Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 5. janúar 1963. 15 Cecil Sa'mt -Laúrént: NÝ ÆVINTÝRI 'i' Annar þeirra, sem við borðið sat, greip í hönd hans: — Setjist hjá okkur og hjálp- ið okkur að ljúka úr flöskunni. ¦— Þetta er mjög vinsamlegt af ykkur — slíku tilboði get ég ekki hafnað. Þegar þeir höfðu lokið úr fyrsta glasinu sagði sá, sem hafði boðið honum að setjast að drykkju með þeim: — Eruð þér vel kunnugur í þessu hverfi? — Ég hefði nú haldið það. Ég hef átt heima hérna í 23 ár. i — Þér vitið þá kannske, að hér býr fyrrverandi þingmaður stéttaþingsins, Berthiér að nafni. — Kemur heim. Og nú er hann einn helztu manna í stjórn arnefndinni. — Þekkið þér konuna hans? — Ég hef oft séð hana. Gestgjafinn klóraði sér í hnakkanum. — Af hverju spyrjið þér mig um þetta? Hinn maðurinn, sem var suð- rænn á svip, dekkri á hörund og hvatlegri, greip nú fram í: — Við erum að leita að ungri stúlku, sem ég hitti í fangelsi á tíma ógnarstjórnarinnar. Hún fól mér nokkra skartgripi til geymslu —' ég vildi gjarnan fá tækifæri til þess að skila þeim. — Nú, er það þannig? Það hafði komið einhver efa- hreimur í rödd gestgjafans, svo að ókunni maðurinn flýtti sér að taka seðil úr vasa sínum og ! þrýsta í lófa hans. j i — Vitið þér svona hér um bil hvenær hún kom aftur til manns ins síns? 1 — Ja, ætli það hafi ekki ver- ið í september í haust er leið. I — Og hafa þau búið saman síðan? I — Já, að minnsta kosti veit ég ekki annað. ! — Veldur hún miklu umtali hérna í hverfinu, sökum þess að hún sé oft úti seint á kvöldin og þar fram eftir götunum? — Nei, hún virðist sannast að segja lifa mjög kyrrlátu lífi, — hún fer mér vitanlega aldrei út á kvöldin, nema þegar hún fer í opinberar veizlur með manni sínum. Hún er með fegurstu kon lim, sem ég hef nokkurn tíma augum litið. Þegar hún ekur framhjá í vagni sínum flýti ég mér að leggja frá mér glösin, sem ég kann að vera að hand- leika, af ótta við að missa þau á gólfið, þar sem ég stend agn- j dofa af undrun yfir fegurð henn- lar. Félagarnir tveir, sem boðið höfðu gestgjafanum upp á glas, stóðu um stund úti á götunni og ræddust við. Hinn yngri sagði brosandi: — Sagði ég þér ekki, Mirand- as, að það væri ekki mikið á þessu fífli að græða? — Við höfum grætt meira á viðræðunum við hann en þig grunar. Við höfum í rauninni sannanir fyrir, að hún hefur not að sér okkur til þess að fá pen- inga til þess að komast til Frakk lands, og að hún hefur van- rækt að inna af hendi það hlut- verk, sem hún hafði tekið að sér. — En er hyggilegt af okkur að fara heim til' hennar? Henni gæti dottið í hug að láta taka okkur fasta. — Vitleysa, hér veit enginn að hún hefur verið í hópi emi- granta á Englandi, og það er margt, sem gæti skaðað frama- feril manns hennar ef það kæmi fram í dagsbirtuna. Ef þér eruð eitthvað smeykur nú, Cadoudal, er það víst í fyrsta skipti á æf- inni. — Við skulum ganga til húss hennar, hringja dyrabjöllunni og sjá hvað gerist. Þeir gengu til hússins og hringdu dyrabjöllunni. Þetta var um vor og mikið fuglakvak í garðinum. Nei, þakka þér fyrir, ÓIi. Ég hef lofað pabba að reykja ekki fyrr en ég er orðinn 18 ára. komu hennar og var hún ekki fyrr komin en Mirandas spratt á fætur og faðmaði hann að sér, áður en hún fengi sagt stakt orð. — Hve dásamlegt að hitta yð- ur aftur — fegurðin enn méiri og yndisþokkinn en þegar þér fóruð frá Plymouth. Inez bað mig að kyssa yður þúsund sinn- um — ef mér leyfist... I Og hann beygði sig niður og I kyssti hönd hennar hvað eftir annað. Því næst rétti hann úr Þjónninn, sem opnaði dyrnar sér> Mt m félag& s-ns> sem gta8. varð undrandi á svip, er hann sá þá og' heyrði erindi þeirra: — Frúin tekur aldrei á móti gestum árdegis. — Segið frúnni, að ég sé fað- ir einnar stallsystra hennar frá þeim tíma, er hún var ung stúlka og í klausturskólanum, Spyrji hún hvernig ég líti út þá segið henni, að ég sé „sérkennilega ið hafði í nokkurri fjarlægð. án þess að hreyfa sig úr sporum. — Mér skilst, að þið Cadou- dal hafið hitzt áður? — Gerið svo vel að setjast, herrar mínir, sagði Karólína ró- lega. Mirandas lækkaði röddina: Þér hafið enga hugmynd spænskur í útliti". Þá veit elsku i um það hve ég gladdist við að litla frúin, hver ég er. frétta fyrir um tveimur mánuð- Þjónninn gekk á undan þeim' um, að þér höfðuð komizt lífs inn í forsalinn. Biðu þeir þar I af eftir hörmungarnar í Quiber- Him* 'i -vrm T A R Z A N „Hlauptu í björgunarbátinn," hrópaði Tarzan; „ég ætla að reyna að berjast við strandlóp- QUICK.LV NOW THE APE- MAN HCK.E7 UPA LARSE KOCK— AkC WITM ALL HIS ST£ENGTHVSTIÍUCK THE SELLOIVINS JKONSTEK BETWEEN THE EVES! W-W? Tarzan greip stein áður en strandlópurinn gat áttað sig og þeytti honum af öllum kröftum í áttina til hans. Ögurlegt öskur heyrðist — steinninn hafði lent á milli augna dýrsins. Barnasagan KALLI og suipvtf" filmu fiskuriiM Þótt ótrúlegt megi virðast komust sjómennirnir tveir ó- séðir gegnum tjaldborgina, en skyndilega var hrópað: „Halló." Þeir sneru sér við og bjuggust við að sjá hyrndan villimann on — og ekki varð mér það minna gleðiefni að frétta, að þér hefðuð fundið aftur manninn yð- ar og sameinast honum. Það var aðeins eitt, sem vakti furðu mína, að þér gerðuð engum orð — og gerðuð enga tilraun til að hitta neinn af vinum okkar. — Ósigurinn við Quiberon kollvarpaði öllum áætlunum mín um, og mér skildist að þær fyr- irskipanir, sem ég fékk, væru ekki leng'ur í gildi, — auk þess var ég £ fangelsi. Mirandas fór að hlæja. — Frú mín góð, þér hafið mjög litla reynslu. Þér takið bara ósköp rólega ákvörðun um það upp á eigin spýtur að hætta við að framkvæma áform, sem yður var greidd fyrir allveruleg fjárhæð að taka þátt í. Málstað- ur okkar beið verulegan hnekki — af yðar völdum. Síðan við skildum hefur það gerzt, að Lúð- vík XVII. hefur verið fluttur á stað, sem við vitum ekki hver er. Við höfum tapað leiknum og það er yðar sök. Ætlið nú ekki, að ég ætli að erfa þetta, þótt margir erindreka okkar hafi orð ið að gjalda með lífi sínu fyrir minni sakir — og þér eruð nú í okkar félagsskap hvort sem yður líkar betur eða verr. Satt er það, að nú er allt kyrrara í Frakklandi en var, en bylting- unni er haldið áfram. Méðan konungsveldið er ekki endur- reist, meðan niðji Karls hins mikla ekki sezt á veldisstól, verður baráttunni haldið áfram. Og vitið þér hvað það er, sem verður yður til bjargar? Það, að við þurfum enn á yður að halda. Karólína, sem hafði sezt um leið og þeir, reis á fætur: — Leyfið mér að vekja at- hygli yðar á, að þér vaðið í villu og svima um margt. Þér hafið kannske haldið, vegna þeirra erf iðleika, sem ég var í, að ég væri ævintýrakona, en ég lifi nú kyrr Iátu lífi í sambúð við manninn minn og ég hef ekki minnstu af- skipti af stjórnmálum. Ódýr vinnuföt koma hlaupandi, en maðurinn sem hafði hrópað var mjög venjulegur utlits. „Halló", hróp- aði hann aftur, „leggið skinnin ykkar og hornin frá ykkur hér áður en þið farið, eða eruð þið kannskj ekki víkingar?" „Ekki veit ég til þess," svaraði Kalli. Manninum létti auðsjáanlega mikið og hann gekk aftur inn í tjaldið sitt. Kalli og meistar- inn héldu ferð, sinni áfram, en skyndilega heyrðu þeir aftur hrópað og þá var maðurinn kominn aftur. „Heyrið, herrar mínir, ég hafði nærri gleymt því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.