Vísir - 01.03.1963, Síða 13

Vísir - 01.03.1963, Síða 13
'V í SIR . Föstudagur 1. marz 1963. 13 TILKYNNING um aðstöðugjald í Reykjavík ( Ákveðið er að innheimta i Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1963 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um að- stöðugjald. Hefir borgarstjóm ákveðið eftirfarandi gjalds- krá: 0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, nýlenduvömverzlun, kjöt- og fiskiðnaður, kjöt- og fiskverzlun. 0,7% Verzlun, ó. t. a. 0,8% Bóka- og ritfangaverzlun, útgáfustarfsemi. Cltgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. 0,9% Iðnaður, ó. t. a., ritfangaverzlun, matsala, landbúnaður. 1,0% Rekstur farþega- og farmskipa, sérleyfisbifreiðir, lyfja- og hreinlætisvöruverzlanir, smjörlfkisgerðir. 1,5% Verzlun með gieraugu, kvenhatta, sportvörur, skart- gripi, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvikmyndahús, sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull- og silfursmiði, hattasaumur, rakara- og hár- greiðslustofur, ieirkerasmíði, ljósmyndun, mynd- skurður, fjölritun, söluturnar og verzlanir opnar til kl. 23.30, sem greiða gjald fyrir kvöldsöluleyfi. 2,0% Hvers konar persónuleg þjónusta, listmunagerð, blómaverzlun, umboðsverzlun, fornverzlun, barar, ~ billjarðstofur, sölutumar, og verzlanir opnar tíl'kl. 23.30, svo og hvers konar önnur gjaldskyld starf- semi, ó. t. a. V Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, esm ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 15. marz n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitar- félögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, sem þeir em heimilisfastir, yfirlit um útgjöld sín vegna starf- seminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri • en eins gjaldflokks, skv. ofan- greindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinar- gerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum ein- stökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 15. marz n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv, þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Tekið skal fram, að háfi gjaldandi fengið sérstakan frest fram yfir 15. marz til að skila framtali til tekju- og eignar- skatts, gildir sá frestur einnig um skil á framangreindum gögnum varðandi aðstöðugjald. Reykjavík, 28. febrúar 1963, SKATTSTJÓRINN I REYKJAVÍK. Danir — TAUNUS 1 2 M og CONSUL CORTINA Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins kr. 140 þúsund. - Kynnizt kostum FORD bílanna. Starfsþjálfun — Framhald af bls. 8. mörg önnur störf koma einnig til greina. Nauðsynlegt er, að umsækj- andi hafi talsverða reynslu í starfsgreiiv sinni, og hann verð- ur að hafa sæmilegt vald á enskri tungu. Að jafnaði skulu umsækjendur ekki vera yngri en 22 ára. Starfstíminn er 12— 18 mánuðir. , Fá starfsmenn greidd laun, er eiga að nægja fyrir dvalarkostnaði, en greiða sjálfir ferðakostnað. Nánari upplýsingar verða veittar í skrifstofu íslenzk- ameríska félagsins, Hafnar- stræti 19, 2. hæð, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6—7 e. h. Þess skal sérstaklega getið, að einna auðveldast mun vera að komast í ýmis konar land- búnaðar- og garðyrkjustörf, einkum á vori komanda, og þurfa umsóknir um þau störf að berast sem allra fyrst. Um flest önnur störf gildir, að svip aðir möguleikar eru á öllum tímum árs. Frh. af 7. sfðu: að verðbólga hefur að sjáif- sögðu fylgt í kjölfarið og étið upp hluta kauphækkunarinnar. Fólkið hefur þó vissulega náð nokkru meiri velsæld um tíma en eðlilegt hefði verið, en það verður aðeins á kostnað seinni tímans og eftirkomend- anna. Skapar slíkt að sjálfsögðu óteljandi dæmi um óréttlæti og ósamræmi í lífskjörunum. Það væri vissulegra heppilegra ef lögmál efnahagslífsins væru viðurkennd, þar sem segja má að þau séu jafn ófrávikjanleg og eðlileg og náttúrulögmálin. Það kann ekki góðri lukku að stýra að loka augunum fyrir þeim eða láta sem þau séu ekki til. Snyrtivörubúðin Laugaveg 76 Sími 12275. Málfundafélagið Óðinn BARNASKiMMTUN Kvikmyndasýning verður í TÓNABÍÓI n.k. sunnudag 3. marz kl. 1.15 e. h. fyrir börn félagsmanna. Ókeypis aðgöngumiðar verða afhentir í skrif- stofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu, föstu- dagskvöld kl. 8,30—10,00 — Sími 17807. * Nýkomið 5 litir af Cutex naglalakki. Spray í brúsum við fótraka, enkar handhægt. Einnig þjalir og krem gegn fótasiggi, fyrir konur og karla. SELUR 8/M^°a Dodge ’55 6 cyl. beinskiptur kr. 60 þús. staðgreiðsia. Plymouth ’54. 1. fl. bfll kr. 50 þús. Stað- greiðsla. Rambler '59 Station, ekinn 17. þús. km. Tilboð ósk- ast. Austin ’55 sendibili með nýrri vél kr. 25. þús. Stað- greiðsla. VW ’61 kr. 90 þús. Staðgrelðsia. — Borgartúni 1 — Slmar 18085 og 19615 UMBOÐIÐ . SÍMAR 22469 - 22470 SVEII EGILSSON H.F.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.