Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 11.01.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Föstudagur 11. janúar 1963. 77 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- -töðinni er opin allan sólarhrinp mn. — Næturlæknir kl 18—8. sími 15030 ^eyðarvaktin, simi 11510, nvern virkan dag. nema k. irdaga kl 13-17 Næturvarzla vikuna 5. — 11 jan- '>ar er f Reykjavíkur apóteki. Utvarpið Föstudagur 11. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 Við vinnuna, tónleikar. 13, 25 Við, sem heima sitjúm. Jóhanna ( Norðfjörð les úr ævisögu Grétu Garbo. 18.00 Þeir gerðu garðinn frægan: Guðm. M. Þorláksson tal- ar um Brynjólf biskup Sveinsson. 20.00 Erindi: Ókunni, maðurinn (Grétar Fells rithöfundur). 20.25 Píanómúsík eftir Brahms: Walter Gieseking leikur rapsódíur nr. 1 í h-moll og nr. 2 í g-moll op. 79. 20,35 Jljóði,-----Þáttur í umsjá . Baldurs iBáíma.sonar. Lárus Páls- son les kvæði eftir Örn Arnarson og GuðbjörgVigfúsdóttir eftir Krist ján frá Djúpalæk. 20.55 Tónleik- ar: Konsert nr. 1 í F-dúr fyrir flautu og strengjasveit op. 10 eftir Vivaldi (Jean-Pierre Eustache og hljómsveitin Collegium Musicum í París leika. 21.05 Úr fórum út- varpsins: Björn Th. Björnsson list- fræðingur velur efnið. 21.30 Út- varpssagan: Felix Krull. 22.10 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson , og Tómas Karlsson). 22.40 Á síð- kvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. Það er enginn vafi á þvf, að sjón rarp er bráðfitandi —. / Sjálfstæðishúsinu • Spánska danstríóið i Sjálf- << J stæðishúsinu vekur mikla hrifn u » ingu þeirra, sem séð liafa þetta J Jtríó Queta Bareelo, sem inn.o ® síðustu helgi kom til Sjálfstæð- a ishússins, frá Lorry í Kaup- J mannahöfn, en þar áður kom • trióið ’ fram á Lídö í París. ei,i)r Jum frægasta' skemmtistáð borg- < i J arinnar. Þar, eins og annars astaðar vöktu þau mikla hrifn- Jingu áhorfenda. Auk spánskra odansa, leikur gítarleikari tríós- J ins, spönsk einleikslög. Myndin Jer af Queta Barcelo. Z o ® Árn*$ hrílla Laugardaginn 29. des. voru gef- in saman i hjónaband af sr. Birni O. Björnssyni, Kristbjörg Þor- móðsdóttir og Egill Halldórsson. Heimili þeirra er að Austurbrún 2, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Jónína Helgadóttir, símamær, Heilsuhælinu Hveragerði og Guð- mundur Kristjánsson, Hringbr. 37, Reykjavík. Tímarií jVHr’íBihÖindisfélágs öku manna. er nýlega út komið (des- ember 1962). Efni: Að aka í myrkri er eins og að aka í ein- hverri annarri veröld. Viðtal við lögreglustjóra Sigurjón Sigurðs- son, Ensk útgáfa af Cardinal Cons ul Cortina (með mynd), Viðtal við vegamálastjóra, Viðtal við Gest Ólafsson, forstöðumann bifreiða- eftirlits ríkisins, Tollur umferðar- innar, Er drykkjuakstur að verða tízkan, Opel Kadet 1963, 'Forstjóra- skipti hjá Ábyrgð hf. (Jóhann Björnsson tekur við af Bengt Nils- son), Umhverfis jörðina, Frá deild um og félagsstarfi. é 1 stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Mjög' hagstætt að leita sér viðeigandi skemmtunar fyr- ir sig í dag, t .d. í sambandi við tómstundaiðju eða aðra skemmtun. Hafðu gát á ástvin- um þínum. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þér er nauðsynlegt að varast deilur og jafnvel slys i heima- húsum í dag. Svo og alls konar fljótflErni og afleiðingar henn- ar. Leitastu við að hafa sam- ræmi og frið. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Talsverð hætta er á ferð- um fyrir þig á vegum úti í dag, sérstaklega ef þú situr undir stýri. Gættu þess að vera ekki orðhnýtinn við aðra. Krabbinn, 22. júni til 23. júlf: Þú hefur sterka tilhneigingu til að eyða peningunum í dag, en hins vegar hyggilegt að láta ekki hrifningu líðandi stundar leiða sig í ógöngur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér er nauðsynlegt að gæta þín gegn þeirri tilhneigingu að þvinga málefnin í gegn og að vera mjög óþolinmóður, ef allt gengur ekki eins og þú hafðir reiknað með. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú ættir að halda þig sem mest utan sviðsljóssins í dag, þar eð straumarnir eru þér nú fremur andsnúnir. Þú hefur möguleika á að koma talsverðum vekefn- um af. Tilkynning Málfundafélagið Óðinn. Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöldum kl. 8.30—10, sími 17807. Á þeim tíma mun stjórnin verða fil við- tals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum, Félagslíf Kvenfélag Óháða safnaðarins: Nýársfagnaður félagsins verður n. k. föstudagskvöld kl. 8,30 í Kirkju bæ. Eins og undanfarin ár er öldr- uðum konum úr söfnuðinum sér- staklega boðið. Kvæðamannafélagið Iðunn held- ur fund f Edduhúsinu, laugardag- inn 12. þ.m, kl. 8 e.h. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vinir þínir kunna að koma nokkuð ákveðið og jafnvel her- skátt fram við þig í dag og þér er nauðsynlegt að gæta still- ingar, ef allt á ekki að fara í bál og brand. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú hefur mikla möguleika á að vinna þig í álit hjá yfirmanni þínum í dag, ef þú hefur áhuga á að taka á þig smá aukasnún- ing til þess. Það borgar sig sfð- ar. Bogamaðurlnn, 23. nóv til 21. des.: Þér er nauðsynlegt að auð sýna fulla stillingu og kurteisi f dag. Aðrir kunna að vera nokkuð orðhvassir rskrifum sfn um til þín. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Horfur eru á einhverjum árekstrum á sviði fjármálanna við maka þinn eða nána félaga. Þér er nauðsynlegt að tiieinka þér sparsemi um þessar mund ir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 \ £ebr.: Mikil nauðsyn er á að j auðsýna samstarfsvilja I hjóna bandinu og við nána félaga f dag, þar eð talsverðs næðings ' kann nú að gæta. Góð orð geta bætt hugarþelið. Fiskamir, 20. febr. til 20. | marz: Þú ættir að vera vel fyrir ( kallaður til þess að vera af- kastamikill á vinnustað. Mjög hagstætt væri fyrir þig að fara i í fataverzlun f dag, hafirðu þörf fyrir það. FERMINGAR Frikirkjan. Væntanleg fermingar börn, vor og haust, eru beðin að koma til viðtals í kvöld I kirkjuna kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson Sjónvarpið 17,00 So this is Hollywood 17.30 Alcoa Premiere 18,00 Afrts news 18,15 Industry on Parade 18.30 Lucky Lager sports time 19,00 Current events 19.30 Tell it to Groucho 20,00 The Garry Moore Show 21,00 Music on Ice 22,00 American Heritage 23,00 Northern Lights Playhouse „Four In A Jeep“ Final Edition News. R i P K asii Tashia fær falskt símskeyti. — „Almáttugur". „Hvað ér að, elsk- an mín? Ég vona að það séu ekki r"—.......... slæmar fréttir". „Ég verð að fara hið fyrsta til New York vegna einhverra vand- r—-— -------------li IHI F |»BW ræða með arfinn minn“. „Ég get ekki Iátið þig standa í þessum erfiðleikum eina. Ég wmmmmmm nxsmsRstaBmoisntprH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.