Vísir - 16.03.1963, Side 16
Laugardagur 16. mrz 1963.
Kvöldvaka
Stúdenta-
félagsins
Kvöldvaka Stúdentafélags Reykja
víkur verður haldin að Hótel Sögu
annað kvöld kl. 21. Vandað er til
dagskrár og mun Tómas skáld Guð-
mundsson flytja ræðu. Þá taka og
nokkrir þjóðkunnir menn þátt í
spumingaþætti. Ekki er að efa að '
stúdentar munu fjölmenna til kvöld
vökunnar, en nánar er sagt frá
henni á 11. síðu blaðsins í dag.
Skeilinöðru
vantar
Síðastliðið þriðjudagskvöld var
skellinöðru stolið hér í borg. —
Hefur hún ekki fundizt enn og
óskar iögreglan upplýsinga um
hana cf einhverjir kunna að gefp.
Skellinaðra þessi stóð að húsa-
baki að Bragagötu 29 A. Hún var
ólæst og afturdekk hennar sprung-
ið. Skrásetningarmerki hennar var
R 396, en aðeins framnúmerið var
fyrir hendi, afturmerkið var týnt.
Skellinaðran var af NSU-gerð,
græn að lit með bronslituðum
röndupi.
Nokkrir úr stjórn Fáks og byggingamefnd hins nýja húss I veitingasal félagsheimilisins. Talið frá vinstri: Jón Björnsson, Ingólfur
Guðmundsson, Þorlákur Ottesen, Einar Sæmundssen, Sveinn K. Sveinsson og Bergur Magnússon.
FÁKUR REISIR FÉLAÚSHEIMILI
Glæsilegt félagsheimili með
veitingaskála, fundarherbergj-
um og húsvarðaríbúð er risið á
landi Hestamannafélagsins Fáks
við Eiliðaár. Þetta er 240 fer-
metra, smekklegt hús, teiknað
af sigvalda Thordarson arki-
tekt. Því er ætlað að velra at-
hvarf hestamanna, þar sem þeir
geta fengið veitingar fyrir sig
og gesti sína. Veitingar verða
bornar fram alla daga á mestu
útreiðartímanum. Veitingasalur-
inn tekur 80 manns.
Stjórn Fáks og byggingar-
nefnd hússins kvöddu blaða-
menn á sinn fund í gær og
sýndu þeim byggingar heste-
mannafélagsins við Elliðaár.
Með hinu nýja húsi þeirra
skapast eigin aðstaða þeirra til
Bifreiðakaup unglinga eitt
af helitu vandamáiunum
Á aðeins 10 undan-
förnum dögum hafa nær
60 bifreiðir í Reykjavík
verið teknar með öllu úr
kæmu farartækjum sín
um í fullkomið ásig-
komulag innan tiitekins
títíia.
viðgerð, enda tekur lögreglan
skrásetninga'i-númer hennar í
vörzlu sína, og afhendir það
ekki að nýjú fyrr en hún telur
að farartækið uppfylli sett skil-
yrði bifreiðaeftirlitiins.
Það eru einkum tvö kvöld og
tvær nætur á þessu tímabili,
sem meginhluti framangreindra
Framh. á bls. 5.
fundahalda og annarrar félags
starfsemi, auk þess sem unnt
verður að hafa uppi veitingar.
Húsið er sem fyrr segir 240 fer
metrar, þar af er veitingasal-
urinn um 80 ferm. og húsvarð-
aríbúð um 80 ferm. Húsverði er
ætiað að hafa umsjón með öll-
um byggingum hestamannafé-
lagsins við Elliðaár. En þarna
eru einnig 8 hesthús ásamt hlöð
um, fóðurgeymslum og hnakk-
geymslum.
Hesthúsin taka 223 hesta.
Allt eru þetta timburhús og er
brunabótamat þeirra talið um
4 milljónir króna. Var því talið
nauðsynlegt að hafa ekki þessi
miklu verðmæti eftirlitslaus öllu
lengur. Stjóm félagsins kaus
því á síðasta ári byggingar-
nefnd og skipa hana: Þorlákur
Ottesen, formaður Fáks, Sig-
valdi Thordarson arkitekt og
Sveinn K. Sveinsson verkfræð-
Framh. á bls. 5
umferð vegna ófullnægj
andi útbúnaðar á ein-
hvern hátt, auk þess
sem fjölmörgum
bifreiðastjórum hefur
verið veitt áminning og
þess krafizt að þeir
Sú aðferð, sem höfð er við
þær bifreiðir, sem teknar eru
úr umferð. er annars vegar sú,
að lögreglan tekur þær alger-
lega úr höndum eigenda og læt-
ur þær ekki af hendi fyrr en
fullnægjandi aðgerð hefur farið
fram, hins vegar sú, að eigand-
inn hefur umráð yfir bifreið
sinni, en þó ekki til aksturs
fyrr en að lokinni viðhlítandi
BAHKAÞJÓNUSTA Á SUÐ
m i^lF^^P^lf'laiidið. Er bersýnilegt hve
& jæ það er til mikilla þæginda
fyrir viðskiptamenn bank-
Landsbanki íslands hef- ans að þurfa ekki alltaf að
ur sett á stofn afgreiðslu í fara inn til Reykjavíkur til
Keflavík í samvinnu við að annast bankaviðskipti
sparisjóð bæjarins og enn- fyrirtækja sinna.
fremur opnað nýtt útibú í
Grindavík. Er þetta \sem
liður í þeirri auknu
þjónustu, sem lánastofnan
ir eru nú að koma á úti um
Sama starfsliðið verður bæði í
afgreiðslunni í Keflavík og útibú-
inu í Grindavík. Verður afgreiðsl
an að Suðurgötu 6 í Keflavík op-
in alla virka daga kl. 10—12 nema
laugardaga og auk þess kl. 1 —
3,30 þriðjudaga og miðvikudaga.
Framh. á bls. 5
Nokkrir þeirra sem voru viðstaddir opnun Landsbankaafgreiðslunnar í Keflavík. í fremri röð: Sveinn
Jónsson bæjarstjóri, Baldvin Jónsson formaður bankaráðs, Guðmunddr Guðmundsson sparisjóðsstjóri og
Jón Ásgeirsson sveitarstjóri í Njarðvíkum. Aftari röð: Björn Finnbogason oddviti í Gerðum, Svanbjörn
Frimannsson bankastjóri, Ari Jónsson forstöðumaður í Keflavík og Griadavík oi' Sigurbjörn Sigtryggs-
son útibússtjóri Laugavegsútibús Landsbankans.
Sjálfstæðisfólk!
Munið Vurðurkaffið
í VaShöll í dag