Vísir - 09.02.1963, Blaðsíða 2
2
V í SIR . Laugardagur 9. febrúar 1963.
Saniv
íjAtc-
ytlÆrtrt
DJ.rvzr-
cUjuí
'okJJ K
1KÍI4
\!U k.‘fr
*
Verð-
launa
kross-
gáta
VÍSIS
50«» kr.
verdiaun
C2
F
| Bridgeþáttur VÍSISí
Ritsti. Stefán Guájohnsen
Nú er aðeins einni umferð ólokið
í meistaraflokkskeppni Bridgefé-
lags Reykjavíkur og verður hún
spiluð n. k. fimmtudagskvöld.
Keppnin um meistaratitilinn stend
ur milli sveita Einars og Þóris, og
skilur aðeins eitt stig á milli
þeirra. Röð og stig 6 efstu sveit-
anna er eftirfarandi:
1. Sveit Einars Þorfinss. 40 stig
2. — Þóris Sigurðssonar 39 —
3. — Halls Símonarsonar 33 —
4. — Bened. Jóhannss. 32 —
5. — Ólafs Þorsteinss. 26 —
6. — Úlfs Árnasonar 22 —
Sex efstu sveitirnar í mótinu
munu skipa meistaraflokk félagsins
og eru allar líkur á því að ofan-
nefnd röð breytist ekki.
Eftirfarandi spil kom fyrir í síð-
ustu umferð milli sveita Einars og
Ólafs, en þann leik vann sú fyrr-
nefnda með töluverðum yfirburð-
um. Staðan var allir utan hættu
og suður gaf.
Kristinn
Á ÁK
V Á 1032
♦ K962
♦ D G 10
1 Isebarn
I 4 10 5 4
IV974
♦ ÁD10 7
4.Á85
♦ G8763
V KG
♦ 84
K 9 6 4
Lárus
Guðlaugur
♦ D92
♦ D865
♦ G53
*732
V
N
Eftir tvö pöss opnaði Kristinn á
einu grandi, Lárus sagði tvo spaða,
Kristinn þrjú grönd, sem varð
lokasamningurinn.
Austur spilaði út tígulsjö og
norður drap gosa vesturs með
kónginum. Hann spilaði nú lauf-
inu unz austur drap á ásinn. Aust-
ur tók nú þrjá tígulslagina illu
heilli,. þvf með því undirbjó hann
óverjandi kastþröng á vestur. Vín-
arbragðið, því svo nefnist þessi
tegund kastþröngvar, var aðeins
..routine" spilamennska fyrir gam-
alrgyndan landsliðsmann sem Krist
in. Hann tók tvo hæstu i spaða,
hjartakónginn og laufin í botn. Þeg
ar síðasta laufinu var spilað, varð
vestur að halda spaðadrottning-
unni og gat því ekki valdað hjarta
drottninguna.
Á hinu borðinu var lokasamn-
ingurinn einnig þrjú grönd og aft-
ur var útspilið tígulsjö. Vestur
fekk að halda slagnum á tígulgos-
ann, þar eð sagnhafi vildi tryggja
sig fyrir 5-2 legu í spilinu. Eftir
þetta getur norður ekki komið
vestri í kastþröng og varð hann
því tvo niður.
Stofnað fulltrúaráð í
N-Þingeyjarsýslu
Sunnudaginn 20. þ.m. var hald-
inn á Raufarhöfn stofnfundur full-
trúaráðs Sjálfstæðisfélaganna I
N-Þingeyjarsýslu.
Björn Þórarinsson, bóndi, Kíla-
koti, setti fundinn og ræddi um
þau mál sem fyrir fundinum lágu.
Fundarstjóri var kjörinn Ólafur
Ágústsson, hafns.m. Raufarhöfn og
I fundarritari Friðgeir Steingríms-
son, verkstj., Raufarhöfn.
Axel Jónsson, fulltrúi fram-
kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins
flutti erindi um skipulagsmál Sjálf
stæðisflokksins og lagði fram frum
■varp að lögum fyrir fulltrúaráðið,
sem síðan var samþykkt.
Stjórn fulltrúaráðsins skipa:
Björn Þórarinsson, Kílakoti, for-
maður, Jósep Þorsteinsson, Kópa-
skeri, Ólafur Ágústson, Raufarhöfn
Á fundinum voru rædd landsmál
og helztu hagsmunamál héraðsins
og urðu miklar umræður. Til máls
tóku: Björn Þórarinsson, Snæbjörn
Jónsson, Jón Sigfússon, Ólafur
Ágústsson, Jósep Þorsteinsson,
Friðgeir Steingrímsson.
Á fundinum voru kjörnir full-
trúar í kjördæmaráð Sjálfstæðis-
flokksins í Norðurlandskjördæmi
eystra.
Skákþing Norðurl.
Akureyri í morgun.
Skákþing Norðurlands hefst n.k.
sunnudag á Akureyri.
Enn er ekki fullkunnugt um þátt-
töku í mótinu, en þó vitað að með-
al þátttakenda verða tveir fyrrver-
andi íslandsmeistarar, þeir Lárus
Johnsen úr Reykjavík, sem keppir
sem gestur, og Freysteinn Þorbergs
son frá Siglufirði.