Vísir


Vísir - 27.02.1963, Qupperneq 16

Vísir - 27.02.1963, Qupperneq 16
VÍSIR Miðvikudagur 27. febrúar 1963. Glæsilegt íbúðarhverfí rís -<» Líkan af hinu nýja íbúðarhverfi sem senn rís á Grensásnum. SOLUHOFUR GÓÐAR í USA Útflutningur og sala á freðfiski til Bandaríkj- anna jókst mikið á sl. ári. Fyrirtæki Sölumið- stöðvarinnar í Bandaríkj unum seldi árið 1962 um 20 milljónir punda en ár- ið 1961 um 17 milljónir punda. En aukningin því um 18 prósent. Söluhorfur á þessu ári í Bandaríkjunum er all góðar. En<jv- allt veltur á því að þorskurinn veiðist vel á vertíðinni. Skortur hefur verið á karfaflökum, og erfitt að fullnægja eftirspurn- inni á bandaríska markaðnum. Togaramir sigla með aflann. Annars veiðist karfinn aðallega á sumrin. Otlit er fyrir að tollahækkan ir á markaði Efnahagsbanda- lagsins muni fara að segja til sín og skapa útflutningsstarf- semi okkar erfiðleika, segir Guðmundur Garðarsson, full- trúi Sölumiðstöðvarinnar. í Hollandi var enginn tollur á frystum fiski en hann hefur nú verið ákveðin 6%. Hugsan- legt er að örðuleikar skapist einnig á markaðnum í V-Þýzka landi. Þar hefur ísland haft tak markaðan tollfrjálsan innflutn- ingskvóta fyrir frysta síld. Hugsanlegt er að hann verði minnkaður eða settir tollar á síldina. Samkeppnisaðstaða íslands samanborið við Norðmenn á markaði Fríverzlunarsvæðisins, EFTA, er ekki góð. Tollar á sjávarafurðum hafa verið 10% hjá Bretum, en hafa nú verið lækkaðir um helming gagnvart Norðmönnum en eru óbreyttir gagnvart okkur. Skipulagt hefir verið 1500 manna íbúðarhverfi efst á Grens- ásnum hér í borg og verður það eitt hið glæsilegasta íbúðarhverfi bæjarins, útsýn hið fegursta yfir Flóann og Sundin og til austur- og suðurfjalla. Skipulaginu hefir skipulagsstjórinn, Aðalsteinn Richter og starfsmenn hans, hagað með tilliti til þess að útsýnið nyti Álftamýrarhverfinu, sem nú er í byggingu sagði skipulagsstjóri í viðtali við Vísi í morgun. Það er sem fyrr segir hæst á Grensásnum og nær norður að hinni miklu grjótnámsgryfju Hafnarinnar í Grensásnum. Sterkur heildarsvipur verður á þessu hverfi, eins og sést af meðfylgjandi mynd, og jafn- framt létt yfir því. Verzlanir fyrir ar hæðar raðhús og 7 einbýlishús Sé reiknað með 4ra manna fjöl- skyldu í hverri íbúð verða nálægt 1500 manns í þessu nýja hverfi. Samþykkt i borgarráði. Skipulagning Grensáshverfis var endanlega samþykkt í Samvinnu- nefnd um skipulagsmál í fyrradag og í borgarráði i gær. Deildir í GRCHSASNUM sín sem allra bezt, og jafnframt eru hæstu húsin staðsett með til- liti til þess að veita skjól fyrir austan- og norðaustanáttinni á ásnum, Þetta hverfi verður í hinu fyrirhugaða Grensásprestakalli og í Álftamýrarskólahverfi, norðaust- an Hálaleitisbrautar, eða nánar til- tekið norðaustur af Safamýrar- og þetta hverfi hafa verið staðsettar við Safamýri op er búið að úthluta vérzlunarhúsalóðunum. 358 íbúðir verða í hinu fýrirhugaða Grens- áshverfi. Þar verða reist 19 fjög- urra hæða fjölbýlishús með sam- tals 312 íbúðum, þá koma 39 einn- ------------------:---------------- Frumrmnsikii / nauðgunar-f málinu er nú lokið borgarverkfræðings eru nú að ganga frá verkfræðilegum undir- búningi að byggingu hverfisins og byrjað er á útivinnu þar, það er að segja holræsagerð. Lóðaúthlut- un mun fara fram á næstunni og byggingaframkvæmdir hefjast þeg- ar nauðsynlegum undirbúningi er lokið. Frumrannsókn lauk i gær hjá bæjarfógetaembættinu í Hafnar- firði út af nauðgunarmáli því sem kært var til lögreglunnar í Reykja vík að morgni 29. janúar s.l. Þar sem pilturinn sem hér á hlut að máli telst til heimilis í Hafnarfirði hafa dómpróf í máli hans farið fram þar að undan- gengnum yfirheyrzlum hjá rann- sóknarlögreglunni í Reykjavík. Pilturinn sem er að verða 22ja ára að aldri hefur setið í gæzlu varðhaldi síðan, en var látinn laus „Rússarnir liggja í því" — segir Einor Olgeirsson Vísir átti í morgun stutt samtal við Einar Olgeirs son foringja kommún- ista, og spurði hann hvert álit hans væri á njósnamálinu. — Það er nú svona með þessi njósnamái, að maður veit aldrei hvor kemur til hvors. hvort það eru Rússam- ir sem koma til íslendingsins eða sá síðari sem býður Rúss- unum þjónustu nna. — En teljið þér ekki alveg ljóst af því sem fram kemur í skýrslunni, að Rússarnir hafi viijað fá upplýsingar hjá Ragnari? — Jú. þetta er allt öðru vísi mál en blýantsmálið. Rúss- amir Iiggja hér í því. — En af hverju teíjið þér að Ragnar hafði boðið fram þjón ustu sína? — Það er nú svo með þetta mál, að Ragnar hefur um ára- bil gengið erinda Sjálfstæðis- flokksins, að útvega þeim fréttir af fundum Sósíalista- flokksins. — Getur það verið, hefur hann ekki verið all háttsettur í flokknum? — Nei, nei, hann var víst einu sinni i stjórn Dagsbrún- ar, meira veit ég ekki. — Þekktuð þér Ragnar persónulega? — Já, já, ég þekkti hann vei sérstaklega tengdaföðui hans. í morgun. Að þvf er Gunnar Sæmundsson fulltrúi bæjarfógeta í Hafnarfirði skýrði Vísi frá í morgun hefur lít- ið nýtt komið fram f málinu við síðari yfirheyrzlur. Pilturinn hefur að vísu játað það, sem hann neit aði f fyrstu að hafa haft kynmök við stúlkuna sem kærði hann, en neitar að það hafi verið að óvilja hennar. Stúlkan heldur hins vegar fast við fyrri framburð sinn og kæru. Þau vitni sem leidd hafa verið geta lítið borið og að sjálfsögðu ekkert beint. Tvær konur sem búa í húsinu segjast hafa heyrt ein- hvern hávaða umrædda nótt, sem telja má að hafi orsakazt af því er maðurinn var að klifra upp á ris hæð hússins. Konurnar kváðust hins vegar þá ekki hafa gert sér neina grein fyrir orsökum þessa hávaða og ekki gert sér frekari rellu út af hopum. Málið verður nú afhent saksókn ara til athugunar og ákvörðunar. Eins og áður hefir verið skýrt frá liggja tvær aðrar hliðstæðar kærur fyrir á hendur þessum sama manni, önnur fyrir tilraun til nauð gunar, hin fyrir meinta nauðgun. Átti að taka þau mál bæði til dóms f Hafnarfirði þegar þetta þriðja kom til sögunnar og sagði Gunnar Sæmundsson að dómur myndi verða kveðinn upp f þeim öllum sameiginlega. Úibreiðsla inflúenz- unnar hæg Bóluefnið sem Lyfjaverzlun ríkisins pantaði, er nú komið til landsins Frá Bretlandi í gærkvöldi og Bandaríkjunum í morgun. Er hér um allmikið magn að ræða,' mikið meira en ætlað er að verði notað, fyTst í stað að minnsta kosti. Mest ástæða þykir að bólusetja börn gamalt fólk og veiklað, svo og starfsfólk ýmissa stofnanna sem ekki má án vera. Bóluefn ið er fengið í hendur heimilis læknum, sem nota það eins og þeim finnst ástæða til. Yfir- læknum sjúkrahúsa, mun gefin kostur á nokkru magni til þess að bólusetja starfsfólk sitt. Bólusetning er ekki hafin ennþá sem neinu nemur, en læknar eru nú að sækja það til lyfja- verzlunarinnar. Inflúenzusýkill- inn mun að því er rannsóknir benda til vera af tegundinni A- 2, en veikin sem hann orsakar er nefnd Asiuinflúenza. Að því er skrifstofa borgariæknis tjáði blaðinu munu fjarvistir í skólum síðan eftir helgi, ekki vera neitt óeðlilega miklar, og bendir það fremur til að út- breiðsla veikinnar sé ekki mjög ör. Fólk sem æskir þess að vera bólusett skal snúa sér til lækna sinna, en ekki til Heilsu- verndarstöðvarinnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.