Vísir - 16.03.1963, Side 1

Vísir - 16.03.1963, Side 1
VISIR 53. árg. — Laugafdagur 16. marz 1963. — 62. tbl. Trén fara að laufgast Ef ekki kemur frost á næst- unni, þá verður gróður þroskað- ur að minnsta kosti mánuði fyrr en venjulega, sagði Hafliði Jónsson garðyrkjufræðingur. Vísir hafði tal af honum og Steingrími Benediktssyni verk- stjóra inni við gróðurhúsin í Laugardal í gærmorgiin. Hitinn Stór niðursuðuverk- / Reykjuvík Morkaður tryggður í USA Ákveðið hefur verið að setja á stofn í Reykjavík niður- suðuverksmiðju, sem getur framleitt á ári úr þrjátíu og þrem þúsund tunnum af síld. Hefur þegar verið tryggður markaður fyrir þetta magn. Þetta hefur reynzt mögulegt vegna samvinnu íslenzkra að- ila og eins af stærstu framleið endum og útflytjendum á fisk- niðursuðuvörum í Noregi, Christian Bjelland, forstjóra Bjelland-verksmiðjanna í Stav ánger. Var hann staddur hér . dagana 9.-—14. marz s. 1. ásamt verkfræðilegum ráðunaut sín- um, og ræddi þá við eigendur fyrirtækjanna Júpíter og Marz h.f., Ora h.f., Matborg h.f. og Árna Kristjánsson, forstjóra Dósaverksmiðjunnar h.f. Sam- komulag varð á þessum tíma um „samstarf í niðursuðu reyktrar Suðurlandssíldar, þannig að ísienzku aðilarnir komi sameiginlega upp niður- suðuverksmiðju, en norska fyr irtækið annist sölu á erlendum mörkuðum“, eins og segir í fréttatilkynningu, er send var blöðunum í gær. Fyrsti rauðmaginn í gær birtist í blaðinu mynd af hrognkeisaveiðimanni, sem var að koma að landi frá því að leggja netin í fyrsta sinn í Skerjafirðinum á þessu vori. í gær vitjaði hann um netin og varð þess vísari, að hann hafði aflað vel um nóttina. Fékk hann 74 rauðmaga í fyrstu lögn. í.fyrra féklc hann 8 í fyrstu lögn. Hér birtist mynd af fiski- manninum með aflann. Hann heitir Björn Guðjónsson og hefur stundað hrognkeisaveiðar svo árum skiptir. Vísir náði tali af Árna Krist- jánssyni forstjóra og spurði hann frekar um þetta merkilega mál: — Hver.eru tildrögin? — Ég hitti Christian Bjelland, þegar ég var í Noregi í viðskipta- erindum fyrir rúmum einum mán- uði síðan. Ræddum við um þann möguleika að komið yrði á fót nýrri íslenzkri niðursuðuverk- smiðju með samvinnu nokkurra íslenzkra aðila, og að hann tæki að sér sölu á framleiðslu þess- arar verksmiðju, Bjelland fékk strax mikinn áhuga á málinu. Norðmenn hafa mikla sölumögu- leika í sambandi við niðursoðna síld, en vantar hráefni. Féllst Bjelland á að koma til íslands ef íslenzkir atvinnurekendur sýndu áhuga á málinu. Síðan ræddi ég við þá, sem nefndir eru í tilkynningunni. Bjelland kom svo hingað. Var rætfc við hann og upp úr því ákveðið að setja upp verksmiðju og gert samkomu- lag við Bjelland um söluna. . — Hvenær er gert ráð fyrir að verksmiðjan verði tekin til starfa? — Það er stefnt að því að hún geti tekið til starfa í haust. Að vísu er ekki búið að panta vélar. En hinn verkfræðilegi ráðunaut- ar Bjellands taldi þetta vel mögu- legt. Verksmiðjan verður í bygg- ingu Tryggva Ófeigssonar á Kirkjusandi. Þar er heil hæð, 1350 fermetrar, ennþá ónotuð. — Hvað verður framleitt? — Eins og sagt var í tilkynn- ingunni þá verður framleitt úr Suðurlandssíld. Eingöngu verður framleidd svokölluð kippersíld. Þetta er flökuð síld, sem síðan er reykt og loks niðursoðin. Verk- smiðjan á að geta framleitt úr 33. þúsund .tunnum á ári. Það yrði um 100 þúsund kassar eða 10 milljón dósir af reyktri síld, auk svila og hrogna. Framhald á bls. 5 í nótt var 4 gráður, og núna er hann 8 gráður (kl. 10 f. h.). Tíðarfarið er ótrúlega gott, það hefur aldrei komið fyrir áður að við höfum flutt plöntur út í reiti á þessum tíma árs. Og hvað nú ef það fer að snjóa? Það gerir ekki svo mikið til, svarar Steingrímur, ekki nema það frjósi fyrst. En frost í auða jörð, eins og nú er á komið, myndi hafa mjög slæmar afleið- ingar. Trjágróðúrinn sums staðar er alveg kominn að þvi að laufg- adu ast, og eru það aðallega útl< trén. Þau átta sig eÉfí á veðr- unum héma. Birícið t d. stenaúr miklu betur að vígi. En það er samt farið að bólgna, segir Haf- ' liði, enda ekki nema von eftir svona langvarandi góðviðri. Að því er þeir Hafliði og Steingrímur sögðu okkur eru það fleiri en trén, sem ruglast í ríminu af þessu góða veðri. Krakkarnir eru strax famir að hamast í Indíánaleikjum milli trjánna, og það sem er enn verra, það er þó nokkuð farið Framh. i bls. 5. Hafliði Jónsson garðyrkjustjórj Tekjur DAS 5 millj. árlega í umræðum í neðri deild Alþingis í gær vék Pétur Sigurðsson alþing ismaður að gefnu tilefni nokkrum orðum að byggingaframkvæmdum Dvalarheimilis aldraðra sjómahna. Gat hann þesslí því sambandi, að byggingar dvalarheimil- isins næmu nú, áætlað- ur höfuðstóll, 35 milljón um króna, tekjur happ- drættisins væru um og yfir 5 millj. árlega og helzt mætti enga pen- inga missa, ef ljúka ætti áætlunum. Pétur vék að þessu í umræð- um um byggingarsjóð aldraðs fólks, en þar er ráð fyrir gert að 40% af tekjum happdrættis- ins renni til sjóðsins. Kvað hann það hins vegar ekki koma sér mjög illa, jafnvel létti að nokkru leyti undir varðandi framkvæmd ir af hálfu dvalarheimilisins. Á- ætlanir þess hefði miðazt að því að byggja og hafa rúm fyrir aldrað fóllc utan af landi, jafn- vel þótt það hefði aldrei nálægt sjó komið. Með því að stofna áðurnefndan byggingarsjóð, byggðu sveitarfélögin sjálf íbúð- ir eða vistheimili fyrir aldrað fólk, og minnkuðu þvl kröfum- ar sem gerðar eru til dvalar- heimilis aldraðra sjómanna. Pétur rakti í ræðu sinni hina Framh. á bls. 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.