Vísir - 09.02.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1963, Blaðsíða 4
* '~-v'v> ayvv '1 Wl *Tf>; " r>-r A - V í S IR . Laugardagur 9. febrúar 1963. Baldvin Tryggvason segir frá starfsemi Almenna bókafélagsins Það var af miklum Stór- keyptar með þetta sjónarmið fyr- . . , , ,, ir augum. Mér virðast þær yfir- hug, sem Almenna bóka- leitt lítið keyptar til gjafa heldur félagið var stofnað 1955. miklu fremur vegna Þess> að kaupendurnir vilja sjálfir lesa Svo sem eolllegt er, hef- þær og eiga. Það er lika önnur ur félagið breytzt nokk- fstæða. sem yeldur því að flestir ° J íslenzkir utgefendur senda bækur uð á þeim átta árum, sem sínar frá sér síðari hluta ársins. bnð bpfni* mi <;tnrffi?i pn Allar íslenzkar bækur eru nær pao nerur nu starrao, en ætíð seldar. umboðssölu og bók. SÚ breyting er þó umfram salar þurfa ekki að greiða útgef- i, endum andvirði seldra bóka á ár- inu fyrr en um mánaðamótin i pwn iu,u febrúar—marz næsta ár. Útgef- . ’ , , endur fá því fjármagn sitt til- al Stotnenda Almenna tölulega fljótt aftur, ef þeir gefa bókafélagsins, hefur ekki ðækur ®Inar út seiní á árinu; ,Ef þessu fynrkomulagi væn hins reynzt ástæoulaus, því allt fólgin í stækkun. Sú bjartsýni, sem ríkti með- starfsemi félagsins er nú með meiri blóma en nokkru sinni fyrr. Vísir væn vegar breytt þannig, að sölulaun bóksala yrðu hækkuð nokkuð, en þeim jafnframt gert að greiða útgefendum andvirði seldra bóka tvisvar til þrisvar á ári, kynni það að örva útgefendur til hefur því séð ástæðu til dreifa útgáfunni á fleiri mánuði , „ , ., ,. ársins en nú er. þess að leita tu fram- kvæmdastjóra félagsins, JJvert er erfiðasta vandamálið Baldvins Tryggvasonar, lagsiíns?útgáfu Almenna bókafé- Helzta vandamál okkar er raunverulega sjálft bókavalið — að velja þannig bækur til útgáfu, að þær hafi bókmenntalegt eða fræðandi gildi, en séu þó ekki svo dýrar eða áhættusamar i út- gáfu, að fjárhag félagsins sé stefnt í of mikla tvísýnu með útgáfu þeirra. Þetta er raunar og biðja hann að segja okkur fréttir af starfsemi Almenna bókafélagsins. 'JMlgangur félagsins hefur frá upphafi verið sá, að gefa fé- lagsmönnum sínum kost á að % „V . v- - Baldvin Tryggvason framlcvæmdastjóri Almenna bókafélagsins. Með haustinu kemur út síðara bindið af ævisögu Hannesar Haf- steins eftir Kristján Albertsson. Um svipað leyti er einnig vænt- anleg merkileg bók eftir Harald Schelderup prófessor í Osló, sem heitir á norsku Det skjulte menneske. Þetta er vísindalegt rit sem fjallar um sálgreiningu, drauma, dáleiðslu, andatrú og fleira. Ymislegt annað höfum við á prjónunum, en það er of snemmt eað skýra frá því nú. En af þessu má sjá, að Almenna bókafélagi hefur mörg járn í eld- inum, og þá ekki síður á innlend- um vettvangi en erlendum, enda er æskilegt, að útgáfa á íslenzk- um bókum haldizt nokkuð í hend ur við þýddu bækurnar. JJvað er að segja um íslenzkar skáldsögur, berast ykkur mörg handrit að íslenzkum skáld- sögum? Það er alltof lítið. Afar lítið framboð af íslenzkum skáldsög- um, og það boðar ekkert gott. Síðustu árin hefur komið til skjalanna hér á Islandi hættuleg þróun í bókagerð. Hún er fólgin í því að farið er í mun ríkara mæli en áður að gefa út bækur, sem fyrst og fremst er ætlað að seljast. Bókmenntir eða fræðslu- gildi þessara bóka virðist oft al- gert aukaatriði hitt verður aðal- atriði, að efni þeirra sé slíkt, að sala bókanna sé sem öruggast, bæði er þetta miklu betur borg- að en skáldskapur og auk þess mun auðveldara viðureignar. Þetta er mikið og alvarlegt vanda mál og erfitt að segja fyrir um það, hvernig það skuli leyst. Varðandi þátt Almenna bóka- félagsins í útgáfu á íslenzkum skáldsögum er rétt að minna á, að við erum að ljúka við nýja heildarútgáfu á skáldverkum Gunnars Gunnarssonar í 8 stór- um bindum, og á síðasta ári gáf- um við út tvær nýjar skáldsögur. MÖRG JARN IELDINUM eignast góðar, ódýrar bókmennt- ir, innlendar og erlendar fræð- andi bækur og fagurbókmenntir. Þessari stefnu höfum við leitazt við að fylgja. Þótt þetta líti allt vel út á yfirborðinu, er okkur þó mikill vandi á höndum. Fræðandi bækur seljast yfirleitt hægt, en eru aftur á móti oft mjög dýrar í útgáfu. Þetta skapar vandamál í sambandi við fjármagn, þar sem slíkar bækur eru lengur að skila aftur því fé, sem lagt hef- ur verið I útgáfuna. Hingað til hefur þó tekizt að leysa þennan vanda þannig, að bækur félagsins hafa yfirleitt selzt vel og á slð- asta ári mjög vel. JJJargir bókaútgefendur halda þvl fram, að ógerlegt sé að gefa hér út bækur nema tvo til þrjá síðustu mánuðina fyrir jól. Þetta álít ég, að sé ekki með öllu rétt. Ég held það sé hægt að gefa út bækur allt árið um kring, enda hefur starfsemi Almenna bókafélagsins þegar sannað það, svo að ekki verður um villzt. Reynslan af því kerfi okkar að gefa út tvær bækur á tveggja mánaða fresti hefur verið mjög góð. Hins vegar kemur hér fleira til greina. Bækur, sem beinllnis eru gefnar út I þvl skyni að selj- ast sem gjafabækur til vina og kunningja ná tæplega sölu að ráði nema fyrir jðl. Ég held, að bækur okkar séu ekki mikið ekkert sérvandamál Almenna bókafélagsins, heldur allra bóka- útgefenda, ekki hvað sízt hér á íslandi, þar sem ekki búa nema um 40.000 fjölskyldur. Það er því hróplegt ranglæti gagnvart íslenzkri bókagerð, að á sama tíma og heimilt er að flytja til landsins hvers konar er- lend blöð og bækur algerlega tollfrjálst skuli þurfa að greiða frá 35% og allt upp I 70% í innflutningsgjöld af öllu bóka- gerðarefni. Með þessu vil ég þó ekki segja að leggja beri tolla á erlendar bækur eða blöð til verndar íslenzkri bókagerð. Síð- ur en svo, innflutningur erlendra bóka og blaða á að vera toll- frjáls, en íslenzk bókagerð á að njóta hér sama réttar. z Hún þarf ekki á neinni toll- vernd að halda gagnvart erlend- um bókum, en hitt er aftur á móti beinlínis hættulegt, að þessu sé öfugt farið, að erlendar bækur njóti tollverndar gagnvart þeim islenzku, Sem dæmi um, hve íslenzk bókagerð er miklum mun verr sett en t. d. bókagerð á Norður- löndum má benda á, að ef norsk- ur útgefandi kaupir pappfr af innlendum pappírsframleiðanda getur hann fengið hann á verði sem er 10% undir heimsmarkaðs- verði, en íslenzkur útgefandi verður auðvitað að greiða venju- legt markaðsverð og að auki um 35% I innflutningsgjöld. Þat við bætist svo flutningskostnaður hingað og álagning innflytjand- JJvað er nú I smíðum hjá Al- menna bókafélaginu? Næstu bækur okkar eru 5. bókin I flokknum um lönd og þjóðir, og fjaliar hún um Japan. Þá kemur einnig á næstunni bók- in Hvíta Níl eftir Ailan Moore- head, stór bók I þýðingu Hjartar Halldórssonar. Þrjár aðrar bækur og Mexíkó. Einnig má nefna myndabók um Öskjugosið, og er hún rituð af Sigurði Þórarins- syni jarðfræðingi. Tómas Guð- mundsson skáld þýðir skáldsög- una Hlébarðann eftir ítalska höf- undinn Guiseppi Lampedusa. Þessi bók hefur selzt gífurlega um allan heim og var lengi með söluhæstu bókum bæði I Bret- landi og Bandaríkjunum. Á þessu ári hefst útgáfa á nýj- um bókaflokki, sem Almenna bókafélagið tengir miklar vonir eru væntanlegar innan skamms: Skáldsagan Réttur er settur eft- ir Abram Tertz, sem er dulnefni á rússneskum höfundi, Ijóðabók eftir Pál H. Jónsson og nefmst hún Á 17 bekk og skáldsaga eftir brezka rithöfundinn Constantin Fitz-Gibbon. Hún heitir I Is- lenzkri þýðingu Það gerist aldrei hér? Á þessu ári er gert ráð fyrir, að út komi 2—3 bækur I við- bót af bókaflokknum Lönd og þjóðir, bækur um Indland. ísrael við. Þetta er safn bóka um ís- lenzka þjóðfræði. Fyrstu bækurn- ar I þessum flokki verða íslenzkt málsháttasafn I umsjá Bjarna Vilhjálmssonar og Óskars Hall- dórssonar og Safn íslenzkra orð- taka eftir Halldór Halldórsson prófessor. Jón Samsonarson mag. art. hefur unnið á annað ár að útgáfu á þriða verkinu I þessum flokki, en það er safn íslenzkra þjóðkvæða. Fleiri bækur eru I undirbúningi I þessum flokki. JJvernig eru svo framtíðarhorf- ur félagsins? Framtíðarhorfur Almenna bókafélagsins eru góðar, og ég tel, að fyllsta ástæða sé til bjart- sýni. Síðasta ár hefur verið eitt- hvert hið bezta I sögu félagsins. Talsvert á annað þúsund manns gekk i félagið, og það er mikil aukning. Allar bækur, sem við gáfum út á árinu seldust vel, og sumar eru að kalla uppseldar, t. d. Fuglabókin. íslenzkar bók- menntir I fornöld eftir próf. Ein- ar Ól. Sveinsson hefur selzt mjög vel, og er stöðug sala I þeirri bók, enda er það álit mitt, að út- koma hennar hafi verið mikil- vægasti bókmenntaviðburður síð asta árs. Mánaðarbókafyrirkomu- lagið hefur reynzt vel. Við gef- um félagsmönnum okkar kost á algeru valfrelsi. Eina kvöðin, sem hvílir á félagsmönnum, er að kaupa minnst 4 AB-bækur á ári, annaðhvort gamlar eða nýjar. Með allt þetta I huga hefj- um við nú nýtt ár, vonglaðir og ákveðnir I að láta velgengnina verða okkur hvatningu til að gera enn betur I framtíðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.