Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 1
52. árg. — Mánudagur 10. desember 1962. — 278. 'tbl. /# botnplötur voru skemmdar ú ÍSJU Viðgerð fer fram í Álaborg Fréttamaður Vísis fór í morgun niður í Slipp- inn, en farþegaskipið Esja liggur nú í honum til athugunar og viðgerð ar. Það kom í ljós, að skemmdirnar á skipinu eru mjög miklar, miklu meiri en búizt haf ði ver- ið við. Skemmdirnar eru allar fram- an til á botni skipsins, meiri bakborðsmegin, og þar virðist sýnt að það muni hafa steytt á kletti, því að þar hefur rifnað gat á skipið rétt fyrir framan miðju þess, en djúpar rákir al- veg fram eftir því. Verið var s5 vinna að bráða- birgðaviðgerð í morgun, en raf- Frh. á bls. 5. Hér sést gatið á botni Esju. Logsuðumenn í Slippnum vinna að bráðabirgðaviðgerð. JÓLA- TRÉÐ KOMIÐ Jólatréð, sem Oslóborg gefur Reykjavík er komið til lands- ins. Kom það með Gulfossi er kom til Rvíkur f dag. Eftir því sem borgarskrifstofurnar tjáðu Vfsi í morgun verður undinn bráður bugur að því að reisa tréð. Að vanda verður það sett upp á Austurvelli og fer fram stutt athöfn er kveikt verður á Ijósum þess. A vellinum mun það standa fram á þrettándann. TJÓN AF VÖLDUM FÁR- VIÐRIS Á VESTFJÖRÐUM *9 Norðan- og norðvestan ofsaveð ur geisaði á Vestfjörðum fyrir helgina, eitt með verstu veðrum sem koma. Mældust 12 vindstig, eða fárviðri, í Æðey. Manntjón varð þó ekki, sem betur fór, en mikið veiðarfæratjón og samgöngu og símatruflanir. Isafjarðarbátar misstu mikið af línum, allt upp í helming veiðar- færa sinna. Fjórir rækjubátar kom ust ekki yfir Djúpið og urðu að leita vars, tveir undir Snæfjalla- strönd og tveir undir Langadals strönd. Djúpbáturinn var veður- tepptur í tvo sólarhringa undan Skarðseyri f Skötufirði og kom ekki til ísafjarðar fyrr en í gær- kvöldi. Snjókoma allmikil fylgdi þessu veðri, t.d. tepptust vegir frá Isa- firði inn í Skutulsfjörð og út í Hnífsdal, sem er fremur óvenju- legt. En mokað var aftur í gær, og áætlunarflugvélin komst til Isa- fjarðar í gær. Þá varð ög síma- Frh. á bls. 5. Hestur skerst til bana Um síðustu helgi varð hcstur fyr ir þvf slysi að skerast svo illa á gleri, að ekki varð annarra kosta en lóga honum. Hestur þessi var talinn afburða gæðingur og var í eigu Setbergs- feðga. Var ekki annað vitað en hann væri, ásamt öðrum hestum, í girðingu í Setbergslandi. En ein- hver hafði — sennilega af vangá fremur en viljandi — skilið hliðið að girðingunni eftir opið og hest- urinn síðan sloppið út. Um ferðir hestsins var það vitað, að hann fór heim á tún á Vífils- stöðum, hefur gengið þar út í vermi reit, sem er skammt frá heilsuhæl- inu, og skorizt við það svo illa á glerinu, að þegar að var komið f gærmorgun, var hesturinn helsærð- ur. Var talið vonlaust að honum yrði bjargað, og var hann þvf skot- // VIÐTÆKJUM STOLIÐ Ellefu útvarpstækjum var stolið í tveim innbrotum í Reykjavík í fyrrinótt. Samanlagt verðmæti þeirra nemur nær 30 þús. krónum. Brotizt hafði verið inn f Viðtækja vinnustofuna og viðtækjasöluna Radfótónar á Laufásvegi 41 og það i3mi F0RSTJ0RIIA TA RÆÐ- IR UM LOFTLEIÐIR Framkvæmdastjóri IATA, Sir William Hildred, kom til Stokk hólms um helgina til viðræðna við SAS um flugferðir yfir Norður-Atlantshaf m.a. með til liti til deilu félagsins við Loft- Ieiðir. Þegar sir. William Hildred kom til Stokkhólms á laugar- dagskvöldið ásamt Johannes Nielsen forstjóra SAS, ^ildi hann ekki ræða málið frekara. „Ég veit sannast að segja ekki nákvæmlega hvernig mál- in standa nú", sagði sir. Will- iam, sem var að koma frá Par- ís. Hann hefur ekki haft sam- band við aðalskrifstofu IATA í Montreal í seinni tíð. Sir Willi am verður viðstaddur afhend- ingu Nobelsverðlauna í dag, og mun væntanlega veita frétta- mönnum áheyrn á morgun. an stolið samtals 9 nýjum viðtækj- um. Átta þeirra voru lítil transis- tor-tæki af gerðunum Philips, Tele- funken og Hitachi (japönsk). Það nfunda var af stærri gerð Philips, og nemur samanlagt verðmæti þeirra rúmlega 22 þús. kr. Sömu nótt var brotin stór verzl- unarriíða á Freyjugötu 15, með því að stórum hnullungssteini hafði verið kastað á rúðuna. Að því búnu hefur þjófurinn nælt sér í tvö út- varpstæki af Standard-gerð. Annað þeirra var með innbyggðri miðun- arstöð og búið lítilli loftnetsstöng. Hitt tækið var minna. Verðmæti þessara tveggja tækja nemur um 5 þús. kr. ætís síléwafíi nótt / Fjölda mörg skip fengu afla í Skerjadjúpinu í nótt, en lítið mun hafa aí'lazt út af Jökli. Bátar á leið þaðan í nótt „keyrðu út í þetta Skerjadjúp" eins og kom izt var að orði við tíðindamann blaðins, og köstuðu og fengu ágæt köst. Mestur afli, sem blaðið vissi um eftir nóttina, var 2100 tn. Klukkan hálf tíu — en bátar voru þá enn að kasta — höfðu eftirtalin skip tilkynnt komu sína Framh. á bls. 5. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.