Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 11. janúar 1963. 5 EZS iánbeiðnir til fóðurbætis- vegna lítilla heybirgða Auknar kaupa Lánbeiðnir til fóðurbætis kaupa hafa aukizt vegna lítilla heybirgða í landinu og færra fé sett á s.l. haust en í fyrrahaust. Kúm var einnig fækkað, einkum á Suðurlandsundirlendi. Um áramötin í fyrra var tala sauðfjár á fóðrum hér á iándi um 830.000 og mun sennilega reynast um 30—40.000 færra við nýliðin áramót, en um þetta eru ekki á- reiðanlegar skýrslur fyrir hendi, og byggist þetta á áætlunum, sem Götulögregluna í Reykjavík vantar sem stendur 19 lögreglu- menn til starfa og hefur nú aug- lýst stöður þessar lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. Ölafur Jónsson, fulltrúi lögreglu stjóra skýrði Vísi frá því í morgun að það væri langt síðan að jafn mikill skortur hefði verið á lög- regiuþjónum í Reykjavík sem nú. Ástæðurnar fyrir. því að lögreglu- þjpna vantar eru ýmsar, fyrst og fremst þó íbúafjölgun í borginni, en lögum samkvæmt hefur lög- rcglustjóri heimild til að ráða 2 bæjarlögreglumenn fyrir hverja 1000 fbúa. En auk þess eru fleiri ástæður fyrir skortinum eins og gerist og gengur svo sem dauðsföll og að í nótt brann húsalengja, einnnar 'næðar, með fjórum ibúðum, í Bú- staðahverfi 2 til kaldra kola. Grun- ur Ieikur á að um íkveikju af mannavöldum hafi verið að ræða. Þetta er í þriðja skipti á einu ári sem kviknar í þessu húsi og má segja að það hafi brunnið í þrem áföngum, þar til að í nótt brann það sem eftir var, enda var húsið þá yfirgefið orðið og stóð mannlaust til niðurrifs. Það var kl. 4.15 í nótt að , slökkviliðinu í Reykjavík barst til- j kynning um að hús nr. 2 við Bú- staðahverfi væri tekið að loga. Var húsið alelda stafna milli þegar slökkviliðið kom á vettvang stuttu síðar. Fékk það ekki við neitt ráð- ið og brann húsið algerlega. I þessu' húsi kviknaði fyrst 20. janúar í fyrra. Þá var slökkviliðið kvatt á vettvang kl. 9.57 að morgni og var þá eldur í vesturálmunni. sem kviknað hafði út frá eldavél. F.vðilagðist vestasta íbúðin með öllu, en hinum þrem tókst að bjarga í það sinn. Nákvæmlega á sömu mínútu, þ. e. kl. 9.57 að morgni 28. nóv. í að vísu standa á allsterkum stoð- um. Arnór Sigurjónsson, sem blaðið hefur rætt þetta við, segir lamba- slátrun hafa verið svipaða s.l. sumar og áður. Drapst allmargt lamba — og jafnvel fullorðið fé — og var það af völdum vorkuld- anna. Jafnvel norður í Þingeyjar- sýslu þar sem skilyrði voru betri en víða annars staðar var minna tvílembt en vanalega. Auk þess sem lömbum fækkaði var slátrað meira af fullorðnu fé í haust eða 25.000. Búnaðarmálastjóri, sem blaðið hefur spurt um ásetning og horfur, taldi bændur vera vel á verði menn láta af starfi. í vor sem leið auglýsti lögreglu stjórinn eftir nokkrum Iögreglu- þjónum, en þá bárust sárafáar um sóknir, og þær fáu sem bárust uppfylltu ekki þær kröfur sem gerðar eru til manna í þessar stöð ur, svo sem undirbúningsmenntun aldurstakmark, skapgerð og hvers konar hæfni. Var því aðeins einn maður ráðinn úr þeim umsóknum sem bárust. Nú er hugmyndin að efna til und irbúningsnámskeiðs fyrir lögreglu þjóna ef nægileg þátttaka fæzt og þess vegna áherzla lögð á að umsóknir berizt nægjanlega fljótt eða fyrir 20. þ.m. Að svo fáar umsóknir hafa bor- izt, sem raun er á, mun sennilega mest stafa af því að mönnum haust var aftur beðið um aðstoð slökkviliðsins vegna elds í Bústaða hverfi 2. I þeim bruna brann mið- álman öll og brunnu þá tvær íbúð- ir, aðeins sú austasta stóð eftir, en úr henni var flutt litlu síðar og hefur húsið staðið autt síðan. 1 það sinn mun íkviknunin hafa orð ið út frá olíuofni. í þetta sinn finnst engin eðlileg skýring á eldsupptökum nema að þaij stafi af mannavöldum, enda ekkert rafmagn í húsinu og ekk- ert í því geymt er kviknnað gæti í út frá. vegna minni og lakari heyja, og reyndu þeir að tryggja sér fóður- bæti eftir þörfum. Gætni í ásetningi vegna lítilla heybirgða kemur m. a. fram í, að bændur á Suðurlandsundirlendi förguðu óvanalega mörgum kúm haustmánuðina og fram eftir nóv- ember. Þá hefur blaðið vikið að þessum málum við Pál Zophoníasson fv. alþm. sem vinnur úr skýrslum eftir litsmanna. Hann kvað skýrslur eftirlitsmanna, sem komnar væru, benda á litlar heybirgðir alls stað- ar og hey víða verið hirt hrakin. Mikið af skýrslum er ókomið en vafalaust sýna þær yfirleitt hið þykja byrjunarlaun vera helzt til lág, en þau eru tæpar 5 þús. kr. á mánuði. Ólafur Jónsson sagði hins vegar að fljótlega bættust ýmsar viðbótargreiðslur við, svo sem áhættuþóknun, laun fyrir næt urvinnu o.fl. GÓÐ VEIÐI Heildaraflinn í nótt var 40.400 tn. á 42 báta og veiddist síldin á svæðinu 8 mílur austur af Vestmanna eyjum austur undir Reyn- isdjúp út af Vík í Mýrdal. Um kiukkan ellefu í morgun voru 17 skip búin að tilkynna komu sína til Reykjavíkur með 18 þús. tn., en skip sem léggja upp annars staðar fengu einnig ágætan afla. Bátarnir, sem leggja upp hér, voru með afla sem hér segir: Guðmundur Þórðarson 1000, Sæ- úlfur 1200, Sæfari 500, Sólrún 2500, Stapafell 900, Hafrún 1500, Björn Jónsson 1300, Steinunn 1000, Jón Jónsson 1100, Sigurfari 700, Halldór Jónsson 700, Hannes lóðs 950, Þráinn 700, Svanur 800, Víðir SU 600, Runólfur 1100, Sæ- þór 1500. akranesbAtar. Verið var að landa 600 lestum úr Fiskaskaga í morgun, en Sig- urður með 1300 og Reynir 450. — Munu þeir leggja aflann í togarann Víking, til útflutnings. Á leiðinni til Akraness eru Sigrún með 1300, Keilir 1000, Höfrungur 750 og Heimaskagi 650. sama. Sérstakar, opinberar ráðstafan- ir vegna lítiila heybirgða eru ekki á dagskrá, hvað sem síðar verður, er horfur verða skýrari. Fáir eða engir munu aflögufærir um hey, nema helzt bændur, er brugðið hafa búi, en vitanlega er þar um takmarkað heymagn að ræða, og kunna hey þeirra að vera öll eða mestöll seld þegar. Úr Bjargráðasjóði eru bændum veitt lán til fóðurkaupa, — og eins og venjulega þegar illa árar með sprettu og heyskap eykst eft- irspurnin eftir Iánum úr sjóðnum. Blaðið hefur fengið þær upplýs- ingar frá forstöðumanni sjóðsins, Jónasi Guðmundssyni fv. alþingis- manni, að lánbeiðnir úr sjóðnum hafi verið talsvert meiri en á und- angengnum árum, og væru lán- beiðnirnar frá bændum aðallega á norðaustanverðu landinu, frá Eyjafirði og allt til Hornafjarðar og ástæðurnar fyrir lánsþörf fyrst og fremst taldar kalskemmdir í túnum og þar af leiðandi minni heyfengur s.l. sumar. Heltekinn - ' Framn rr ols 16. ur, hafi hann séð mann brjóta tvær rúður í verzlun Jóns Þórðarsonar í Bankastræti. Að því afreki loknu hélt maðurinn upp að veitingastof- unni Adlon ofar í sömu götu, braut þar rúðu og taldi bifreiðar- stjórinn að maðurinn myndi hafa farið þar inn og væri hann senni- lega staddur inni í húsinu. Lögreglan brá þegar við og fór upp í Bankastræti, en þegar í veit- ingastofuna Adlon kom, var mað- urinn enn allur á bak og burt. Hóf hún þá enn leit í nágrenninu og fann spellvirkjann skömmu síð- ar dauðadrukkinn þar sem hann var staddur í Skólastræti. Ekki gat hann gert neina grein fyrir þessu atferli sínu, en lögreglan flutti hann í fangageymsluna og í dag mun hann þurfa að gera grein fyrir máli sfnu gagnvart rannsóknarlög- reglunni. Pósturinn -- Framh. at bls lb. ekki einu sinni víst að konan búi í Reykjavfk. Það er erfitt að finna viðtakendur í svona tilfellum. Greinilega er um gleymsku sendanda að ræða f þessu tilfelli, en hún kostar mikla fyrirhöfn á Póststofunni. En ólfklegustu bréf geta kom- izt til skila. I fyrra kom bréf með utanáskriftinni Sússa skáti, og ekkert annað á bréfinu. Þetta bréf komst til skila. Tilviljunin réði því að ein af starfsstúlk- um Póststofunnar var skáti, og kunningjakona Sússu. Hún gat bent á viðtakandann. Þá hafði Reynir einu sinni upp á manni, sem hafði flutzt 6 sinnum á ár- inu. Hér skaut Reynir þvf inn, að sendendur ættu að venja sig á að skrifa sig aftan á bréfin. —- Þetta er regla erlendis, en litið tiðkuð hér, sagði hann. — Hvernig vinnið þið að þessu? spurði fréttamaðurinn. — Ef bréfberinn finnur ekki viðtakanda, fær hann okkur bréfin í hendur. Við leitum með i hjálp kjörskrár, götuskrár og skattskrár. Ef við finnum ekki viðtakendur, eru bréfin send til 1 Póst- og sfmamálastjórnarinnar, sem pvðiieogur bríifin. Barnavernd -- Framh. af 1. síðu. eigandi ráðstafanir samkvæmt bamaverndarlöggjöfinni, eins og venja væri til í slíkum mál- um. NEITAÐ UM LÖGREGLUSKÝRSLUNA En svo undarlega brá við í þessu máli, að fulltrúa Barna- verndarnefndar var synjað um lögregluskýrslu í þessu máli og gekk hann þó fast eftir að fá hana hjá fleiri en einum aðila, m. a. yfirmanni rannsóknarlög- reglunnar. Lýsti Þorkell yfir furðu sinni og mikilli óánægju vegna þessarar framkomu í við- tali við blaðið og kvaðst ekkert hafa getað aðhafzt í þessu máli vegna þess að honum hefði ver- ■ ið synjað um lögregluskýrsluna. KÆRA. Þorkell sagði að það hefði helzt verið tilgreint sem ástæða fyrir þessari synjun, að Dýra- verndarfélagið hefði fengið skýrslu um þetta mál og kært föður drengsins til sakadómara fyrir brot á dýraverndarlöggjöf- inni, sem auðvitað hefði ekki verið nema rétt og sjálfsagt og f þess verkahring. En það er eins og viðkomandi yfirvöld skilji ekki, sagði Þor- kell, að hér átti ekki einungis að fara ómannúðlega með dýr, þegar drengurinn var sendur af föður sínum til að drekkja kett- inum, heldur var hér eigi sfður um að ræða slíka ónærgætni gagnvart barnssálinni, að hún hefði getað beðið af því varan- legt tjón. Það ættu allir að skilja, sem hafa verið börn og átt dýr, hvernig barni er innan- brjósts þegar faðir þess fyrir- skipar því að fara og taka lífið af dýrinu méð eigin hendi, og það jafnvel þótt um flækingsdýr væri að ræða en ekki húsdýr. Þetta sagði Þorkell Kristjáns- son og hefur eigi aðeins lög að mæla, heldur og hina siðferðu- legu, réttu tilfinningu með sér. FORDÆMIÐ. Sannleikurinn er sá, að fram- koma þess föður, er hér um ræð ir, ber vott um sorglegt tilfinn- ingaleysi bæði fyrir bömum og dýrum. Ðýraverndunarfélagið hefur gert skyldu sína en Barna verndarnefnd hefur verið fyrir- munað að gera sína skyldu. Dýravernd er vissulega góð, og þyrfti að hlúa miklu meira að henni en gert er. En bamavernd er vissulega ekki sfður nauðsyn- leg. Barnaverndarnefnd ber að kynna sér þetta mál og fá allar skýrslur og upplýsingar í því. Þetta er stórmál vegna þess að hér er um fordæmi að ræða, sem varðar ábyrgð allra uppal- enda. Þeim ber eigi aðeins að háfa aðgát í nærveru bamssál- arinnar, heldur og að kenna börnum sínum að dýrin hafa til- finningar eins og þau. Og það er full ástæða til að nota þetta tækifæri til að minna alla á. að það er ekki þeirra einkamál, hvernig þeir fara með börn og dýr, heldur hefur verið sett lög gjöf um meðferð bama og dýra og henni ber að framfylgja, því að hún er sett til verndar þeim, sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér af eigin ramleik. Nauðgun - Framhald af b)s. lb Bæði stúlkan og maðurinn eru ekki heimilisföst í Keflavík, heldur aðeins til skammrar dvalar meðan á vertfð stendur. Maðurinn mun áður vera kúnnur í bókum Reykjavíkurlögreglvnr.ar. GOTT VERD Margir togarar eru á leið út með síld og annan fisk, eða með 1500 — 1600 Iestir af síld, og auk þess talsvert af öðrum fiski. Enn er gott verð á sildinni. I fyrradag seldi Neptunus síldarfarm í Bremenhaven 252.2 lest- ir fyrir 151.856 mörk og Egill Skallagrímsson - sama stað í gær 84 lestir af síld fyrir 53.300 mörk og 103 lestir af öðrum fiski fyrir 80.600, eða alis 133.900 mörk. Aldrei meiri skortur á lög regluþjónum Hús brann til kaldra kola í nótt \ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.