið og sagði án þess að horfa á hann: — Jæja, vinur minn, ætlið þér ekki að veita mér aðstoð til þess að hátta? T A R 2 A N „Aðeins einn leysti gátuna um strandlópana, en hann dó áður - ''ONE EXfLOREK CLWWEC THE EXISTENCE OF THE STFtANFLOPERSi" C0NCLU7EP TATE. "SUT HS 7IE7 5EF0RE WE SOT A 7ETAILE7 KETOKT..// THEN, A SlNöLE FHKASE SHATTEREP THE T6NSION- 'iLANP HO!" en hann gat skýrt vel frá því,“ sagði Teitur. ...FAVS PASSEF, AN7 ANXIOUS EVES SCANNE7 THE HOKiZON AS THE VACHT NEARE7 ITS 7ESTINIATI0N-- ?.|9-5dl! Dagar liðu, og loks sást land úti við sjóndeildarhringinn. — Þeir voru að komast á áfanga- stað. Barnasaga KAELU 09 sop&cr fiBmu- fiskurioú. Kalla virtist áreksturinn óhjá- kvæmilegur. En skyndilega fóru allar lestarnar inn á hliðarspor með miklu skrölti, án þess svo mikið sem snerta Feita Moby. „Ha, ha,“ hló Bizniz ljómandi af Að kvöldi hvers dags var kom i ið til nýrrar hallar og á hverju | kvöldi var samsæti, etið, drukk- ið, dansað. Og á hverju kvöldi j að öllu þessu loknu varpaði ! Karólína sér í faðm hans og hann varð æ ástríðufyllri og ást- fangnari. ^ Stundum reyndi hann að vekja áhuga hennar á hernaðaraðgerð i um þeim, sem hann stjórnaði, þótt hann sannast að segja sökkti sér ekki eins niður í hin hernaðarlegu störf og hann mundi hafa gert ella. Á morgun hertek ég Roelan, elskan mfn, sagði hann eitt kvöldið. — Önnur fylking hers míns er í Bosseney. — Innan tveggja daga er miðfylkingin í Lamballe. Og þaðan ... — Og þaðan getpr þú haldið hvert sem þú vilt, sagði Karó- lína. Vertu nú ekki að kvelja mig með þessum hernaðarlegu útskýringum. Gefðu mér kjóla ; og skartgripi og efndu til sam- i kvæma, og vertu djarflegur og i þolinn í ást þinni — það er hið eina, sem ég óska eftir allt hið skelfilega, sem fyrir mig hefur komið. Og með sjálfri sér brosti hún yfir áhuga hans að komast til Saint-Brieuc. Hann hefur enga hugmynd um, hugsaði hún, að ég áforma að yfirgefa hann, því að þótt mér geðjist að honum elska ég hann ekki. Oft hindraði það framkvæmd áforma hans hve hermenn hans voru illa agaðir og Karólína var skemmt af tilhugsuninni um, að í augum hermannanna var hún hin hættulega kona — la femme fatale — sem kom í veg fyrir að hershöfðinginn gegndi skyldu sinni. Stundum gramdist henni HETJUSÖGUR / íslenzkt myndablað fyrir börn 8 - 80 ára '***£.$ ;>«' HRÓI IðTTÚR IfjE og k.ijipar hani \- t ánægju, „vel unniö drengir" Honum var hugsað til allra þeirra sem unnu við skiptisporið í Batavariu. Hann hafði ekki sagt sjómönnunum frá því að hann hafði borgað þeim öllum fyrir að hindra árásir keppinautarins á leiðinni til Mudanooze....Pu, sagði Kalli þarna vorum við nærri sokknir á bólakaf". Joe Deal sá úr þyrilvængju sinni að allar áætlanir hans höfðu fgrið út um þúfur. Hann greip símann og hringdi strax til yfirmanns síns í Follywood. in hefti komið <'■' » * í bókabúðir Njfjg; og kostar aðeins 10 krónur. Vinnubuxur- vinnuvettlingur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.