Vísir - 09.02.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 9. febrúar 1963.
77
C3J
borgin
í dag
Slysavarðstofan I Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturiæknir kl. 18—8,
sfmi 15030.
Neyðarvaktin, sfmi 11510, hvem
virkan dag, nema lai ;ardaga kl.
13-17
Næturvarzla vikunnar 2.—9.
febrúar er f Laugavegs Apóteki.
Otivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl. 20.00.
Útvarpið
Laugardagur 9. febrúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir).
14.40 Vikan framundan: Kynning
á dagskrárefni útvarpsins.
15.00 Laugardagslögin.
16.30 Danskennsla (Heiðar Ást-
valdsson).
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Todda frá Blágarði“ eftir
Margréti Jónsdóttur, XII.
síðasti lestur (Höfundur les).
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Páisson).
20.00 Leikrit: „Máttarstólpar þjóð,-
félagsins" eftir Henrik Ibsen
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 10. febrúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morgunlög.
9.20 Morgunhugleiðing um músík.
9.35 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Neskirkju (Prestur
Séra Jón Thorarensen. Organ
leikari: Jón Isleifsson).
13.15 Tækni og menning, XV. er-
indi: Hafnargerðir (Aðal-
steinn Júlíusson vita- og
hafnarmálastjóri).
14.00 Miðdegistónleikar.
Auðvita'' veit ð Ktð ">r
morguti,",itu: ■ '•: ■!•’•,• r - ™
ég ?r sara ••.•*■' • •••■ -'•"••
□□□BaaaannaDaDDDDaaDaaaaaaQDDaasaaaaoBaaaaaaD
□
□
□
Ein af fjölmörgum íþróttum, sem aldrei hefur náð að festa rætur hér
á landi er borðtennis. íþrótt þessi er þó leikin af kappi á hundruð-
um heimila yfir vetrarmánuðina og víða eru hreinustu meistarar í
þessari góðu íþrótt. Á dögunum tók ljósmyndari vor þessa mynd
af móti sem stúdentar á Gamla Garði stóðu fyrir. Ekki vitum við
hver varð sigurvegarinn á þessu móti, sem stúdentar töldu fyrsta
mót í greininni á íslandi, en allmargir þátttakendur voru og sögðu
aðalatriðið „ að vera með“, eins og Coubertin mundi hafa orðað
það. Annars er rétt að geta þess að víða um lönd er þessi íþrótt
keppnisíþrótt og mjög vinsæl sem slík. 1 fyrra var Heimsmeistara-
keppni í greininni haldin í Peking og voru austurlandabúar mjög
skæðir í keppninni.
15.40 Kaffitlminn.
16.30 Endurtekið efni.
17.30 Bárnatími (Skeggi Ásbjarn-
JtTSOT§f,,i ’ f"í‘*
18.30 „Syngdu gleðinnar óð“:
Gömlu lögin sungin og leikin
20.00 Spurt og spjallað í útvarps-
sal. Þátttakendur Benedikt
Gíslason frá Hofteigi, Björn
Þorsteinsson sagnfnæðingur,
Jón Steffensen prófessor og
Skúli Þórðarson sagnfræðing
ur, Sigurður Magnússon
stjórnar umræðunum.
21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur
Pétursson).
22.10 Danslög.
23.00 Dagskrárlok.
Messur
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5.
Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma
í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Jón Auð-
uns.
Bústaðasókn. Æskulýðsmessa í
Réttarholtsskóla kl. 2. Auður Eir
predikar. Barnasamkoma f Háa-
gerðisskóla kl. 10.30 f.h. Séra Gunn
ar Árnason.
Kirkja óháðasafnaðarins. Barna-
samkoma kl. 10.30. Séra Emil
Björnsson.
LanghoItspres(akall. Barnaguðs-
þjónusta kl. 1Q.3Ö. Messa kl; 2.
Séra Arelius Níéisson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11.
Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barna-
guðsþjónusta og síðdegismessa
falla niður.
Neskirkja.. Barnamessa fellur
niður. Messa kl. 11. Séra Jón
Thorarensen.
Háteigssókn. Æskulýðsmessa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón
Þorvarðsson.
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Jón Guðnason predikar. Heim
ilispresturinn.
Guðfræðideild Háskólans. Barna
samkoma guðfræðideildar f Há-
skólakapellunni kl. 2. Öll börn á
aldrinum 4—12 ára velkomin. For-
stöðumenn.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
BarnaguðSþjÖnusta kl. 10. Séra
Garðar Svavarsson. í
Merkjasala kvenfélags
Kvenféiag Laugarnessóknar hef-
ur merkjasölu á morgun, sunnudag
Börn eru vinsamlegast beðin að
koma og selja merki, sem verða
afhent í kirkjukjallaranum frá kl.
stjörnuspé * ^
morgundagsins *
a
a
c
EJ
n
□
□
D
□
□
D
Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt: jg
apríl: Dagurinn virðist bjóða Deginum væri vel varið til að □
upp á talsvert freistandi mat- gera góðverk eða færa ein- jg
aræði, en hyggilegast væri þó hverja fórn. T. d. að heimsækja q
að gæta hófs í þeim efnum til sjúkan kunningja eða gefa bág- j?
að forðast ill eftirköst. stöddum eitthvað.
Nautið, 21. apríl til 21 maf: Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Deginum væri bezt varið í fé- Þú ættir að hafa góða mögu-
lagsskap barnanna eða með Ieika á að framfylgja gömlum
ungu fólki, þar eð slíkt mundi óskum þínum og vonum í dag
hafa mjög góð áhrif. Ýmis kon- með tilstuðlan góðra vina og
□ ar tómstundaiðja er einnig heppi kunningja
leg.
Tvfburamir, 22. maf til 21.
júní: Dvöl hjá fjölskyldu þinni
væri heppilegust í dag, og eins
og í gær heppilegast að bjóða
einhverjum heim, svo þú getir ha*dg_óð ráð.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Deginum væri vel varið til
að heimsækja þér eldra fólk, t.
d. foreldra þína eða eldri vini.
Þessir aðilar gætu gefið þér
Krabbinn, 22. júní til 23 júlí:
Deginum væri vel varið til að
kynna sér þær bókmenntir, sem
á boðstólum voru fyrir jólin.
Góðra hugmynda vieri hægt að
Steingcitin, 22. des. til 20
jan.r Afstöðurnar benda til þess
að þér sé nauðsynlegt að hressa
upp á andlegt ástand þitt og
fara í kirkju. Einnig hagstætt
afla, sem gætu orðið þér að liði að taka heimspekileg málefni til
í lífsbaráttunni. ihugunar.
Ljónið, 24. júh' til 23. ágúst: , Vatnsbermn, 21. jan. til 19
Fjármálin kunna að verða nokk tebr-: Deginum væri vel varið
uð á döfinni þrátt fyrir þann tU. Pesa að lesa. einhverrja
helgiblæ, sem ávallt ætti að Peirra bóka, sem fjalla um dul
vera á sunnudögum. Hugmynd-
ir, sem kæmu fram, gætu orðið Wððtrú, dulspeki og sálarrann-
þér að góðu liði. sóknir.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fiskarnir, 20. febr. til 20
Þér bjóðast tækifæri í dag til marz: Hagstætt að fará með
_ að framfylgja áhugamálum þín- malm sínum eða nánum félög
a um. Vinir þínir og kunningjar um t:1 vma eða kunningja, þar
13 mundu njóta samvistanna við eð sameiginlegar minningar
Q þig óvenju vel f dag. gera endurfundina að hugljúf-
g um stundum.
□^□□□□□□□□□□□□□DaaaDaaaaDDDaaDiaanaDU .innaon
11 á sunnudag. Fólk í Laugarnes
sókn er vinsamlega beðið að taka
vel á móti börnunum og kaupa
af þejm merki.
Sjónvarpið
Laugardagur 9. febrúar.
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
16.30 Wonders Of The World
17.0 The Price Is Right
17.30 Phil Silvers
18.00 Afrts News
18.15 Afrts Special
18.25 The Chaplain’s Corner
18.30 The Big Picture
19.00 Candid Camera
19.30 Perry Mason
20.30Wanted, Dead Or Alive
21.00 Gunsmoke
21.30 Have Gun — Will Travel
22.00 American Heritage
22.30 Northern Lights Playhoues
„Key Largo“
Final Edition News
Sunnudagur 10. febrúar.
14.30 Chapel Of The Air
15.00 Wonderful World Of Golf
16.00 Pro Bowlers Tour
17.15 Air Power
17.30 The Christophers
18.00 Afrts News
18.15 Sports Roundup
18.30 The Danny Thomas Show
19.00 The Gentlé Persu’aders
20.00 The Ed Sullivan Shpw
21.00 Rawhide
22.00 The Tonight Show
23.00 Northern Lights Playhous
„The Corpse Vanishes"
Final Edition News
. Félagslíf
Óháði söfnuðurinn: Munið þorra-
fagnaðinn i Skátaheimilinu við
Snorrabraut n.k. laugardagskvöld
kl. 7. Góð skemmtiatriði, m. a.
skemmtir Omar Ragnarsson og
dansað á eftir. Aðgöngumiðar sæk-
ist fyrir föstudagskvöld í Verzlun
Andrésar Andréssonar, Laugavegi
3. Heitið er á safnaðarfólk að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vil
minna konur á fundinn 11. þ.m.
kl. 8,30 f Breifirðingabúð, uppi.
Skemmtiatriði: Leikþáttur, upplest
ur, að ógleymdum fegurðarsérfræð
ingi frá snyrtistofunni Valhöll. Kon
ur notið þetta tækifæri. og fjöl-
mennið.
Kvæðamannafélagið Iðunn held-
ur fund í Edduhúsinu í kvöld kl.
8 e.h.
■■HBUHB
THERE HE GOE5... ANP
HE'S WOUNDED SOMEONE/
WHATA TIME FOR
levsu núna Rip: „Þarna fer hMHl... Og
á jörðinní liggur einhver, sem
í5*iy itf"
auðsjáaniega er særður. .S’.vmt
að lyftan skyidi stöðva>.; c-*-i
nc;
. .awmr.-wtinazyr
---- ---------------- ■•