Vísir - 10.12.1962, Page 15
/
VtsVr .
águr 10.
f»i"-----■
Cecil Saint - Laurent:
NÝ ÆVINTÝRI
jr jr
KAROLINU
Hún reis á fætur, gekk út að
glugganum og lokaði hlerunum.
Það var erfítt, því að vafnings-
viðir höfðu teygt sig inn á milli
rimlanna og þeir voru ryðgaðir
á hjörum, höfðu fráleitt verið
hreyfðir lengi, enda marraði í
hjörunum, er hún loks gat lok-
að þeim. Svo hallaði hún sér
aftur og reyndi að gera sér
grein fyrir hvers vegna það hafði
orðið hlutskipti hennar að lenda
í öllum þessum ævintýrum, og
henni fannst ólánið hafa elt sig.
Höfðu verið einhver þáttaskil í
lífi hennar. þegar þetta allt
byrjaði, þegar fór að síga á ó-
gæfuhlið. Var það vorkvöldið,
þegar móðir hennar að miðdeg-
isverði loknum hafði snúið sér
að föður hennar og spurt: Er
bréfið, sem þú varst að fá, frá
vini okkar, Fondanges? Ráðlegg-
ur hann okkur enn að koma til
Parísar. Eða voru þau, þegar
hún byrjaði að læra að dansa,
þegar hún kynntist Karlottu, og
fyrir milligöngu hennar, Georg-
es og Gaston? Eða var það ekki
miklu fremur í Vincenneskógi,
þegar hún naut forsmekks sæt-
leika ástarinnar, og nærri sam-
tímis frétti að óður mannfjöldi
hefði gert áhlaup á Bastilluna?
Hún hugsaði líka um það, að
ef hún hefði ekki verið svona
falleg og haft jafnmikið aðdrátt-
arafl fyrir karlmennina myndi
byltingin aldrei hafa orðið þess
valdandi, að hún lenti í öllum
þessum ævintýrum. Kannske er
það, hugsaði hún, þegar allt
kemur til alls mín eigin sök, eitt
hvað í mér sjálfri, sem ég ræð
^ ekki við, sem ræður örlögum
; mínum. Kannske hefði allt farið
á sömu leið, þótt engin bylting
j hefði verið háð? Og ef ég hefði
hagað mér öðru vísi en ég hef
gert þá hefði ég ekki hagað mér
eins og mér er eðlilegt. Ég hefði
ekki verið ég sjálf. Hvað það
hlýtur að vera erfitt fyrir guð
að dæma mennina.
Það var farið að skyggja og
fuglarnir í garðinum heilsuðu
komu næturinnar með fagnað-
arkvaki og söng. Hún reyndi að
gera sér í hugarlund að Anni
væri hjá henni og að liún héldi
á honum og léti hann hlusta á
söng fuglanna. Nú mundi hann
, vera orðinn átta mánaða. Þeg-
(ar hún sæi hann aftur mundi
hann ekki þekkja hana. Ef þau
þrjú gætu fundið einhvern stað,
langt, langt í burtu frá þeim
heimi, sem hún þekkti...
Hún mókti um stund og vakn-
aði með andfælum og rak upp
vein. — Hana hafði dreymt að
Gaston væri látinn. Kaldur sviti
hafði brotizt fram á andlit henn-
ar og hún stundi þungan. Henni
var ljóst, að það hafði verið i
draumi, sem hún sá andlit han'
alblóðugt. Og hún reyndi at
hrekja hugsanir sínar á flótta ...
Pont-Bellanger kom inn í her-
bergið með kertastjaka í hend-
inni. Hann varð óttasleginn er
hann sá hana liggja á rúminu
hreyfingarlausa með starandi,
galopin augu. Og hún svaraði
spurningum hans fyrst í stað
aðeins með því að segja:
— Láttu mig í friði.
Það var eins og hún gæti
ekki annað sagt. Hönd hans
skalf og einkennilega skugga
lagði á þilið.
— Karólína, ég bið þig inni-
lega að vera miskunnsama í
kvöld. Ég er vanur að þola harð-
ýðgi þína, en í kvöld get ég það
ekki. Mér finnst ég vera þrotinn
að þreki.
Hún bærði ekki á sér og horfði
, ekki á hann. Hann settist á
rúmstokkinn hjá henni og hélt
áfram:
— Þegar þú varst farin sner-
ust allir gegn mér. Nú er það
, ég, sem er syndaselurinn. Allri
1 skuld er skellt á mig. Þeir halda
| því fram, að ég eigi sök á ó-
sigrinum við Quiberon, og það
' enda þótt ég hafi aldrei tekið
neina ákvörðun, sem til hans
leiddi. Eg hef farið að sam-
kvæmt áætlun Tinteniacs, en nú
er hann daúður og það er litið á
hann sem hetju. Ég er svikarinn.
Og vitanlega létu þeir ekki hjá
líða að minnast á konu mína.
Hefði ég bara drepið hana fyrir
föðurlandssvikin þá, hefði ég
getað varið mig ...
Hann andvarpaði og hélt á-
fram hálfkæfðri röddu:
— Það er þó ekki hægt að
drepa manneskju, konu, til þess
eins að nota morðið sér til varn-
Ef þú hefur virkilega áhu;
peysu og sauma þröngt pils við
Q1%t-
ssv-
-.u, skal ég gjarnan prjóna mer
ar. Ég veit vel, að við drepum
menn daglega og erum hættir
að hugsa frekara um það, æ,
Karólína, ég veit ekki...
vertu miskunnsöm.
Eftir nokkra þögn gerði hann
nýja tilraun sér til varnar: —
Ég veit, að ég hef verið léttúð-
ugur, duglaus, yfirborðslegur,
en það ætti ekki að vera erfitt
fyrir menn að skilja, að ég hef
gengið braut nautna og lagt í
hættuleg ævintýri til þess að
gleyma konu minni, framkomu
hennar, svikum ... líf mitt er
orðið tómlegt og tilgangslaust.
Þú, Karólína, ert eina manneskj-
an, sem gætir ...
— Nei, ég held ekki, að ég
geti gert neitt fyrir þig, vinur
minn. Til þess er mín eigin byrði
of þung. Ég gæti ekki borið þína
byrði líka. Farðu ekki fram á
meira en ég get gefið þér. Kann-
ske fyrirlít ég þig. Spurðu ekki.
En hann spurði samt varfærn-
islega:
— Af hverju hefurðu ekki far-
ið úr fötum? Væri ekki betra
fyrir okkur að hátta?
ew
WHEN THE SROUP KEACHE7
SHORE, f’KOFESSOK TATE
0R7EHE7 A CKEWAAN
TO GUAK7 THE LIFÉ50AT.
T
A
R
Z
A
N
Þegar mennirnir voru komnir
í land, skipaði Teitur prófessor
einum hásetanum að verða eftir
Sarnasagan
KALLI
yg super-
filmu-
fiskuriim
Lestin var á leiðinni upp bratta
brekku, þegar reipið frá þyril-
vængjunni var komið á áfanga-
stað. Fimlega fjarlægði Deal teng
inguna milli vagnsins og eimreið
hjá bátnum og gæta hans. Tarz-
an, Teitur prófessor, Bart Cody
og Dick Greene lögðu nú af stað
í hinn hættulega rannsóknarleið-
angur. Þeir voru ekki langt komn
ir þegar þeir fengu sönnun fyrir
því að ströndin var rétt nefnd
— Beinagrindaströnd.
ivi'sumi
fVr QE
arinnar. Meistarinn var enn önn-
um kafinn við að smyrja vélarn-
ar og raulaði ánægður, þegar eim
reiðin tók allt í einu kipp og
ar“ hrópaði Kalli þegar hann leit
út um gluggann og sá vagninn
með Feita Mob renna niður í dal
„Vagninn er farinn, véla-
arnar og komið til mín í stýris-
húsið“. „Halló piltar, þetta var
nú vel af sér vikið“. sagði Bizn-
iz skellihlæjandi.
PERMA, Garðsenda 21, sími 33968
Hárgreiðslu- og snyrtistofan
Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN,
Tjarnargötu 10. Vonarstrætismegin,
S' .i 14662.
Hárgreiðslustcfan
HÁTÚNI 6, sími 15493._________
Hárgreiðslu- u.; snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ,
Laug^veg 11, sími 24616.
Hárgreiðslustofan
SÓLEY
Sólvallagötu 72, simi 14853.
H„rgreiðslustofan
PIROLA
Grettisgötu 31, sími 14787.
, Hárgreiðslustofa
I ESTURBÆJAR
Grenimel 9, sími 19218.
Hárgreiðslustofa
SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR,
Fre; jugötu 1, sími 15799.
þaut af stað. „Tíuþúsundhákarl- meistari, hættið að smyrja vél-
r rgreiðslustofi.
KRISTÍNAR INGIMUNDAR-
DÓTTUR, Kirkjuhvoli. sími 15194
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(Maria Guðmundsdóttir).
Laugaveg 13, sfmi 14656.
Muddstof^ sama rtað —
r
Odýrar stretch
kvenbuxur
CSFJ