Vísir - 11.03.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 11.03.1963, Blaðsíða 16
Mánudagur 11. marz 1963. Sóttafundur Sáttafundur um kjaramál opinberra starfsmanna verður í dag klukkan 15.30. Verður rætt um niðurröðun í Iaunaflokka. Ekki var í morgun neitt hægt að segja um samkomlagshorfur. 6ÍTUU LÆKKAD B Y6SING ARKOSTNADINN UU 20% — segir Gísli Halldórsson arkitekt — Hægt er að lækka byggingarkostnað á ís- landi um 20% með bættu skipulagi án þess að breyta byggingar- háttum, sagði Gísli Hall dórsson, arkitekt, í er- indi er hann flutti á ráð- stefnu um íbúðarhúsa- byggingar í gær. Ráð- stefnan var haldin á veg um Sambands ungra Sjálfstæðismanna og rætt um nokkra þætti húsnæðismálanna. Vöktu yfirlýsingar Gísla mikla athygli fundar- manna. Lækkun byggingarkostnaðar er orðið eitt af brýnustu hags- munamáium almennings, vegna stöðugt hækkandi byggingar- kostnaðar og fjármagnsskorts, þannig að ekki er mögulegt að fullnægja byggingarþörfinni. Á undanförnum árum höfum við byggt íbúðarhús fyrir um 600 milljónir króna árlega, en unnt er að lækka óeðlilega fjárfest- ingu í íbúðum okkar og spara um 100—120 milljónir króna, segir Gísli Halldórsson. „Þessi sparnaður þarf ekki á neinn hátt að draga úr gæðum eða notagildi húsanna“. Gisli taldi upp nokkrar að- ferðir til lækkunar á byggingar kostnaðinum: Notkun nýrra steypumóta, sem eru endingar betri og öruggari en timbur- mótin, notkun fyllingarefna á veggi undir málningu eða vegg- fóður, í stað múrhúðunar, bætt steyputækni, vélar til að slétta gólf, „standardisering“ í tré- smíði innanhúss, notkun betri stáltegunda í jámbindingu, stytting byggingartímans úr 2>/2 í eitt ár, en það telur Gísli hæfilegan byggingartima, sem sparar vexti o.fl., betri nýting gólfflatar, en með því móti má minnka húsflötinn en fá út jafn mikinn fermetrafjölda í stofum og herbergjum, eftir sem áður, auk þess sem þetta mundi spara hitunarkostnað. Eru þetta nokkrir liðir, sem án verulegra breytinga í byggingarháttum geta sparað mikið fé. í sambandi við nauðsyn sparnaðar á byggingarkostnaði má benda á það atriði í erindi Gísla Halldórssonar, að áður fyrr var talið að hóflegt væri að nota einn fimmta af tekjum sinum, í rekstur húsnæðis. En nú á seinni árum hefur þetta hækkað verulega og má telja víst að nú verði flestir að nota sem svarar tveimur fimmtu af Framh. á bls. 5 ENN EITT BANASL YS Þessi mynd var tekin í gær af erninum vestur á Breiðabólstað á Skógarströnd. • • Skömmu fyrir hádegið á laugar- daginn var ekið á bam á 2. aldurs- ári á Bústaðavegi með þeim afleið ingum að bamið beið bana nokkru síðar. Það komst aldrei til/ meðvit- undar og dó í sjúkrahúsi kl. 7 að kvöldi sama dags. Baraið hét Samúel Kristinn Samúelssón 'óg átti heima að Fossvogsbletti 39 við Bústaðaveg. Samúel litli hafði hlaupið út úr húsinu á meðan móðir hans var að tala í síma. Þegar hún varð þess vör að hann hafði farið út hljóp hún á eftir honum, en þá lá hanri méðvitundarlaus í götunni og Orn festíst í dýraboga, en bóndinn bjargaði honum Á laugardaginn fann bóndinn á Breiðabólstað an sleppt á sunnudaginn eftir að Finnur Guð- bólstað, sem kom að erninum f dýraboganum. Hann segir að fyrir nokkru hafi tófa drepið fyrir sér kind og ákvað hann að láta kindaskrokkinn liggja og Framh. á bls. 5 mikið slasaður. Sá sem slysinu olli var allur á burt. Farið var með drenginn f slysa- varðstofuna og síðan f Landakots- spítala, en þar andaðist hann, eins og að framan segir kl. 7.20 um kvöldið. Aðeins er vitað um einn sjónar- vott að slysinu, en það • er 4 ára drengur, en honum varð svo mik- ið um, að hann varð gersamlega miður sín fyrst á eftir og þess vegna örðugt að fá hjá honum upplýsingar. Þó gat hann gefið í skyn að það hafi-verið hvítur eða Ijósgulur bíll sem ók á Samúel og líka það að drengurinn hafi orðið fyrir vinstra framhomi bíisins. Lögreglan auglýsti þegar f stað eftir vitnum í útvarpinu og bað alla þá serh átt hefðu leið um Bústaðaveginn um þetta leyti að gefa sig fram. Ýmsir komu á fund lögreglunnar, en enginn þeirra hafði séð slysið. Ef einhver hefur Framhald á bls. 2 BIFREIÐIN FÓR ÍL0FTKÖSTUM á Skógarströnd fullorð- inn örn í dýraboga, sem hann hafði lagt fyr ir refi. Örninn var meidd ur og all dasaður og fór bóndinn með hann heim með sér. Honum var síð mundsson fuglafræðing ur hafði flogið vestur og litið á meiðsl hans, óg gera menn sér vonir að hann muni lifa af. t Það var Daníel bóndi á Breiða Tvö næsta alvarleg bifreiða- óhöpp urðu á Reykjanesbraut, annað síðdegis f gær, hitt f fyrri- nótt og hrein mildi að ekki hlutust af stórslys. Tvennt slasaðist reynd- ar f öðru tilfellinu, en ekki alvar- léga að talið var. Óhappið í gær varð um kl. 6 sfðdegis við gatnamót Reykjanes- brautar og Kársnesbrautar. Það vildi til með þeim hætti að bifreið- irt R 12494 var að aka fram úr G- bifreið nr. 2506. En um sama leyti er kona að ganga yfir götuna. Varð hún lítillega fyrir bifreiðinni og meiddist nokkuð. En þegar bíl- stjórinn á R-bifreiðinni varð hætt- unnar var, sveigði hann í áttina að bílnum sem hann var að taka fram úr, með þeim afleiðingum að bíl- arnir skullu saman og skemmdust Framh. . ris 5 Glæný Volvo-birfeið skemmdist mikið í árekstrinum. Tver slösuðust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.