Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Laugardagur 5. janúar 1963. „BRÚÐAN" - síðasta sýning Annað kvöld verður siðasta sýningin á Sautjándu brúðunni í Þjóðleik- húsinu. Leikurinn hefur þá verið sýndur 18 sinnum. Myndin er af Gunn- ari Eyjólfssyni og Róbert Arnfinnssyni í hlutverkum sínum. ini Reykingar — Framh aí öls 4 eða fullorðnir, ætla sér ekki að reykja að staðaldri, en vaninn er sterkur I þessu efni sem svo mörgum öðrurii. Margir gera ítrekaðar tilraunir til að hætta en árangurslaust. Þess vegna er einmitt svo mikilyægt, að á- róðurinn gegn réykingum bg aðrar ráðstafanir, sem ganga í sömu átt, nái til barna og ung- Iinga áður en þau hafa vanist á að reykja. Krabbameinsfélagið hefir fengið til Iandsins tvær kvik- myndir,,aðra við hæfi barna en hina við hæfi unglinga, og eru báðar ætlaðar til að sýna afleið- ingar reykinga. Ekki mun hafa verið ákveðið, hvenær eða hvar þær verða sýndar, en það mun 'væntanlega verða gert á næst- unni, úr þvi að þær hafa verið fengnar til landsins. Rannsóknir þær, sem fram hafa farið erlendis á tengslum reykinga og sjúkdóma, sýna að þjóðfélagið verður að berjast' gegn reykingabölinu, þar eð hver einstakur þegn er oft ekki nægilega sterkur til að vísa því á bug fyrir sjálfan sig. Upplýsingar þær„ sem hér eru fram komnar frá borgar- lækni, ættu að færa almenn- ingi sönnur á, að reykingar eru algengari og alvarlegri á- vani með þjóðinni en menn i hafa yfirleitt Iátið sér til hug- ar koma. Þess vegna má ekki láta sinnuleysið verða ríkj- andi afstöðu í þessu máli. Al- þjóðarátak er nauðsynlegt til að vinna gegn reykingum. Er- lendis hafa líftryggingafélög Iagt mikið f é af mörkum til að rannsaka afleiðingar reykinga á heilsufar manna, langlifi og VÍSIR kemur nú út í 13 0,00 eintöRum þess hðttar. Væri ekki tilvalið fyrir sams konar félög hér á landi, að þau létu fé af hendi rakna til baráttunnar gegn nikotíninu? Þáð væri sahn- kölluð líftryggingarstarfsemi. Tanngómur Uppl. í síma hefur 14013. fundizt. Hvítur og svartur köttur í óskil- um íJLjósheimum 4. Sími 37358. Á Þorláksmessu tapaðist blá dúnsæng af altani í Stóragerði. - Finnandi vinsamlegá hringi í síma 36528. ¥É¥NA VÉLAHREINGERNINGIN góða. Þ RI F Vönduð vinna. Vanir menn. Fljðtleg. Þægileg. Sími 25-35-7 Söluskálinn á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Flfjt og góð afgreiðsla ______ Sími 16-2-27._________ Kaupuin hreinar léreftstuskur. Prentun h.f., Einholti 2, sími 20960 Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild, Hafnarstræti 1. Simi 19315. ¦ -y Söluskáiinn á Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- um upp glugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður I hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sfmi 20614. Húsavið- gerðir. Setjum I tvpfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., simi 15166.________ Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismíði og smíði klæða- skápa Sími 34629. =____ Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Sími 35797. Þðrður og Geir. Vinnupláss, má vera bílskúr, óskast til leigu í Austurbænum, sem næst Smáíbúðarhverfinu. — Sími 35899. Nýleg þvottavél til sölu. Góð og ódýr. Uppl. í síma 12451 eftir kl. 3 og.Flókagötu 23 A. - ___ Góður barnavagn til sölu. Uppl. í Miðtúni 66, kjallara. Kona óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Vinnur úti allan daginn. — Uppl. í síma 17255 ,næstu daga. DfVANAB allai stærðii ryrirliggt andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn 'il viðgerða Húsgagnabóls'- ur.'n Miðstræti 5_ simi 15581 Divanar. Mesta úrvaKS, ódýrir Op sterkir, Lau 'eg 68 inn sundið Simi 14762._______________________ HL rÆKIFÆRlSGJAFA: - Má) verk og vatnslitamyndii Húsgagn? verzlun Guðrr, Sipurðssonai. - Skðlavðrðustig 28. - Simi 10414 HUSGAGNASKALINN. Njálsgöti 112 tíaupii og selur notuð fiús- Sögn errafatnað sólfteppi og fl Sírni 18570 (001 Kaupiun hreinar léreftstuskur a hæsta verði Prentsmiðjan Hilmir Skipholti 33. sirni 35320. Frimerki Kaupi frímerki háu verði Guðjón Bjarnason. Hólm- °arði 38. simi 33749 II I 1 Les með lándsprófs- og mennta- skólanemum máladeilda. — Sími 15310. t Frímerki, íslenzk og erlend. Ot- gáfudagar í úrvali. Njálsgötu 40. Lada saumavél til sölu, ódýr. Uppl. ísíma 51219. Kenni skólanámsgreinar. Sími 19925. Björn O. Björnsson. Herbergi til leigu i Engihlið 7. B.T.H. þvottavél til sölu. Uppl. í síma 35804.__________________(75 Svefnstóll óskast til kaups. — j Uppl. í síma 50537. Breytum og lögum föt karla og kvenria. Saurnum úr tillögðum efn um. Fatamótttaka frá 1-3 og 6-7 alla daga. — Fataviðgerð Vestur- bæjar, Víðimel 61, kjallara. Stúlka, ekki yngri en 20 ára, getur fengið atvinnu nú þegar eða seinna í Laugavegs Apóteki. Uppl. á skrifstofu apóteksins á 3. hæð. Ung stúlka óskar eftir atvinnu eftir hádegi. Sími 36050. (72 Huglýsið i VÍSi Almanök Nú er hver síðastur að senda viðskiptavinum almanak. Get afgreitt í næstu viku almanök til nokkurra fyrirtækja. Pöntunum veitt móttaka í Prentstpfunni, Hagamel 14, aðeins kl. 2—6 í dag. Til sölu nokkur stk. Njálsgötu 102, kj. Grímubúningar börn, 7 til 11 ára, aðeins 75 kr. stk. Uppl. á Afgreiðslustúlka Stúlka eða roskin kona óskast til afgreiðslu í sælgætisbúð, rólegt starf, sími 36208. I Lækningastofa Hef opnað lækningastofu á Hverfisgötu 50. Viðtalstími: mánudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og Pöstudaga kl. 18-18,30 v miðvikudaga kl. 14-14,30. Sími 17474-18888 (Viðtalsbeiðnir «í 11-12). TAFUR ÓLAFSSON, læknir Jergrein lyflækningar. Óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð, helzt í Vesturbænum eða Seltjarn- arnesi. Fyrirframgr'eiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 37582 í dag og næstu daga.___________ (61 Ung stúlka og reglusöm óskar eftir herbergi. Uppl. í'^síma 32^97. Ungt, rólegt o greglusamt kær- ustupar óskar eftir tveimur her- bergjum og eldhúsi 15. marz n.k. Helzt í Austurbænum. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt „Rólegt 63". Herbergi óskast strax. — Sími 11360. _ (64 Ung stúlka óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum og að- gangi að síma, helzt í Austur- bænum. Uppl. í síma 16643^ Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. — Sími 22850.____________ (26 íbúð óskast. Óska eftir 3-4 herbergja íbúð, með eða án hús- gagna. Góð leiga og umgengni. Óskast- til tveggja ára. Uppl. í síma 19911 og 19193. Herbergi til leigu. Sími 18468. Lítið herbergi með húsgögnum til leigu á Reynimel 46, kjallara. 2reglusamar stúikur óska eftir 1—2 herbergja íbúð nú þegar. — Uppl. i sím^ 23006 eftir hádegi. Fullorðinn mann vantar 1—2 herbergi og eldhús Vinn úti á iandi. .Get lánað síma. Uppl. í síma 24104 næstu daga. (70 Ungur Dani í fastri stöðu, ósk- ar eftir góðu herbergi eða íbúð með húsgögnum. Sími 24706. 2 — 3 herbergja íbnð. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 — 3 her- bergja íbúð um mánaðamótin jan- úar-febrúar. Sími 15469. (71 Ungur, reglusamur maður óskar ifjfir herbergi til leigu, helzt for- 'ofuherbergi eða með sérinngangi. ;ilboð sendist Vísi merkt „Hús- næði 76". Bílskúr til leigu á Melunum. — Sími 15328.____________________<77 Pedegree barnavagn til sölu. — Verð kr. 3.200. Sími 16826. Nýr glæsilegur barnavagn til sölu (Silver Cross). Uppl. eftir kl. lað Frakkastíg 9. (34 Hooky skautar nr. 34 til sölu. Sími 11389. Sa^nkomur K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn og barna- deildin á Borgarholtsbraut 6, Kópavogi. Kl. 1.30 e.h. Drengja- deildirnar: Amtmannsstíg, Holta- vegi, Kirkjuteigi og' Langagerði. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma. — Gunnar Sigurjónsson, guðfræðing- ur ,talar. Fórnarsamkoma Allir velkomnir. Arshátíðin. Árshátíð K.F.U.M. og K.F.U.K. verður haldin þriðju- daginn 8 þ.m. Aðgöngumiðar hjá húsvörðum til sunnudagskvölds. T Stúlka ókar eftir herbergi. — Uppl. í sírha 12577 eftir kl. 5 í dag og á morgun. (73 Utför mannsins míns Skúla Thorarensen útgerðarmanns, | sem andaðist á nýársdag, fer | fram í Fossvogskirkju mánu- | daginn 7. jan. kl. 10,30 fyrir hádegi. t- Athöfninni verður útvarpað. Vigdís Thorarensen. 1 Innilegar þakkir færum við öll-l s í'-.n þeim, sem veittu hjálpsemil og hluttekningu i veikindum,| jvið andlát og jarðarför systurf "i okkar Ingibjargar Guðjónsdóttur Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Víf- ilsstaðaliæli fyrir frábæra hjúkr un í veikindum hennar. Oktavía Guðjónsdóttir. Guðbjörg Guð.iónsdóttir Kristjana Guðjónsdóttir. »*m>-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.