Vísir - 11.03.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 11.03.1963, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Mánudagur 11. marz 1963. Byggöur úr Þykkara body-stáli en almennt gerist. — Ryðvarinn — Kvoðaður _ Kraftmikil vél — Fríhjóla- drif. — Stór farangursgeymsla — Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á malarvegum, framhjóladrifin. VERÐ KR.: 150.000,00. Með miðstöð, rúðusprautum, klukku í mælaborði o. fl. Fullkomin viðgerðarþjónusta. Nægar varahlutabirgðir. Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Sími 24204. Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur verður hald- inn að Glaumbæ uppi n. k. föstudag 15. þ. m. kl. 8 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Bíla og bílpartasalan Höfum til sölu m. a.: Chervolet 6 manna 4 dyra ’46— '59. Dodge 6 manna 4 dyra ’55—’60. Ford ’52—’58 station og fólksbíla. Höfum jafnan kaupendur að 4 og 5 manna bílum, og Landrover jeppum. Salan er stöðugt að aukast hjá okkur, athugið því að láta skrá bíla yðar, sem fyrst. Seljum og tökum í umboðssölu, bíla og bílparta. Bíln og bílpnrtnsalnn Hellisgötu 20 Hafnarfirði Sími 50271. Skipoútgerðin Ms.Hekla fer austur um land í hringferð 15. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. . Ms. SKJALDBREIÐ fer til Ólafsfjarðar, Grundarfjarð arog Stykkishólms 14. þ.m. Vöru- móttaka á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Ms. BALDUR fer 12. þ.m. til Rifshafnar,. Hjalla- ness, Skarðstöðvar, Krókfjarðar- ness, Flateyjar og Brjánslækjar. Vörumóttaka á mánudag. JM EFNALAUGIN BJÖRG Sólvollogölu 74. Siffli 13237 Bormohlið 6. Simi 23337 Verkamenn óskast til byggingar- vinnu. Magnús Baldvinsson, sfmi 33732. Saumakona vön að vinna sjálf- stætt, vinnur heima hjá fólki. Upp lýsingar í dag kl. 2-5 og næstu daga f síma 32648 Trésmiðjan Bekkur. Getum tekið að okkur eldhúsinnréttingar nú þegar. Getum ennfremur tekið að okkur innréttingar utan verkstæðis Trésmiðjan Bekkur Laugavegi 28 Sími 20324. Hálfstálpaður svartur kettlingur tapaðist s.I. fimmtudag frá Háteigs- vegi 16. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 16304. Fundarlaun. Rautt drengjahjól hefur tapast frá Grettisgötu 20 b. Skilist gegn fundarlaunum. Sfmi 15868. Dömuúr fundist. Vitjist á Bók- bandið Amtmannsstfg L Frakki hefur tapast f Iðnskólan um föstudagskvöld 8 marz milli kl. 7—8. Menn sem voru á meira prófsnámskeiði fyrir bifreiðastjóra eru sérstaklega beðnir að athuga þetta og skila þá frakkanum f Bifreiðaeftirlitið eða hringja f síma 19649. Prentvél til sölu notuð silenderpressa fæst af sérstökum ástæð- um með tækifærisverði ef samið er strax. Þeir sem vilja nánari uppl. leggi nöfn sín í póst- hólf 461. Framtíðarstarf Vér óskum að ráða nú þegar duglegan mann til bókfærslu og gjaldkerastarfa. Umsóknum fylgi uppl. um menntun og fyrri störf. Sparisjóður Vélstjóra. Bárugötu 11. ÖKUKENNSLA HÆFNIS VOTTORÐ ÚTVEGUM ÖLL GÖGN VARÐANDI BIFREIÐASTJÓRAPRÓF Ávallt nýjar VOLKSWAGEN b i f r e i ð a r SÍMAR: 20465 . 24034 JAPAN bókafélagsins eftir Edvard Seidenstkker Þýðandi er Gísli Ólafs- son — er komin út — Þetta er fimmta bókin í hinum vinsæla bóka- , flokki AB, Lönd og Þjóðir. " Almenna bókafélagið ----------------------------------—--------------v---------------- mmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmBm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmm Sumarbústaður í strætisvagna- leið við Elliðavatn til sölu. Mið- stöð og rafmagn. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt — Sum arbústaður. Dívánar allar stærðir, sterkir og ! góðir. Laugavetg 68, lítið inn í sundið._____ Peningaskápur óskast til kaups. Sími 23136. Barnakojur óskast. Sími 33250. Froskmannatæki. Ný þýzk frosk mannatæki til sölu. Uppl. í síma 24994. Til sölu Enskur fermingarkjóll úr nælon og fermingarkápa, stutt jakki úr leðurlíki, fóðraður, kulda jakki hálfsíður, allt á unglings- telpu. Selst ódýrt. Sími 11257 og 23675. Til sölu Fripa þvottavél með suðu, Trigidaire þurrkari og Rafha þvottapottur og AEG ryksuga Upplýsingar f sfma 16883. Pels. Nýr amerfskur nylonpels og annar, sem nýr til sölu. Uppl. í síma 15871. Kynditæki óskast. Vil kaupa 4,5 til 5 ferm. ketil. Uppl. f síma 10954 eftir kl. 18. Ný ónotuð Phoenix-ryksuga til sölu. Uppl. f síma 23758,. Miklu- braut 11 eftir kl. 8. Petekree barnavagn til sölu. Sími 20417. Karlmannsreiðhjól, full stærð til sölu. Verð 1800 kr. Uppl. f sfma 33278. Barnavagnásalan Ef þér viljið selja ''•’rnavagn, kerru, ourðarrúm eða leikgrindur, þá hafið samband við okkur. Við sækj um heim og seljum fljótt. Barnavagnasalan Barónsstíg 12 sími 20390. KÍNNSLA Kenni skólanámsgreinar. Björn O. Björnsson, sími 19925. EINANGRUN A RÖR OG VEGGI fyrirliggjaíidi Þ. Þorgnmsson & Co. Suðurlandsbraut 6, Sfmi 22335 22235 \ \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.