Vísir - 11.03.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Mánudagur 11. marz 1963.
11
í dag
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðínni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8,
sími 15030.
Neyöarvaktin, sími 11510, hvem
virkan dag, nema la :rdaga kl
13-17
Nætúr- og helgidagavarzia 9.—
16. marz er f IngólfsApóteki.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl. 20.00
ÚTVARPIÐ
Mánudagur 11. marz
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og
tilk. — Tónlist. - 16.00
Veðurfregnir. — Tónl. —
Fréttir).
17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk
(Reynir Axelsson).
18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga
hlustendur (Stefán Jónsson
rith.).
18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfrétt
ir- — 18.50 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Um daginn og veginn (Bene-
dikt Gröndal alþm.)
20.20 íslenzk tónlist: Tvö verk eft-
ir Sigursvein D. Kristinsson.
20.40 Spurningakeppni skólanem-
enda (9): Gagnfræðaskólinn
við Vonarstræti og Laugar-
nesskólinn keppa í annarri
umferð.
21.30 Otvarpssagan: „íslenzkur að
all“ eftir Þórberg Þórðarson
XII. (Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfrengir. —
22.10 Passíusálmur (25).
22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.10 Skákþáttur (Ingi R. Jóhanns
son). — 23.45 Dagskrálok.
Það er hræðilega erfitt að
finna afmælisgjöf handa Jesper
— hann á alls ekki neitt.
Ljósmyndakeppni Evrópuráðs
í sambandi við myndasýningu,
sem stendur í Köln í V.-Þýzka-
landi frá 17. marz tii 15. nóvem-
ber i haust, geta ungir Evrópubú-
ar — innan 20 ára — tekið þátt
í myndakeppni á vegum Evrópu-
ráðs.
Aðalefni sýningarinnar er „Við
Evrópumenn", en keppnin skiptist
í deildir — Daglegt líf, Vinna og
störf og Gleðistundir. Þá vérður
deild keppninnar í sambandi við
100 ára afmæli Rauða krossins á
þessu ári, og heitir sú deild „Elska
skaltu náunga þinn“.
Myndin, sem hér fylgir, og köll-
uð hefir verið „Dreymnir ung-
Iingar“,verður á sýningu þeirra í
Köln, sem getið er hér að framan,
verða sýndar myndir frá 604 ein-
staklingum, sem búsettir eru í 22
.^l^idi®; "Meðai annars' eru þar
sýndar í fyrsta skipti myndir frá
Finnlandi, Hong Kong og Ástralfu.
SJONVARPIÐ
Mánudagur 11. marz.
17.00
17.30
18.00
18.15
19.00
20.00
20.30
21.00
22.00
22.30
23.00
The Dennis Day Show
Dobie Gillis
Afrts News
American Bandstand
Sing Along With Mitch
Death Valley Days
Overseas Adventure
The Witness
Twilight Zone
Peter Gunn
Country America
Final Edition News
>f
SPILAKVÖLD
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill
minna konur á spilakvöldið í Breið
firðingabúð í kvöld, mánudag, kl.
8.30. Konur mætið vel og stund-
víslega og takið með ykkur gesti.
Tilkynning frá
Norræna félaginu
Undanfarin ár hefur Norræna
félagið haft milligöngu um skóla-
vist íslenzkra unglinga á norræn-
um lýðháskólum. Stunda í vetur
58 íslenzkir unglingar nám á Norð-
urlöndum fyrir milligöngu félags-
ins, 14 í Danmörku, 2 í Finnlandi,
20 í Noregi og 22 t Svíþjóð. Nær
allir nemendurnir hljóta styrki til
námsdvalarinnar.
Norræna félagið mun og áður
hafa milligöngu um skólavist
næsta vetur og skulu umsóknir
hafa borizt Norræna félaginu Box
912, Reykjavfk fyrir 1. maí n.k.
Umsóknum skal fylgja afrit af
prófskírteini, upplýsingar um aldur
(umsækjendur mega ekki vera
stjörnuspá
□□□□DPCDDnDDDDDDDDDDDDDDDDDDODDDDDDDDaDDDDDDD
□
□
□
□
D
n
D
C
□
□
D
D
□
morgundagsins
□
□
D
D
□
□
D
D
□
D
D
D
D
□
D
D
□
□
D
a
□
□
□
□
TT
O
□
D
n
D
D
D
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
a
a
o
□
n
□
□
3DDDDODDDDDDODDDDDDODDDDDDDDDDDDDDDDDDDEIODDDD
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þér er ráðlegt að láta
maka þínum eða nánum félaga
eftir að stjórna gangi málanna
í dag. Sameiginlegt átak er væn
legast til happasæls árangurs f
dag.
Nautið, 21. apríl til 21. maf:
Þér er nauðsynlega að hafa gott
samstarf við meðstarfsmenn
þína í dag f sambandi við fram-
kvæmdir verkefnanna. Gættu
hófsemi og nærgætni í vali
fæðis.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Nokkur merki eru enn eft-
ir taugaspennu hjá þér og þvf
heppilegast að fara varlega með
heilsuna. Ástvinir þínir kunna
að þurfa aðstoðar þinnar og
nærgætni við.
Krabþinn, 22. júní til 23. júlí:
Þér er nauðsynlegt að fram-
kvæma hlutina fyrr en sfðar í
dag, ef þú ætlar að ná bezta
hugsanlegum árangri á sviði
heimilisöryggis og fjölskyldu-
mála.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Dagurinn vel fallinn til þess að
auka skilning annarra á sjónar-
miðum manns og svo einnig
fyrir sjálfan mann að auðga
skilninginn fyrir þörfum og við-
horfum annarra..
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú ættir að eiga mjög auðvelt
með að endurskipuleggja fjár-
hagsáætlun þína, þannig að fjár
hagsafkoman ætti að geta orðið
betri eftir á.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þolinmæði og seigla er vænleg-
ust til framdráttar persónuleg-
um áhugamálum þfnum í dag,
sérstaklega þeim, sem þú hefur
gert áætlanir um fyrir löngu stð
an.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Fjölskyldan gæti orðið þér
mjög hjálpleg við framkvæmd
aðsteðjandi verkefna. Þér er ó-
ráðlegt að leggja of hart að þér
við störf, sem fyrir Iiggja í dag.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Viðleitni þín fyrir nokkru
sfðan til að auka hagnað þinn á
sviði atvinnu þinnar gæti borið
góðan ávöxt f dag. Góðra til-
lagna að vænta frá vinum og
kunningjum.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Vel skipulagðar aðgerðir á
sviði atvinnunnar eða viðskipt-
anna gætu fært þér hagnað og
viðurkenningu yfirmanna þinna.
Komdu sem flestu í verk fyrir
hádegi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Samskipti þín við tengda
fólk þitt gæti komið nokkuð við
sögu í dag. Láttu þér ekki koma
það að óvörum þó þér finnist
atburðarásin ekki hagstæð eftir
hádegi.
Fiskamir, 20. ferb. til 20.
marz: Þú ættir að gefa þér tíma
til nokkurra heilabrota í dag
og athuga gang fjármálanna.
Ekki ólfklegt að þú finnir ráð
til að ráða fram úr aðsteðjandi
vanda.
Eins og kunnugt er hafa Siglfinrðingar og Ólafsfirðingar lengi
beðið eftir þvi að Strákavegurinn verði fullgerður. Er eftir að
grafa göng gegnum Stráka, milli fjarðanna. Þykir ýmsum orðinn
mikill dráttur á framkvæmdum.
Á dögunum hringdi Siglfirðingur, sem staddur er í Reykja-
vík, í kunningja sinn norður á Siglufirði. Notaði hann tækifærið
til að spyrja frétta.
— Það er kominn nýr bátur hingað, sagði kunninginn.
— Hvað heitir hann, spurði sá sem hringdi.
— Strákur, svaraði hinn.
— Strákur. Hvers vegna var honum gefið þetta nafn?
— Eigendum finnst það vfst einhver trygging fyrir því að
ekki komi gat á hann.
yngri en 17 ára, helzt a. m. k. 19
ára), meðmæli skólastjóra, kennara
eða atvinnuveitanda og gjarnan
einnig upplýsingar um störf. Enn
fremur er æskilegt að tekið sé
fram f hverju tandanna helzt sé
óskað eftir skólavist, en auk þess
fylgi ósk til vara.
Nánari upplýsingar um skóla,
námstilhögun o. fl. gefur Magnús
Gíslason framkvæmdastjóri Nor-
ræna félagsins (Sími 37668).
1A NEW MILUONAIRE
A TWIST
. OFTHEWRIST
5=? WHILE ROUNP-
INS CORNERS
15 OFTEN
HELFFUL...
BESSINS PARPON, YOUR
LORP5Hlfj <5ET OUT OF HERE/
YOU MAKE ME . ~
NERYOUS... &
Hinn nýbakaði milljónamæring-
ur reynir að eyða tfmanum ein-
hvern veginn. Hann fer að segja
vinnustúlkunni til: „Þegar mað-
ur þurrkar glös er bezt að gera
það hratt en mjög fast, Glans-
inn verður betri . . . .“ Stúlkan:
„Ég bið yður að afsaka lávarð-
ur, en farið héðan út. Þér gerið
mig taugaóstyrka . . . **
KffBn.n5J.glaH ?
lt3DBDDt!DCDDDCDDDDDDDDDDDnDDnaaDnnriT3Rnnr>rm —-----------------------------~~'npinnnnnaDDDDnDDDD