Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 3
V í SIR . Laugardagur 5. janúar 1963. m Það eru fleiri en Gunnar í Isafold ,sem ekki eru hrifnir af abstraktlistinni! Fyrir nokkru kom Krúsjev á sýningu ungs rússnesks málara í Moskvu: Myndirnar voru allar abstrakt. Krúsjev gekk um sýn- inguna og sagði svo stundar- hátt við nærstadda: Þetta er eins og asni hafi slett með skottinu litum á léreftið! Og í tilefni af þessum um- mælum forsætisráðherra Sovét- ríkjanna um abstraktlist ætlum við hér í Myndsjánni í dag að birta myndir af iöggmyndum eftir unga pólska stulku sem talin er ein fremsta listakona Póllands í dag. Og þar er sann- * POLSKAR LINUR Þannig var nú skoðun hans á nútímalistinni. En það eru ekki allir bak við járntjaldið, sem aðhyllast listasmekk Krú- sjevs — þótt hann sé einráður á pólitíska sviðinu. Ungri rússn eskir listamenn eru teknir að mála abstrakt, en þó hefir það farið heldur leynt þar til nú fyrir skömmu að sýningar eru farnar að sjást á nútímalist í Moskvu. En abstraktlistin á sér þó enn betra brautargengi í hjá ríkjum Rússa, Austur-Evrópu- rfkjunum. arlega enginn naturalismi á ferðinni. Hin unga listakona nefnist Alina Szapocznikow og tökum við myndirnar úr vönd- uðu pólsku listtlmariti, sem gef ið er út á ensku og okkur berst mánaðarlega. Nefnist það Pól- land. entsblöndu, sem er eins með- færileg og mjúk og leir. Einn- ig hefir hún gert allmargar bronsmyndir. * >f Alina hjó fyrst myndir sfnar f naturaliskum stíl, en breytti síðan til og vinnur nú eingöngu abstrakt. Eftir listnám í Pól- landi hélt hún til framhalds- náms til Prag og síðan innrit- aðist hún I Ecole National Sup érieure des Beaux-Arts í París, þar sem hún stundaði nám á árunum 1946-1950. Eitt af hin- um figurativu verkum hennar, er hún nefnir ,,Fyrsta ástin" var keypt af Nútímalistasafn- inu í Parfs. Nú vinnur listakonan að mestu með plastkenndri sem- Myndirnar hér að ofan þarfn ast ekki skýringa — eða kannski eru þær óskýranlegar í orðum. Þær bera vott um þá miklu grózku ,sem er í pólsku listalífi f dag, enda eru Pól- verjar merk og eldforn menn- ingarþjóð. * Abstraktmyndlistin stendur þar með miklum blóma, meiri en í nokkru öðru A-Evrópu- ríki og bókmenntir þeirra eru mjög eftirtektarverðar hin síð- ustu ár. ABSTRAKTLIST AUSTANTJÁLDS :-.-:.:'.'..'. .-..¦'........:...":-......":...v... • .,--..::..:::..-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.