Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR . Föstudagur 11. janúar 1963, 3 X Upp á topp i *' í f* , ■ í% ✓ - ' ' ' ■ iilffg m \ . Wf/. >■ . ■■ ■■ "m/w'%'' ' ■' ■■■’ ’iy'í' ■ ■rnmm M ■ ■ ■ 1 • }. mm 'M, amMwmH "■■■•■ ■ ■■.■"■•■■ •' ■■'■•■• •" •""/ Skiðalyftan er sett upp með háum stálgrindum og Ielka víramir á hjólum eins og myndin sýnir. í hverju haldreipi komast tveir fyrir. Á toppinum á Skálafelli er þetta mikla radíó-mastur, sem notað er til símtala norður f land. Skálafells Skíðaltind Reykvikinga liggja flest um 20—30 km frá borg- inni. Mörg þeirra em prýðileg með góðum brekkum og skálar hafa risið upp víðs vegar þar sem skilyrðin eru bezt. Nú f vetur hefur skfðafærið verið óvenjulega gott sfðan löngu fyrir jól og virðist ætla að haldast þannig, enda fer á- huginn strax vaxandi fyrir þess ari heilnæmu fjallafþrótt. Helztu skfðalönd Reykvfk- inga eru á Hellisheiðinni, f Jós- efsdal austan f Vifilsfelli og f Skálafelli rétt austan við Esju. Á sfðustu árum hafa skfða- lyftur verið settar víða, en þær gefa unnendum þessarar íþrótt- ar tækifæri til að fara fleiri ferðir niður brekkuna. ★ Myndsjáin birtir í dag nokkr- ar myndir frá skfðalandinu við Skálafell. Fjall þetta sést greini lega úr Reykjavík og þar hefur nú verið komið fyrir skíðalyftu, sem er sú fullkomnasta sinnar tegundar á landinu. Lyftan flyt- ur fólkið langleiðina upp á topp fjallsins, en þaðan er hið feg- ursta útsýni bæði yfir sundin og austur yfir Þingvallasveit- ina. Ljósmyndarinn, sem kom þama og tók þessar myndir, varð þess og var, að mikið og einkennilegt mannvirki var komið á topp Skálafellsins. Voru það gríðarmiklar stál- grindur, sem munu vera loft- net er Landssíminn notar til sfmtala norður á Akureyri. Hjá þeim hefur og verið reist stöðv- arhús. Það var auðvelt að komast upp með lyftunni og síðan gekk ferðin í einni bunu niður fann- þakta fjallshliðina niður að hin- um glæsilega skála KR-inga. Um næstu helgi verður í Skála- felli unglingadagur, þar sem skíðakennarar lelðbeina. og aftur niður Sfðan bmna menn niður fjallshlfðina á skfðunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.