Vísir - 01.03.1963, Síða 16

Vísir - 01.03.1963, Síða 16
VÍSIR Föstudagur 1. marz lj)63. Á undan- haldi í siÖasta sinn í kvöld er síðasta sýning á leik- ritinu Á undanhaldi (THCIN- THCIN) í Þjóðleikhúsinu. Leikrit þetta hefur farið sigurför um all- an heim, en virðist ekki hafa fallið í smekk íslendinga, því sýningar hafa verið fáar. Leikritið og Ieik- arar fengu ágæta dóma gagnrýn- enda. Það fjallar um ístöðuleysi og drykkjuhneigð á mjög raunsæjan og eftirminnilegan hátt. í aðalhlut- verkunum eru Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Róbert Arnfinns- son. Andrei Gromiko utanríkisráð- herra Sovétríkjanna er í sjö daga heimsókn í Noregi ásamt konu sinni. ........■ ■: ' ■ " ......................................................................................................... ’nu . iilllli: Rússneskar njésnaflugvélar ú sveimi austan viB íslanú Á fundi sem Mac Namara landvarnarráð- herra Bandaríkjanna hélt með blaðamönnum í Washington í gærskýrði hann m. a. frá því að rússneskar njósnaflug- vélar hefðu verið á sveimi í siðustu viku austan ísland. Urðu flug menn úr bandaríska vamarliðinu varir við ferðir þeirra. Hér var um að ræða fjórar risa stórar rússneskar sprengjuflug- vélar knúnar þrýstiloftshreyfl- um. Eru þær af tegundinni T-95, sem ganga undir heitinu Björn- inn. Bandarískir flugmenn urðu varir við ferðir þeirra fyrir aust- an ísland og fylgdust síðan með ferðum þeirra. Þetta var 22. febrúar. Það kom í ljós, að ætlun Rúss anna var að njósna um flota- æfingar Atlantshafsbandalagsins í nágrenni Azoreyja. Flugu rússnesku flugvélarnar yfir æf- ingasvæðið og m. a. flugu þær beint yfir bandaríska flugvéla- móðurskipið Forrestal. En svo mikið er flugþol þessara rúss- nesku sprengjuvéla, þegar þær eru lítt hlaðnar og geta tekið aukabenzínbirgðir, að þær geta farið í könnunarferðir suður eftir öllu Atlantshafi og snúið aftur til baka. McNamara landvarnarráðherra sagði að ekkert hefði verið hægt að gera til að hindra þetta njósnaflug, Rússamir hefðu ver ið í rétti sínum yfir opnu út- hafi. Frá og me? deginum í dag hækkar útsöluverð landbúnað- arafurða um 2—4% vegna 5% kauphækkunar verkamanna, sem nýlega kom til fram- kvæmda. Allar landbúnaðarvör- ur hækka í verði nema hrossa- kjöt, slátur og innmatur úr sauðfé og kartöflur. Mjólkur- lítrinn hækkar um 15 aura, kjötkílóið um 1 krónu og 5 aura, smjörkílóið um 2 krónur 45 aura, skyrkílóið um 25 aura, kíló af 45% feitum osti hækk- -<S> Ragnar f ullgildur f lokksfélagi ★ Miklð fjarðrafok er nú í röðum kommúnistaflokksins vegna njósnamálsins. í morgun lýsti framkvæmdastjóri flokks- ins Kjartan Ólafsson því yfir við Vísi að Ragnar Gunnarsson hefði horfið úr flokknum 1. júlí 1962 vegna þess að hann hefði ekki greitt félagsgjöld sín. Hins vegar hefir Ragnar fullgilt sl. rteini um aðild að flokknum, sem útgefið er f apríl 1962 og gildir í ár! Er það undirritað af Jóni Rafnssyni og ijósprentað í Mbl. í morgun. Sýnir þetta skírteini, sem er gefið út aðeins tveimur mánuðum áður en Kjartan seg- ir Ragnar farinn úr fiokknum vel ráðaleysi kommúnista í þessu máli. Þeir vita ekki hvernig á að skýra atburði njósnamálsins og grípa því tii svo augljósra ósanninda sem framkvæmdastjóri flokksins í morgun. Sannleikurinn er sá að Ragnar Gunnarsson er enn meðiimur flokksins, því honum hefir ekki verið tiikynnt um brottrekstur sinn enn. ★ Þjóðviljinn í morgun er boru brattur og segir: „Veit Þjóð- viljinn betur en Vísir hverjir eru meðlimir í Sósíalistaflokkn um“. í því tilefni vill Vísir skora á Þjóðviljann að birta bréf flokksstjórnarinnar til Ragnars um að hann sé ekki Iengur meðlimur og dagsetn- ingu þess. ic Allar þessar tilraunir komm- únista til að sverja það af sér að Ragnar hafi verið meðlimur í flokknum þegar Rússarnir snéru sér til hans eru broslegar. Þær sýna giöggt vandræði þeirra og algjört ráðaleysi. En höfuðatriði málsins er að Þjóð- viljinn hefir ekki enn fordæmt með einu einasta orði athæfi Rússanna. Það skyldi ekki fara fram hjá mönnum. Þeir eru allir á bandi njásnaranna. ar um 1 krónu og 50 aura og rjómaiítrinn um 90 aura. Svo er fyrir mælt í lögum um framleiðsluráð landbúnaðar- ins, að ef kaup hækki f al- mennri verkamannavinnu í Reykjavík sé heimilt að hækka útsöluverð á iandbúnaðarafurð- um til samræmis við það, þar eð gengið er út frá því að bænd ur beri úr býtum sömu tekjur og verkamenn. Sýning Atvinnu- deildnrinnnr Pétur Gunnarsson deildar- stjóri Búnaðardeildar stendur við Iíkan af örfoka landi, og bendir á skriðjökul milli tveggja fjalla, en á sandinum má sjá tvo Iitla gróðurbletti og eru kindur á beit á öðrum þeirra. Vfir Iíkaninu stendur: Örfoka land má klæða gróðri með réttri áburðarnotkun og grastegunda- vali. — Sjá frétt á bls. 6. 2-4 % hækkun landbúnaíar- vara vegna kauphækkana Guðjón Sv. Sigurðsson formaður Iðju. Arangursrík störf stjórnar Iðju Iðja, félag iðnverkafólks | Sv. Sigurðsson, formaður i Reykjavík hélt fund í gær j Eðju gerði grein fyrir þeim í Tjarnarbæ. Til umræðu j árangri, sem náðst hefur í Foru hagsmunamál félags- baráttunni fyrir hagsmuna ins og væntanlegar kosn- ngar en, þær munu fara fram um helgina. Guðjón málum Iðjufólks, á síðasta starfsári félagsins. Framhald á bls. 10.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.