Vísir - 09.02.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 09.02.1963, Blaðsíða 16
Laugardagur 9. febrúar 1963. Stormur ú miðunum 1 gær var enn rok á austur- miðunum og því ekki veiðiveður. Hefur verið svo undangengin dæg ur. Kl. 20 í gærkvöldi var enn austanátt og 9 vindstig í Vest- mannaeyjum. Síldveiðibátarnir eru sumir lagðir af stað vestur á bóginn, til Reykja víkur, Akraness og annarra ver- stöðva, þeirra meðal voru á vestur- leið í gær Leifur Eiríksson, Björn Jónsson, Haraldur, Hafrún og Árni Þorkelsson. Línubátar á Akranesi reru í fyrra kvöld og voru tveir komnir að kl. 9 í gærkvöldi. Afli var tregur, 4—5 lestir. Þetta voru þeir Svanur og Keilir. Enginn fiskur fæst að heitið geti nema vestur á Jökultungu eða 60 og jafnvel upp í 80 mílna stím. Veður var dágott á miðunum. • ® Misveðrasamt og bátarnir í höfninni Veðrið hefur verið heldur stormasamt að undanförnu, svo að það er aðeins með höppum og glöppum að veiðiskipin kom- ist á sjó. Nokkrir síldveiðibát- anna hafa verið að bíða eftir síld í Vestmannaeyjum en ger- ast nú leiðir í brælunni og snúa heim. Á meðan veðráttan er svo rysjótt er bátahöfnin full af veiðiskipum. Þessi mynd var tek in í gær ofan af Héðinshúsi og sést yfir höfnina og bátana. . , ■ TVO VINNUSL YS í gær slösuðust tveir menn á vinnustöðum hér f Reykjavík. Bæði slysin urðu með skömmu millibiji laust eftir hádegi. Annað varð við nýbyggingu sem íslenzkir aðalverktakar hafa í smíðum að Meistaravöllum 23—27 hér í borg. Unnið var þarna að því að leggja stoðir, sem notaðar eru við loft- uppslátt, á vínnupall við húshlið- ina. Var vinnupallurinn á 3ju hæð og stóðu tveir menn á honum þeg ar hann Iét allt í einu undan þung anum og féllu báðir. Annar mann- anna, sem á pallinum stóð sá hvað verða vildi og gat skotizt inn um gluggaop og inn £ húsið. Hinn maðurinn Sævar Hannesson Suður braut 3 í Kópavogi, féll með pall inum niður. Brotnuðu og pallarnir á hæðunum fyrir neðan og höfn- uðu niður á götuhæð. Sævar slasaðist allmikið að talið er, en hann kvartaði einkum undan þraut um í baki. Enn fremur hlaut hann Framh, á bls 6 Aukning Lnndsspítnlnns: Fyrsta sjúkradeildin verBur tekin í notkun 1. apríl nk. Nú eru ekki nema fáein- ar vikur, þar til fyrsti hluti viðbyggingar Landsspítal- ans verður tekinn í notkun Tugir milljána geta spar- ast mei litlum ílugvöllum - sjúkradeild með 25 rúm- um í tengiálmu. Vísir hefir átt stutt viðtal við Georg Lúðvíksson, framkvæmda- stjóra ríkisspítalanna og spurt hann frétta af vinnu við stækkun Lands spítalans og ýmsu öðru, og gaf hann blaðinu meðal annars þær upplýsingar, að sjúkradeild, sem í verða 25 rúm, yrði tekin í notkun 1. apríl næstkomandi. Sjúkradeild þessi er í tengiálmu nýbyggingar- Björn Pálsson flugmað- ur áformar að hefja á- ætlunarflug í næsta mán uði til ýmissa staða í tveggja hreyfla flugvél, sem hann hefir fest kaup á. Ræddi hann við frétta menn í gær um áform sín og sagðist honum frá á þessa leið: Á undanförnum árum eða síðan flugferðir Flugfélags ís- lands í Catalinaflugbátnum til Vestfjarða lögðust niður, hefir ríkt vandræðaástand, sem þörf var á að bæta úr, og sem allir, Varðar-kaffi verður ekki í dag. opinberir aðilar og aðrir, hafa haft fullan skilning á og vilja til að leysa. Samkomulagsumleitan ir áttu sér stað við F. t, sem lýsti sig reiðubúið til þess að halda uppi áætlunarflugferðum, þegar flugvellir væru fyrir hendi sem hæfðu Doglasflugvélum félagsins. Þegar ljóst var, að Flugfélag íslands mundi ekki taka að sér flugferðirnar vegna þeirra skil- yrða, sem fyrir hendi eru, fór ég að hugleiða, sagði Björn — hvað henta myndi til slíkra ferða og komst að þeirri niður- stöðu að bezta flugvélin væri 16 farþega tveggja hreyfla flugvél, sem ég hafði kynnst fyrir nokkr um árum, Prestwick Twin Pioneer, en hún var þá ofsalega dýr, um 70 þúsund pund. Flug- vélar af þessari gerð eru smíðað ar af Scottisch Aviation í Prest- wick, sem hefir smíðað talsvert af flugvélum. í félagið byrjaði annars flugvélasmíði sína með því að smfði eins hreyfils flug vél. Prestwick Pioneer. Nú, er ég var að hugleiða þessi mál, gerðist það, að ég sé aulýstar notaðar Prestwick Twin flugvélar með skaplegu Samkvæmt áætlun á svo að vera hægt að taka í notkun fjórar deildir verði og ákvað að athuga það ! um næstu áramót, og verða þær nánar. j í vesturálmu nýbyggingarinnar, og ! í þeim 100 sjúkrarúmum. Meðal j þeirra deilda, sem þá flytja, verður Fyrsta skrefið var að tryggja j barnaspítalinn, sem verið hefir á Framhald á bls Fyrsta skrefið. efstu hæð Landsspítalans gamla. Þar eru nú 30 sjúkrarúm, en verða 60 við breytinguna, enda munu tvær hæðir vesturálmunnar tilheyra honum, er þar að kemur. Þessi aukning Landsspítalans, sem smám saman verður fullgerð og tekin í notkun, mun að sjálf- sögðu krefjast starfsliðs, og velduf það stjórnendum sjúkrahússins nokkrum áhyggjum, hve erfitt er að fá hjúkrunarkonur til starfa. Þótt alltaf sé útskrifaður allstór hópur á hverju ári, hverfa einnig margar frá starfi árlega, giftast o .s. frv., og einnig er erfitt að fá hjúkrunarkonur frá útlöndum. því að skortur er á slíku vinnuafli víðast, einnig í Danmörku, sem hefir verið talin einna bezt sett að þessu leyti. Flugvé

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.