Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 14
VI SIR . Laugardagur 5. janúar 1963. GAMLH BIO 17B /rófessorinn er viöutaR (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum WALT DISNEY. FRED MAC MURRA'- KEENAN WYNN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Velsæmið í voöa (Come September) Afbragðsfjörug ný amerísk CinemaScope litmynd. ROCK HUDSOPJ GINA LOLLOBRIGIDA . Sýnd kl. 5. 7 og 9. HASKÓLABÍÓ Simi 22-1-40 My Geisha Heimsfræg amerisk stórmynd i Technicolor og Technirama. — Aðalhlutverk: Shirley MacLane, Yves Montand, Bob Cummings, Edward Robinson, Tbko Tani. Þetta er frábærlega skemmtileg mynd, tekin i Japan. — Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. ISBHfiBBlU Heimsfræg stórmynd: NUNNAN (The Nun's Story) Mjög áhrifamikil og framúr- skarandi vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á sam nefndri sögu eftir Kathryn Hulme, en hún hefur komið út 1" ísl. þýðingu. Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Peter Finch. Sýnd kl'. 5 og 9. Hækkað verð. Nýjar skraut og raf magsnvörur daglega. Rafglit Hafnarstræti 15 Sími 12329 Ester og konungurinn Stórbrotin og cilkomumikil ítölsk amerísk cinema Scope lit mynd Byggð á frásögn Bibli- unnar Aðalhlutverk: Toan Collins Richard Egan Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Höldum gleði hátt á loft (Smámyndasafn) Teiknimyndir, Chaplinmyndir o. fl. Sýnd kl. 3. "laugarásbíó ^lrni -52075 - -58150 í hamingjuleit Stórbrotin ný amerísk stór- mynd i technerama og litum. Sýnd kl. 6 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Miðasaia frá kl. 4. STJÖifNUBÍÓ Sími 18936 Mannavp^' „Litlu íi Geysispennandi u„ . .jburðarík ný amerísk mynd, tekin í jap- anska hverfi Los Angelesborg- ar. Glenn Corbett, Victoria Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KOPAVOGSBIO Á grænni grein Bráðskemmtileg amerísk ævin- týramynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. TJARNARBÆR MUSICA NOVA Amahl og næturgestirnir Ópera eftir Cian-Carlo Menotti Aðalhlutverk: Sigurður Jónsson. Svala Nielsen. Tónlistarstjóri: Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar Hansen. Sýning fimmtudag og föstudag kl. 9. Circus Frábær kínversk kvikmynd, jafnt fyrir unga, sem gamla. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 ÞJÓDLEIKHÚSJÐ Pétur Gautur Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15 Uppseit. Sautjánda brúðan Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Barnaskemmtun i Háskólabíói Kl. 1,30 á morgun. TÓNABÍÓ Sími 11182 Heimsfræg stórmynd. Víðáttan mikla (The Big Country). Heimsfræg og snilldar ei gerð, ný, imerisk stórmyno í litum og CinemaSvope. Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend- um 1 Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar i landj,árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna Myndin er með islenzkum texta. Gregory Peck Jean<Simmons Charlton Heston Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. m&&% $mtm M Aw Matsveinninn W0NG frá HONG KONG framreiðii tínverskan maí frá klukkan 7. Borðpantanir i sima 15327 Gestur Guðmundsson tenór Söngskemmtun í Gamla Bíó, sunnudaginn 6. janúar kl. 3. Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó í dag, laugardag. BALLETT- SKÓLINN Laugavegi 31. Kennsla hefst á ný mánudaginn 7. jan. Nemendur í Reykja- vík greiði skólagjald fyrir næsta námskeið á Laugavegi 31, 4. hæð, í dag kl. 1-4. Blaðaútburður Börn óskast til að bera út Vísi í eftirtalin hverfi AÐALSTRÆTI SELTJARNARNES Afgreiðsla blaðsins. Sími 11660. Hefi flutt málflutningsskrifstofu mína að ÓÐINSGÖTU 4 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Tilkynning frá Skrifstof- um ríkisspítulanna: Verzlanir og iðnaðarmenn, sem enn haf a ekki framvísað reikningum á ríkisspítalana, vegna viðskipta á árinu 1962, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 13. jan. n.k. Reykjavík, 3. janúar 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Klapparstíg 29. §?nn# Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. x smYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.