Vísir - 15.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 15.02.1963, Blaðsíða 11
Vl SIR . Föstudagur 15. bebrúar 1963. !t Slysavarðstofan l Heilsuverndar- stöðinni er opir ailan sólarhring inn — Næturlækni? kl 18—8. «*ni 15030 Neyðarvaktin. simi 11510. nvern virkan dag. nema la ^rrdaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 9.—16. febr. er í Vesturbæjar apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00. 12—14 ára, til kl 22.00 Börnum og unglingum mnan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sðlu- st.öðum eftir kl 20 00 1 ívarpið Föstudagur 15. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tón- leikar. 14.40 ,.Við sem heima sitjum". 17.40 Framburðarkennsla í esper- anto og spænsku. 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan“ Guðmundur M. Þorláksson talar um Hallgrím Pétursson. Ar?18.20 ^Véðiírfrðlr sh cm h mfæ <>■-• 20.00 Dagskrá Framtíðarinnar, '•málföndafélags menntaskóla nemenda í Reykjavík. 21.05 í ljóði: Ástir, — þáttur í um sjá Baldurs Pálmasonar. Les arar: Bryndís Pétursdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að all“ eftir Þórberg Þórðarson, VI. (Höfundur les). 22.20 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 22.50 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23.25 Dagskrárlok. Y MISLEGT Fyrsta hefti þessa árs af kvenna- blaðinu Frúnni er fyrir nokkru komið út og er það fjölbreytt að vanda, en á forsíðu þess er mynd af forsetafrú Dóru Þórhallsdóttur, og auk þess birtist f heftinu bréf, sem hún hefir ritað timaritinu, þar sem hún óskar „Frúnni“ góðs geng is, svo að blaðið verði „þjóðinni til gagns og blessunar", eins og komizt er að orði. Af öðru efni heftisins má geta viðtals við frú Hildi Jónsdóttur, fv. ljósmóður i Álftaveri, og heitir það „Ég treysti Guði — þær mér“. Þá er löng, fróðleg grein um Söru Bemhardt, frægustu leikkonu, sem uppi hefir verið, viðtal við Val- borgu Bentsdóttur, „Ég yrki mest í Álfheimavagninum", „ökuhæfni kvenna ekki minni en karlmanna“, segir bilaviðgerðarmaður i Vélskófl unni h.f., Konur f orrahríð stjórn- málanna, f heimsókn hjá undra- barni, smásaga eftir Pearl S. Buck, Áður en tjaldið fellur, grein eftir hertogafrúna af Windsor og margt fleira, svo sem matarupp- skriftir, handavinna og annað, sem konum er í senn til gagns og á- nægju. Frúin er ágætlega mynd- skreytt, og er örlátari á myndir en nokkurt tímarit, sem nú er gef- ið út hér á landi. Bazar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar kl. 14 í Góðtemplarahús- inu. Félagskonur, góðfúslega komið gjöfum sem fyrst til frú Þóru Ein- arsdóttur, Engihlíð 9, sími 15969, frú Sigríðar Guðmundsdóttur, Mím isvegi 6, sími 12501 og Aðalheið- ar Þorkelsdóttur, Laugavegi 36, simi 14359. Minningarspjöld öi> Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun fsafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavíkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — í Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Málfundafélagið Óðinn: Skrif- stofa félagsins I Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um kl. 8.30—10, sími 17807. Á þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastig, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49, Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, I skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5 og I bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. STYRKIR sem Norræna sjóréttarstofnunin veitir. Lögfræðingar frá Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Sví- þjóð, sem óska að stunda nám við Nordisk Institutt for Sjörett við Oslóarháskóla, eiga kost á að sækja um styrki, sem hér segir: 1) Tveir fræðimannsstyrkir, 22200 norskar krónur á ári, verða veittir kandldötum I lögfræði, sem óska að stunda vísindaleg- ar rannsóknir í því skyni að semja rit um efni úr sjórétti. 2) Sex styrkir til lögfræðistúdenta, 3000 norskar krónur á ári, og er miðað við það, að sjóréttur sé kjörgrein stúdents eða að hann hyggist velja hann að sér- grein að loknu lögfræðiprófi. 3) Nokkrir styrkir handa starfandi lögfræðingum eða öðrum, sem vildu hafa skamma dvöl við stofnunina og leggja stund á sjórétt eða einhverja grein hans sérstaklega. Umsóknir skal senda Nordisk Institutt for Sjörett, Oslóarháskóla, fyrir 15. marz 1963 og skal til- greina, um hvað styrk sé sótt og hvaða efni umsækjandi hyggst leggja stund á. Ef sótt er um styrk samkvæmt 3. lið, skal taka fram fjárhæð þá, sem sótt er um. ORÐSENDING frá slysavarðstofu Reykjavíkur. Að marggefnu tilefni skal það tekið fram, að heimilislækningar I Reykjavík og nágrenni eru óvið- komandi Slysavarðstofu Reykjavík ur, að öðru Ieyti en þvf, að þar er tekið á móti vitjunarbeiðnum aaDcarjDnnnDaDncmDnaaaanaDnacianaaaaaants □□□□□□• □ □ □ □ □ □ □ □ □ stjörnuspá morgundagsins & Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér er ekki ráðlegt að dvelja mikið meðal vina og kunningja I dag, þar eð þeir kunna að gera ósanngjarnar kröfur til þín um Heima er bezt. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Aðstöður dagsins benda til þess að heimilisfólk þitt kunni að verða óánægt með frammi- stöðu þlna og þú hafir ekki áunnið þér nægilega virðingu og álit. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú kannt að verða nokk- uð illa fyrir kallaður I dag sér- staklega ef þú hefur ekki gætt varkárni I neyzlu matar, þann- ig að þér væri ráðlegast að forð ast erfiðar skemmtanir. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Deginum væri bezt varið heima fyrir meðal barna og barna- barna, fremur en að leita eftir skemmtunum út á við, þar eð þær gætu reynzt þér dýrari heldur en áætlað var. unum út á við. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Bezta skemmtunin sem þú gæt ir valið þér með kvöldinu væri ferð I kvikmyndahús eða eitt- fjárútiát. hvað svipað, sem ekki gerði miklar kröfur til fjárútláta. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér er óráðlegt að láta mikið á skoðunum þínum bera eða óslc- um, þar eð þær kunna að sæta napurri gagnrýni, sem svo gæti leitt til frekari deilna. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Frístundum dagsins væri lang bezt varið heima fyrir í ró og næði, þar eð varla verður hægt að segja að þú sért sem bezt fyrir kallaður andlega eða líkamlega. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þrátt fyrir að þér kunni að bjóðast ýms góð tækifæri til að dvelja meðal vina og kunn- ingja I dag, þá er það fremur óráðlegt, þar eð það gæti orðið þér kostnaðarsamt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: febr.: Þér væri ráðlegast að taka Þér væri ráðlegast að bregða lífinu með ró I dag, þvl oft má þér eitthvað út til að skemmta þér með nánum félaga eða maka. Bezt væri að banka upp á hjá einhverjum kunningja. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Frístundum dagsins væri Iang með sanni segja, að betra sé heima setið. Dagurinn kann sem sé að reynast þér hverfull. Fiskamlr, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að taka heim- spekileg og trúarleg málefni til bezt varið til þess að lesa ein- náinnar íhugunar I dag, þar eð _ hverja af hinum mörgu ágætu straumar gera þig nú næmari 'fjjrt¥,3íiyörá;, nætúr Úg iffélgidagft?s§ bpKum, sem á markaðnum eru, fyrir innra eðli lífsins heldur en •y^ir^|f,L&knaféÍaé RgyfeavíkSÍ9§íi l?ítgAað skemmt- venjulega.' sér um óg ber ábýrgð á. Vaktir þessar eru frá kl. 17—8 alla virka daga nema laugardaga, þá hefjast þœr kl. 13, svo og alla helgidaga. Sjálf hefur Slysavarðstofan engu læknaliði á að skipa til læknis- starfa I heimahúsum, enda utan verkssviðs hennar, sem eingöngu er slysameðferð. Þá skal fólki bent á, að Læknafélag Reykjavíkur starf rækir neyðarvakt alla virka daga nema laugardaga milli kl. 13 og 17. Eru veittar upplýsingar um hana I skrifstofu félagsins Braut- arholti 20. Sími 1-15-10. Slysavarðstofa Reykjavíkur. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landspítalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspítalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. inonDDDC nDmi[>OODDDDaaDDDODDDODODQUnaaDaDDDDDD Borgarsjúkrahúsið: kl 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvítabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl, 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. EIli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19- 19.30.. . Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. St. Josephs spítali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17. MESSUR Föstumessa á Elliheimilinu Grund I dag, föstudag, kl. 6 síðdegis. Allir velkomnir. — Heimilisprest- Sjónvarpið Föstudagur 15. febrúar. 17.00 So This Is Holiywood. 17.30 Password. 18.00 Afrts News. 18.15 Greatest Dramas. 18.30 Lucky Lager Sports Time. 19.00 Current Events. 19.30 Tennessee Ernie Ford. 20.00 Talent Scouts. 21.00 American Heritage. 21.30 Music On Ice. 22.30 Northern Lights Playhouse. „The Plunderers'*. Final Edition News. Tekib á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 ©PIB Þér verðið að fyrirgefa — en það settist mýfluga á vegginn hjá mér! R I P K I R B Y RELENT/.ESSLY, KENTON SEEKS TO KNOCK K/RBY FROM HtS PER/LOUS POS/T/ON. Miskunnarlaust reynir Kenton að skjóta Rip, sem þó er I mjög hættulegri aðstöðu. „Handleggur- inn, hann hitti mig I handlegg- inn.“ En skothvellurinn var svo hár, að fjöllin umhverfis titruðu. COEBEXiilr. ^•J3E^Æ,aBaa*íaaaEEBSE3ESl_rJ51.''5E?Wr ■uaagtk.,a,aara»i □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□aaaaoanni.iaaQaa DaDaoDDDocRa»r!?n5r,aDDoooBDaDoooDOODQaaauoDaoB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.