Vísir - 05.01.1963, Blaðsíða 10
rO
V i SIR . Laugardagur 5. janúar 1963.
Umfert
í athugun er nú hjá
ríkisstjórninni, hvort
mögulegt verði, að taka
skatt af umferðinni um
Keflavíkurveginn nýja
og reyndar aðra slíka
hliðstæða vegi sem slíka
umferð hafa. Talið er, að
Kaupmenn —
Iðnaðarmenn
Verzlanir og aðrir viðskiptaaðilar, auglýsið
greinilega en ódýrt!
Kynnið yður kostina við þetta nýja auglýs-
ingaform, sem Vísir er að gera tilraun með.
um 1000 bifreiðir fari
um veginn daglega. Slík
ir umferðaskattar tíðk-
ast erlendis og er vi^ því
að búast að umferðar-
gjaidi verði ekki illa tek-
ið þar syðra, sérstaklega
þegar tekið er tillit til
hagræðisins af veginum
annars vegar og kostn-
aðinum við lagningu
hans hins vegar.
Nú þegar hefur verið eytt í
veginn um 33 milljónum króna,
en . íkisstjórninni er heimilt skv.
fjárlagafrumvarpinu að taka allt
að 70 milljón króna lán til vegar
ins. Varðandi þá heimild var les-
in greinargerð á þinginu frá sam
göngumálaráðuneytinu, þar sem
sagt er, að þeirra áliti sé heim-
ildin þegar fengin samkvæmt nú
gildandi lögum, en þar sem sú
heimild hefur verið véfengd oft
ar en einu sinni, þykir rétt að
leita heimildarinnar um Ieið og
hennar væri leitað til að taka
lán til annarra framkvæmda.
• * * j • t" ft/ V T : ;P ■> •„, ,■"' . .,
F R t£ L s A R I /V N S Ö L í N A
J 0 L 1. I Ð A 1 T 4 m G Á. k N £. Ð N
i§§ A M L Ö Q I u A
L 'A v* »i' Ll l c M £ Ð n D Uft/:
L 0 K J \ Ti 5>i L A S 1 N
R Ö M M Ö. H N K • A
£ Ð A ÍXCit ... i 0 L r ^ v F A s 'F’T' £ 5 a
'■■■ Ð m K A L A |1||| /7 T ö T R U M
-Á r L A S 2 G iL L A
ffl Wi 'A V A V Ð A hl A R
' !U': T S K í \k\'‘ A S T I N
• . G £ T A I R Ö T 1 Ir'i
U' K U A N 1 H a :N
Ð •i CÍ Vi Á/ A F N S T R Ö N D
* T
S A G G I / G £ T T 1 N £ 1 i' :.j_
> M u L L [T 8 L Ö T S TTT R N D R ö
ö D 1 H A L D ri T \ K a 3.v>u> 3 U FyMi R
■ /j /•/. Ð SSK Æ Ti’a:T R a £ R i’J.Vi a T L l M U R
Mi 2 s R A c í~~ L s N D "m £ 'Lid a T : T\' s A
R >4 U S T >v.(ú L 1 F A N P I .. H A R
í gær var dregið um 500 króna verðlaun í jólakrossgátu Vísis.
Verðlaunin hlýtur Sigríður Guðmundsdóttir, Ránargrund 1, Garðahreppi.
Sendisveinn Kjörgarðs- ÍBÚÐ
Skrifstofa ríkisspítalanna óska Radíófónn kaffi
eftir að ráða sendisvein nú þeg ar. Umsóknir sendist Skrif- Af sérstökum ástæðum er til KJÖRGARÐI ÓSKAST
stofu ríkisspítalanna, Klappar- sölu mjög vandaður radíófónn Matar- og kaffisala frá kl. 9—6 alla virka daga. Salurinn fæst Vantar íbúð, 2—3 herbergi fyr-
stig 29. með vínskáp. Verð kr. 17.000. einnig leigður á kvöldin og um ir þrennt fullorðið í heimili.
Reykjavík, 3. janúar 1963. Skrifstofa helgar fyrir fundi og veizlur. K J ÖRG ARÐSK AFFI Fullkomin reglusemi.'
ríkisspítalanna. Uppl. á Njálsgötu 102, kj. Sími 22206. Upplýsingar í síma 12996.
TILKYNNING
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að sam-
kvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins, í 1.
tölublaði Lögbirtingablaðsins 1963, fer fyrsta úthlutun
gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1963 fyrir
þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í I. kafla aug-
lýsingarinnar, fram í janúar-febrúar 1963. Umsóknir
um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands
eða Útvegsbanka íslands fyrir 20. jan. næstkomandi.
LANDSBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
Prentarar
Óskum að ráða handsetjara,
vélsetjara og prentara.
PRENTSMIÐ J AN
EDDA h/f
Bílasala,
varahlutasala
Seljum og tökum í umboðs-
sölu bíla og bílparta.
Bíla- og bílpartasalan
Hellisgötu 20. Hafnarfirði
Sími 50271.
Markmið okkar er: bættari,
öruggari og hagkvæmari við-
skiptamáti í bifreiðaviðskipt-
um.
^GOVíUR S/GuTT*
SELUR ~
LAUGAVEGI 146 . SÍMI 11025
Skoda ’55, skipti óskast á nýlegum
bíl með milligjöf f peningum. —
Chevrolet ’47 á góðu verði, ef samið
er stráx. Zini ’55 fæst með góðum
kjörum.
Oskum eftir Falcon, Comet og Mer-
cedes Benz 220 S ’62.
Bifreiðasalan Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
Heimasími 20048.
Skrifstofustarf
Tek að mér enskar bréfaskrift-
ir, kaupútreikninga, bókfærslu
og vélritun o. fl. — Þeir, sem
óska eftii nánari upplýsing-
um, leggi tilboð inn á afgr.
blaðsins, merkt „Skrifstofu-
störf — 2308‘‘.
LAUGAVEGI 90-92
Höfum ávallt á biðlista kaup-
endur að öllum smærri og
stærri tegundum bifreiða.
SALAN ER ÖRUGG
HJÁ OKKUR
f