Vísir - 12.02.1963, Page 15

Vísir - 12.02.1963, Page 15
75 V í S IR . Þriðjudagur 12. febrúar 1963. gerast. Og oftast er það svo, að leggist eitthvað í mig, þá gerist það alltaf. Karolína sagði lágt, hikandi, óstyrkri röddu: — Þér munuð ekki láta neitt slíkt gerast? — Þér leikið yður að eldinum, frú, og þeir sem það gera brenna sig alltaf. Þér hafið fall eg augu, en það dugir ekki, ef þér ætlið yður að skilmast við mig. Nú fer ég. Hafi ég ekki skrínið með mér þegar ég fer — þá ... jæja, þér um það. Hann var risinn á fætur og búinn að hneppa að sér frakkan um og kominn af stað til dyra fyrr en hún vissi af. Nei, nei, þér megið ekki láta fremja svo hræðilega glœpi. Fouche greip snerilinn. — Kannske skiljið þér nú, að menn ættu ekki að reyna að beita lögregluráðherra hótunum og þvingunum. Karolina var í svip algerlega ráðþrota. I-Iefði hún haft skjalið á þessari stund hefði hún án efa afhent honum það. Ef hún . nú segði sannleikann mundi ; hann ekki trúa henni. Og Gast- on yrði skotinn eða hengdur og látið líta svo út sem hann hefði lagt á flótta eða framið sjálfs- morð. En hún stappaði í sig stálinu o gsagði við sjálfa sig: Ég hefi komist í hann krappan fyrr, þeim. Hún stóð upp. Fouché lent í hættum og bjargast úr hafði dokað við. —• Stiginn er til vinstri, sagði hún. Hann hreyfði sig ekki úr spor um. — Þér hafið ekkert frekara að segja við mig? — Nei, ég veit ekki hvað það ætti að vera, Jú ég gæti verið hreinskilin við yður og sagt við yður: Þér eruð lítill mannbekkj- ari og vitið ekki hvers hjarta konunnar er megnugt. Þér og Bonaparti voruð heppnir í dag. Ég hefi dálítinn áhuga fyrir ung um mági mínum. Mcr hafði dott ið í hug, að kannski gæti ég látið verðmæti af hendi fyrir frelsi hans, en nú er þér hafið móðgað mig og haft mig að leik soppi, segi ég yður, að það, sem þér tölduð dutlunga mína eða eitthvað því um líkt og er að baki tilraunar minnar til þess að bjarga mági mínum, er sem blær í samanborið við það fár- viðri hefndarlöngunar, sem vak- in er í brjósti mínu eftir að hafa rætt við yður. Franska þjóðin skal fá vitneskju um hvað í lilju- skríninu er, og verði Salanches drepinn skal Frakkland fá að vita, að þér eruð einn af morð- ingjunum. Það vr sem lýsti af nábleiku andliti Fuché í myrkrii . — Lá ið yður ekki de,tta-!rí, , hug, a þér getið hrætt mig, hélt Karó- lína áfram. Ég hefi ekki skajlið hér. Ef þér viljið vita sannleik ann, megið þér vita, að sá sem varðveitir það, mun gera efni þess kur. rugt, ef við Salanches skyldum deyja eða hverfa. Fouché brosti allt íeinu. — Ég gleymdi víst hönskun- um mínum þarna í stólnum. Þér leyfið kannske, að ég fari eftir þeim. Hún veitti athygli hverri hreyf ingu hans. Hann gekk að stóln- um og dró hanskana rólega á hendur sér. I — Við höfum víst bæði verið ' dálítið erfið viðskiptis í kvöld, sagði hann, Við höfum skilmst í stað þess að tala skynsamlega j um málið. Hafið engar áhyggjur. I Salanches reynir ekki að flýja. Hann kemst lifandi í fangelsið. Og hvað yður snert.ir el ég engar áhyggjur, og kannske ættum við a ðhittast aftur, þegar ég hefi j talað við þá, sem flæktii eru í málið. Leyfið mér að fara fram á, að þér verðið heima á morg- ! un og verðið reiðubúnar að fara á mikilvægan fund? Karólína svaraði engu, en fylgdi honum til dyra. — Fari ðekki lengra, sagði hann. Gætið þess að ofkælast ekki, ég kemst leiðar minnar. Ég er því vanur. — Ég líka, svaraði Karólína að skilnaði og læsti dyrunum á eftir honum. Henni brá mjög, er dyrabjöll- unni var hringt allt í einu. Hún hafði vaknað við það. Henni flaug í hug, að Fouché væri kom inn aftur, en það var orðið bjart af degi og eldurinn dáinn í stónni. Hún gekk út að gluggan- um og leit út. Maður nokkur stóð við garðhliðið. Úti á göt- unni var vagn hans. — Af hverju er ekki opnað? kallaði maðurinn. — Jeanatte, Jeanette, kallaði Karólína. Enginn svaraði. Hún fór í morgunslopp og fc sjálf niður til þess að opna. Fyrst leit hún inn í eldhúsið og her- bergi innar af. En Jeanette, þarn an — var hvergi sjáanleg. Hún opnaði fyrir manninum, sem kominn var. — En það eruð þér — þér sjálfar, Karólína? sagði maður- inn undrandi með fagnaðar- hfaifrrtíágEÖddmni, eruiiún starði á hann eins og hún vissi hvorgi í þennan heim eða annan. — Þekkið þér mig ekki — Collins, sagði maðurinn. — Collins! Hún lagði hendur um hálsinn á honum af einskærum fegin- leik, en hann ýtti henni varlega frá sér. — Ég skil vel hvernig til- finningum yðar er varið — þér eruð svo fegnar að sjá mig, af því að þér vitið, að ég færi yður fréttir af drengnum yðar litla. Hann greip um báðar hendur hennar. — Hann þrífst ágætlega. Ég sá hann fyrir þremur vikum. — Komið, sagði Karólína. Við skulum fara inn. Ög er inn kom þurfti hún margs að spyrja um Anna litla, hvort hann væri duglegur að borða, hvort' hann þrifist vel, hvernig hann væri klæddur, og Collins fullvissaði hann um, að hún þyrfti ekki áhyggjur að hafa af neinu. — Ó, Collins, ég er yður svo þakklát. Aldrei hefi ég lifað glað ari stund. Collins svaraði engu. Hann leit í kringum sig, þar sem hann sat, eftir að hafa gengið um auðar stofurnar. — Þér hafið ekki breyzt, Karó lína. Aldrei hefir nokkur málari haft fegurri fyrirsætu en ég, þeg ar þér sátuð fyrir hjá mér. — Þér eigið kannski við, að þé- vilduð gjarnan mála mig, en umhverfið gæti verið viðkunnan legra. Sannleikurinn er sá, að ég flyt bráðum. Ég hefi selt hús muni mína og — húsið. Það gengur eiginlega kraftaverki næst, að þér skylduð finna mig hérna. — í síðastliðnum mánuði, sagði sagði Collins, kom til mín einn vina minna, sem átti erindi að reka í París, og spurði mig hvort ég gæti farið í hans stað. Ég féllst á það og hefi mörgu a ðsinna. — Og ég bið yður að halda komu minni leyndri. — Þér getið komið upp — þar er þó eitt herbergi, sem enn er búið húsgögnum. Við gætum rabbað þar saman. — Ég verð að biðja yður að taka það ekki illa upp fyrir mér, en ég hefi engan tíma. Ég hefi mörg erindi að reka og þarf að komasUaLtiað til .Tpnlon þegar í dag. Og e’f ég færi upp með yð ur mundi verða of erfitt að slíta r j frá yður. Augljós var, að hann var í mikilli geðshræringu og svo var eins og honum veittisi erfiðara að tala frönsku nú en áður, en allt í einu sagði hann og var nú hraðmæltari: — Mér þykir svo vænt um, að ég hef hitt yður. Ég hef mál- að mynd af drengnum — smá- mynd. Viljið þér þiggja hana af mér? Karólína gat engu orði kom- ið upp, er hún tók feginsam- Nýjar skraut og rafmagsnvörur daglega. Hafnarstræti 15 Sími 12329 ÍBÚÐIR Önnumst kaup og sölu á hvers konar fasteignum. Höfum kaup- endur að fokheldu raðhúsi, 2ja, 3ja og 4 herbergja íbúðum. Mjög mikil útborgun. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Simi 23-987. Rýmingarsala markt á hálfvirði •WAIT," TAK.ZAN CAILEP: llHOW CAN I 6E K.ILLE7 5Y THIS SA50K.— A LIFELE5S WO\-V ONE OF THE GUARP’S GRINNblZ A\ySTEK.IOUSLY. "YOU AK.E AMSTAK.EN— SASOR IS VERY avjch AL/VE'" £-29-59?i Samkvæmt skipun Japa var farið aði Tarzan. „Hvernig getur Sabor líkneski?“ lega. „Þú hefur á röngu að standa 1 með Tarzan í fangelsi og þar beið drepið mig, Sabor sem er dautt Einn varðmannanna glotti illi- — Sabor er sprelllifandi“. hann morgundagsins. „Bíðið“, hróp SELJUM í DAG: Ford ’58 original, VW 62 og ’63. - Einnig ýmsar fleiri teg. bif- reiða. VANTAR: Nýlegan Caravan eða Taunus í skiptum fyr- ir Caravan ’56. SKtLAGATA 5S — SÍM1I581S

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.