Vísir - 09.01.1963, Page 6
V í S IR . Miðvikudagur 9. jnnúar 1963,
fi
SPW.lflllS
■-.'c1" iy
: .
*
tvítiigi ódæðismaður í gæzliivarðhaldinu í Halden.
Eltingaleikur að bíl
númer BE-75009
Hörmuiegt leigubílstjóra-
morð í Danmörku
Á mánudaginn lauk á suður-
strönd Noregs geysilega mikilli
leit og eftirför að dönskum
morðingja, sem hafði ráðizt að
leigubílstjóra i bænum Holbæk
á Norður-Sjálandi, drepið hann,
rænt hann peningum. Síð-
an tók hann leigubílinn, flutti
hann með ferju frá Helsingör yf
ir Eyrarsund og ók svo upp
með aliri vesturströnd Svfþjóð-
ar tii Oslóar og síðan suður
Vestfold til bæjarins Grimstað,
sem er suður við Lfðandisnes
í Noregi. Þaðan sneri hánn aftur
tii Osló og nú suður eftir Aust-
fold, austan megin Osló-fjarðar.
Þar var hann loksins handtek-
inn í bænum Halden við
sænsku landamærin, aðfaranótt
mánudagsins, á gistihúsi þar
sem hann hafði fengið sér gist-
ingu. Hinn handtekni er 20 ára
piltur að nafni Ove Jörgensen.
★
Leigubílstjóramorð þetta hef-
ur vakið hinn mesta hrylling um
alla Danmörku og í nágranna-
löndunum. Hafa danskir leigu-
bílstjórar endurnýjað fyrri kröf-
ur sínar um að öryggisgler verði
sett í allar leigubifreiðir milli
ökumannssætis og farþegasæta.
Leigubílstjórinn var ungur mað-
ur, 24 ára, að nafni Erik Jensen.
Hann fannst látinn í snjóskafli
á eyðilegu bílastæði í Norð-
ur-Sjálandi. Var það fjórtán
ára skósmíðanemni, sem fann
hann þar. Um sama Ieyti fór
leigubílstöðin, sem átti leigu-
bílinn, að undrast um bílinn,
sem hafði horfið tveimur dögum
áður. Var nú fyrst farið að
grennslast eftir bílnum, sem var
nr. BE-75000 og var auglýst eft-
ir þessu bflnúmeri í útvarps-
stöðvum allra landanna, Dan-
merkur, Svíþjóðar og Noregs.
Það virtist þegar sýnt, að
morðið hefði aðeins verið fram-
ið sem liður í peningaráni.
Veski leigubílstjórans með 200
dönskum krónum hafði horfið.
Þessi smávægilega peningaupp-
hæð kostaði hann lífið.
★
Lögreglan bjóst tæpast við
því að ódæðismaðurinn gerðist
svo djarfur að aka sjálfur um
í leigubifreiðinni. En bráðlega
fóru að berast fréttir af henni.
Nokkrir strrfsmenn einnar bfla-
ferjunnar yfir Eyrarsund minnt
ust þess að hafa séð svartan
Mercedes-bíl fara yfir sundið ög
minntust þeir þess sérstaklega
hve mikill asi hafði verið á öku-
manninum. Þetta kom lögregl-
unni á sporið.
Næstu daga var stanzlaust
auglýst f útvarpsstöðvunum eft-
ir bíl nr. BE-75000 og upplýs-
ingar fóru að berast sem bentu
til þess, að hann hefði verið á
sveimi í Suður-Noregi, enda
Bandaríkin aðvara EBE
Landbúnaðarráðherra Banda-
rikjanna varaði efnahagssamtölc
Evrópu (EBE) við því i gær í
ræðu, sem hann flutti í Miami
Beach Florida, að koma sér upp
tollmúrum til þess að bægja banda
rískum landbúnaðarafurðum frá
Ráðherrann, Orville Freeman,
kvað slíkt mundu geta leitt til
gagnaðgerða, svo sem niðurskurð-
ar á efnahagsaðstoð við erlend
ríki.
Freeman kvað Bandaríkin hafa
miklar áhyggjur af verndarstefn-
kom það síðar á daginn. Svo
vildi ,til að hinn tvítugi maður,
sem talinn §“hafá"unprið‘^dæðiá
verkið, átti unnusi,ul.I,r,bænum
Grimsstað í Suður-Noregi og
hafði hann komið heim til henn-
a,r skemmt sér með henni og
farið með henni í skemmtiferðir
í bílnum.
★
Þegar norsku lögreglunni bár
ust fréttir af bílnum við Grims-
stað, var heil bifreiðadeild frá
Osló send þangað og var leitað
um alla vegi fram 'og til baka,
mörg þúsund kílómetra vega-
lengd. Samtímis var haldið á-
fram að útvarpa hvatningum til
fólks um að hafa augun opin.
En þá var Ove Jörgensen aft-
ur kominn langt frá Grimstad
og hélt áfram ökuferðinni i hin
um svarta leigubíl áleiðis til
sænsku landamæranna. Þar tók
hann sér gistingu á Grand
Hotel. En er hann var kominn
upp á herbergi sitt, tók nætur-
vörðurinn eftir því að hann
hafði ekið upp að hótelinu f
svörtum Mercedes bil. Datt hon
um í hug að ganga út og at-
huga númerið, og þá blöstu við
honum einkennisstafirnir BE-
75000.
Næturvörðurinn lét ekki drag
ast að hringja til lögreglunnar.
Öve Jörgensen situr nú f gæzlu-
varðhaldi í Halden og bíður
þess að verða fluttur heim til
Danmerkur, Seint í gærkvöld
játaði pilturinn á sig glæpinn.
í unni (protektionisma) innan vé-
banda EBE, og nefndi hann sem
dæmi að útflutningur alifugla til
EBE-Iandanna fré Bandaríkjunum
hefði minnkað um þriðjung vegna
innflutningstollákvæða EBE gagn
vart löndum utan bandalagsins. ’
Þetta er eitt þeirra mála, sem
ráðherranefndin verður að taka
fyrir á fundi sínum í Briissel í
þessum mánuði.
Afskipta SÞ af Kúbu
ekki lengur þörf
Bandaríkin og Sovétríkin hafa
;t yfir, að þau telji ekki lengur
f afskipta Sameinuðu þjóðanna
fúbumálinu, en þau telja Iokið
inni alvarlegu deilu, sem upp
:om varðandi eyna fyrir 11 vikum,
; vo að í bili virtist sem heimsstyrj
| :>ld yrði afleiðingin.
Af hálfu fyrrnefndra stórvelda
tekið fram, að þótt þau telji deil
,:nni Iokið, sé ekki búið að jafna
öll ágreiningsatriði. — Fulltrúi
Kúbu er ékki sama sinnis um þessi
mál og fulltrúar Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna og segir afstöðu
Bandaríkjanna enn ofbeldislega.
Sagt er, að Bandaríkjamenn telji
viðunandi ráðstafanir hafa verið
gerðar af hálfu Rússa til brott-
flutnings eldflauganna, sem um
var deilt, og sprengjuflugvéla og
annarra vopna, sem árásarvopn
geta talist, og Rússar fallist á
bá afstöðu Bandaríkjastjórnar að
gera ekki innrás á Kúbu. En upp
geta komið nú deiluatriði, svo sem
varðandi vopn, sem ekki var um
vitað, og fleira, og að margra áliti
munu Bandaríkin leita nýrra ráða
til stuðnings þeim, sem vilja lýð-
ræðið endurreist á Kúbu, en ekki
þó valdbeitingarráða.
Á hersýningu á fjögra ára af-
mæli byltingarinnar fyrir
Castro.
skemmstu var Castro hinn víg-
reifasti og sagði, að þótt hundruð
innrása væru reyndar á Kúbu
myndi engin heppnast. Kom fram
á hersýningunni að Kúba hefur
enn gnægð vopna — en vitað er
að efnahagslega er allt í hönk í
landinu.
Meðalahneyksli
Enn eitt meðalahneyksl-
ið hefur nú komið upp í
Evrópu. Nú er um að
ræða lyfið Primolut,
sem hefur verið gefið
barnshafandi konum,
sérstaklega ef þeim hef-
isancsfiEræði
Ný tilraun til að bana Nkrumah
forseta Ghana var gerð í gær —
hin þriðja á misseri. Sprengju var
varpað á íþróttavelli, þar sem hann
var nýbúinn að ávarpa mikinn
■mannfjölda. Hann var nýfarinn, er
sprengjan sprakk. — Margir menn
meiddust og voru fluttir í sjúkra-
hús. s
ur verið hætt við fóstur-
láti. Það hefur nú komið
í ljós, að lyf þetta hefur
mjög slæm aukaáhrif.
Skýra dönsk blöð frá
því að heilbrigðisyfir-
völd þar í landi séu að
grípa í taumana, fyrst
með því að banna fram-
leiðendum og seljendum
að auglýsa það meðal
lækna.
Athuganir sýna að um fimmta
hvert stúlkubarn þeirra kvenna,
sem nota primolut, fæðist með
óeðlilegum kyneinkennum. Á-
hrifin eru þau, að börnin missa
telpnaeiginleika og líkjast á
ýmsan hátt meir drengjum. 1
sumum tilfellum hefur þetta
verið svo alvarlegt, að ljósmæð
ur og læknar hafa talið að
drengur hafi fæðzt, þó þar sé
um að ræða telpubarn. Er erf-
itt að segja hvaða áhrif þetta
getur síðar haft á líf barnsins,
en menn óttast að þetta geti
leitt til kynvillu.
Primolut er eitt hinna mörgu
hormónalyfja, sem fundin hafa
verið upp á síðustu árum, sem
mjög vandfarið er með. Að
þessu sinni telja dönsku heil-
brigðisyfirvöldin ekki rétt að
banna lyfið eins og thalidomid,
þar sem afleiðingar þess séu
ekki eins alvarlegar og auk þess
geti það í sumum tilfellum kom
ið að gagni. Hitt sé víst, að með
alið hafi verið ofnotað og ó-
eðlilegt sé að lyfjafyrirtækin
auglýsi það og hvetji til notk-
unar þess. Þá virðist vera hægt
að lagfæra missmíðina með upp
skurði, þó ekki sé málið fylli-
lega ljóst.
E3
E3