Vísir - 01.03.1963, Page 11
V1SIR . Föstudagur 1. marz 1963.
77
"H/S flMNY HOflflES ANP HOLDINGS
ABOUT THE WOHLP fl/EEP YOUR -----
GU/D/NG HANP. YOU MUST TAKE COWTROí
Nei, nei, hafið hattinn bara á
yður — hann er miklu skemmti-
legri en kvikmyndin.
Síðastliðinn sunnudag var hald-
inn starfsfræðsludagur sjávar-
útvegsins og brá ljósmyndari
Vísis sér um borð f togarann
Frey. Þar var geysilegur fjöldi
ungra vaskra drengja, sem skoð-
uðu skipið hátt og iágt af
miklum áhuga. Á myndinni má
sjá að loftskeytatækin heilluðu
hennan unga mann mikið, og
hver veit nema hann verði
seinna Ioftskeytamaður.
'EIJLM
YMISLEGT
Málfundaféiagið Óðinn.
hafið ekki um neitt að velja,
gamli vinur. Þar sem þér eruð
eini lifandi ættingi gamla
Loftskeytatækin heilla
stjörnuspá
morgundagsins
n
c
q Hrúturinn, 21. marz til 20
n apríl: Rétt að vera sem minnst
§ á ferli í dag sökum þess að
D kvartilaskipti mánans benda til
§ talsverðrar taugaspennu. sem
D nauðsynlegt er að hafa taum-
q hald á.
D Nautið, 21. apríl til 21. maí:
q Varastu glaum og fagnað í
D kunningjahóp. Betra fyrir pyngi
g una.
g Tvíburarnir, 22. maí til 21
q júní: Hafðu þig sem minnst f
g frammi í dag, þó svo þér finn-
q ist annað æskilegt. Að öðrum
g kosti gæti komið til leiðinda
C orðahnippinga.
g Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
c Nokkur þreyta kann að leita á
g þig f dag og því er mjög ráð-
q legt fyrir þig að hafa hægt um
n þig og gefa öðrum lausan taum
c inn.
g Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
C Þér er óráðleg mikil afskipti
n af vinum þínum og kunningjum
C í dag þar eð sameiginleg fjár-
g mál geta orðið þér dýrari held
□ um en þér raunverulega. her.
jjj Láttu aðra borga sitt.
C Meyjan, 24. ágúst til 23.
g sept.: Nokkur spenna getur
C ríkt á vinnustað undir núver-
D andi afstöðu, og því er þér ó-
C ráðlegt að hafa þig mikið í
g frammi, sérstaklega þegar yf-
C irmenn þínir Iáta í ljós skoðan-
□
ir sfnar.
Vogin 24. sept. tii 23. okt; h
Bezt að vera sem minnst á ferð jií
á götum úti i bifreið f dag, þar a
eð talsverð spenna og hætta er i-
fyrir Vogarmerkinga f umferð- O
inni
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv : D
Horfur eru á að dagurinn kunni §
að revnast útgjaldasamur, sér- O
staklega ef dýrar skemmtanir
eru valdar
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. í?
des.. Láttu öðrum eftir forust- o
una í dag. þar eð plánetustrauro j :
arnir eru nú mjög andhverfir
þér. Þú nærð beztum árangri q
með bvf að fara að annarra ráð- '~
c
um.
Steingeitin, 22. des. til 20. tj
ian.: Það getur brugðið til ^
beggja vona á vtnnustað í dag O
og talsverð hætta á ósamkomu- |*
lagi og orðaskaki. Vertu sann- a
giarn
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. o
febr.: Þó þú eigir völ ýmsra §
skemmtana f kvöld er samt ráð o
m
legast að vera heima og taka q
Iffinu með ró.
Fiskamir, 20. febr. til 20. §
marz: Atvik á heimilinu getur a
reynt talsvert á taugamar, þar q
eð tilfinningamál ber nú tals- g
vert á góma. Sýndu stillingu og q
þolinmæði.
o
u
uaoaananooaanaoooaaaaaaoaaaauaaoaonouuaaQQaot;
Slysavarðstofan t Heilsuvemdar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8.
sfmi 15030.
Neyðarvaktin, símr 11510, övern
virkan dag, nema la -irdaga kl
13-17
Næturvarzla vikunnar 23. — 2
marz er í Lyfjabúðinni Iðunn.
Ctivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00 Börnum og unglingum
mnan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl 20.00
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 1. marz.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum“.
17.40 Framburðarkennsla í espe-
ranto og spænsku.
18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan"
Guðmundur M. Þorláksson
talar um Jón Sigurðsson.
20.00 Erindi: Verkalýðurinn og
þjóðfélagsþróunin (Hannes
Jónsson félagsfræðingur). £>“
20.35 Tónleikar. é
20.50 í ljóði: Að vera íslendingur,
þáttur í umsjá Baldurs Pálma
sonar. Lesarar: Þóra Friðriks
dóttir og Jón Sigurbjörnsson.
21.15 Tónleikar.
21.30 Útvarpssagan: „Islenzkur að-
all“ eftir Þórberg Þórðarson,
X. (Höfundur les).
22.20 Efst á baugi (Tómas KarlsSon
og Björgvin Guðmundsson).
22.50 Á síðkvöldi: Létt-klassfsk tón
list.
23.25 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
fiits s ffíxájíss'tfqfUBá $0\ ! í
r: tó;ta>FöstiHÍagur i. marz. j
17.00 So This Is Hóllywood
17.30 Password
18.00 Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Tennessee Ernie Ford
20.00 Talent Scouts
21.00 American Heritage
21.30 Music On Ice
22.30 Northern Lights Playhouse
„Arsenic and Old Lace“
Final Edition News
Ókeypis aðgöngumiðar að kvik-
myndasýningu fyrir börn félags-
.nna^í Tónabíó, sunnudaginn 3.
z verða afhentir f sþrifstofu.
;sihs föstudagskvöld kl. 3,30
—10. Sími 17807.
Borgfirðingafélagið. Spilakvöld
Borgfirðingafélagsins er f kvöld í
Iðnó kl. 20.30. Góð verðlaun. —
Skemmtiatriði. Félagar mætið vel
og stundvíslega.
Frá Guðspekifélaginu. St. Mörk
heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guð-
spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22
Erindi flytja: Ævar Kvaran leik-
ari: Ljósleitandinn. Sigvaldi Hjálm
arsson: Dulspeki og gervidulspeki.
Hljóðfæraleikur og einsöngur:
Kristinn Hallsson og Skúli Hall-
dórsson. Kaffiveitingar í fundar-
lok.
Desmond: „En ég er alls ekki
v iss um að ég kæri mig um að
vera einhver lávarður". „Þér
frænda yðar verðið þér að taka
við öllum eignunum. Hús hans
og aðrar eignir víða um heim
þarfnast handleiðslu yðar og
þér verðið að taka við þeim“.
Þegar Jónatan, bróðlr Hjalta skipstjóra, síðar vitavörður á
Stórhöfða í Vestmannaeyjum um langan aldur, var ungur maður
austur í Skaftafellssýslu, var það oft að Skaftfellingar reru skip-
um sfnum út að erlendum togurum, sem þá voru á veíðum upp
við sand, og fengu hjá þeim fullfermi af nýjum þorskhausum,
sem togaramenn mokuðu annars fyrir borð. Þar eð enskukunn-
átta var þá ekki eins almenn og nú, gekk Skaftfellingum ekki
alltaf sem bezt að gera Bretanum skiljanlegt erindi sitt, enda
þótt sumir reyndu með aðstoð þeirra fáu kenn-.lubóka, sem þá
var völ á, að búa sig undir málflutning sinn eftlr beztu getu.
Jónatan var einn þeirra, en hann var bæði vel gefinn og lét sér
ekki allt fyrir brjósti brenna, frekar en Hjalti, þótt hægara færi.
Þegar hann þóttist svo hafa nóg numið, gerðisl hann túlku.
bátsverja, gekk upp í brú fyrir þann brezka skipstjóra og mælti
af sinni alkunnu rósemi: „Vi vill hevv the hedd of the boddf!“
AS THE ONLY LIVINS
RELATIVE OF YOUR
LATE GREAT-
SREAT UNCLE,
IT 15 UP TO
VOU TO
CARRY ON.
borgin
í dag