Vísir - 27.02.1963, Qupperneq 2
V1SIR . Miðvikudagur 27. febrúar 1963.
... T- ni ji
L_
u jr %______________. ,________.
'ík 11—i r_J 11—i i d r=T
r
ECörfuknatfleiksmót Islands:
Efnilegir Arnesingar
Á sunnudaginn voru leiknir
hvorki meira né minna en 7 leikir
í meistaramóti Islands í körfu-
knattleik. Leikir þessir fóru fram í
íþróttahúsi Háskólans og hófust
kl. 1 eftir hádegi og var ekki lok-
ið fyrr en kl. 7. Nokkuð margir
leikir í einu að mínum dómi.
Orslit einstakra leikja urðu
þessi:
IV. flokkur:
KR — Ármann 6:17
ÍRb - ÍRc , 32:4
III. flokkur:
ÍRb — Ármann 37:16
KR - KFR 32:19
II. flokkur:
KFR — Ármann a 20:68
lR — KRb 83:32
I. flokkur:
KR — Skarphéðinn 64:57
Síðastnefndi leikurinn var all
spennandi á að horfa. Nokkuð
spennandi á köflum. KR getur
þakkað sigur sinn óvenjulegri skot
heppni og nokkurri keppnis-
reynslu umfram andstœðingana.
annaanannannaannatannaa
□ a
| Dcmir unnu
gieimsmeisturana i
u a
n Um hclgina unnu DanirQ
aRúmena í Iandsleik í Kaup-Q
gmannahöfn með 13:12 í hörku-D
aspennandi og skenimtiIegumQ
jjjleik. Danir voru nokkuð heppn-D
air að vinna en sýndu þó mik-jjj
Dinn sigurvilja og Iéku oft sér-D
glega vel. g
n a
aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa
Árnesingarnir eiga efnilegt lið.
Þeirra beztur var miðherjinn,
sterkur og skoraði hann 26 stig í
leiknum. Með meiri keppnis
reynslu á lið þetta eflaust eftir að
Magnús að nafni, stór maður og
verða Reykjavíkurliðunum skeinu-
hætt. Stigin skoruðu, fyrir Skarp-
héðinn Magnús 26, Gestur 11,
Guðmundur 7, Þórður 7, Bjarni 5
og Ingólfur 2, af hálfu KR: Þórir
Arinbjarnarson 16, Gunnar Hans-
son 16, Baldvin Berntsen 16, Þor-
steinn Ólafsson 14 og Helgi Ágústs
son 2. Árnesingarnir eiga eftir að
leika einn leik, sem fer fram 24.
marz, að öllu forfallalausu.
Þss.
KFR VANN KR
1 gærHvöldi voru leiknir tveir ]
leikir 1 körfuknattleiksmótinu. IR ]
vann stúdenta með 64:27 og KFR
vann KR með 62:56.
Eins og framan getur unnu ÍR-
ingar mikinn sigur yfir stúdentum.
Nánar tiltekið, þeir skoruðu stigin.
Stúdentarnir voru einstaklega ó-
hittnir á körfuna. Tókst að opna
vörn IR í fyrri hálfleik, en þar
með var draumurinn búinn, skotið
gátu þeir ekki, I hálfleik stóðu
leikar 34:12.iÍR notaði allvel hæð
leikmanna sinna og hittu auk þess
mjög vel. Stigin í leiknum skoruðu
fyrir ÍR: Þorsteinn 11, Guðmundur
13, Agnar 9, Einar Ólafsson 9,
Helgi Jóhannsson 6, Sigurður
Gíslason 8 og Tómas Zoéga 8, af
hálfu stúdenta Edgar 8, Sigurgeir
6, Viðar 4, Jón 4, Hafsteinn 3 og
Guðni 2.
Seinni leikurinn var heldur
daufur. KFR vann jafnt og þétt á.
I hálfleik stóðu leikar 26:32 fyrir
KFR. Og áfram héldu þeir hægt
og sígandi og unnu leikinn eins og
Hér eru þrjár brezkar íþróttakonur frá Samveldisleikunum í vetur. Elizabeth Ferris er lengst til hægri,
en hún er stjama í kvikmyndum, og leikur á leiksviðinu engu slður en í sundlauginni, og um þessar
mundl leikur hún í Sydney í Ieikriti Checkhovs Kirsuberjargarðurinn, en með henni á myndinni eru Nellek
Jol til vlnstri en hún er þekkt sem þjálfari og í miðjunni er ungfrú Jen Bedford, sem auðvitað er snjöll
fimleikakona.
fyrr segir með 66:52. Það amaði
greinilega eitthvað að KR-ingum í
þessum leik. Þeir notuðu ekki
þann hraða sem þeir ráða yfir og
gekk erfiðlega að opna vörn KFR.
Þá hittu þeir og mjög illa. Af hálfu
KFR var leikurinn hins vegar all-
vel leikinn. Vörnin góð, þeir gættu
Einars og Guttorms mjög vel.
Sóknarleikur hægur, en ákveðinn.
Fyrir KFR skoruðu Ólafur Thorla-
cius 21, Einar Matthiasson 13, en
hann varð að yfirgefa leikvöll
vegna meiðsla í síðari hálfleik,
Hörður 14, Sigurður Símonarson
8, Marinó og Ástbjörn 4 hVor og
Sigurður Helgason 2. Hjá KR skor-
uðu Guttormur 18, Kolbeinn 11,
Einar Bollason 9, Jón Otti 8 og
Kristinn Stefánsson 6. Eflaust hef-
ir ráðið nokkru um úrslit leiks
þessa að Ólafur Thorlacius er
þjálfari KR og þekkir því mætavel
leikaðferðir þeirra. Einnig hófu
þeir of seint að beita maður á
mann vörn.
Þss. "
Frá Ieiknum f gærkvöldi milli ÍR og íþróttafélags stúdenta.
► Heimsmet Jon Konrad í 800
yarda sundi með frjálsri aðferð
fékk heldur slæma meðferð á
fimmtudaginn, en met þetta var
orðið 4ra ára gamalt. Bob Windle
frá Nýja Suður-Wales bætti það
fyrst um 8.1 sekúndu í 9.34.1, en
stundarfjórðungi síðar var metinu
enn hnekkt og þá svo um munaði,
þvf Japaninn Shozo Fujishima
synti vegalengdina á 9.18.6.
► Annars eru Japanir geysisterkir
í sundi um þessar mundir og virð-
ast ekki ætla að verða Iömb við að
leika á Olympíuleikunum sem
verða í Tokyo á næsta ári. Á sama
móti og met Konrads var hnekkt,
í Pcrt f Ástralíu, vann 200 metra
baksund á nýju heimsmeti, 2.58.5,
sem er 4/10 betra en fyrra met
hennar í vegalengdinni.
► Körfuknattleiksliðin ABE og
Efterslægten Iéku nýlega til úr-
slita um Danmcrkurmeistaratign-
ina í körfuknattleik og Iauk Ieikn-
um með sigri hinna síðarnefndu
50:37 og eru þeir meistarar í þriðja
sinn. Rúizt var við jafnari leik og
jafnvel sigri ABC, en einn Ieik-
maður gat ekki mætt og einmitt
þess vegna var ekki um baráftu
eða spenning að ræða. Leikmaður
þessi er hinn oinstæði fþróttamað-
ur og „altmugligtmand", Knud
Lundberg.