Vísir - 22.03.1963, Síða 2

Vísir - 22.03.1963, Síða 2
2 V í S 1R . Fostudagur 22. marz 1963. 55 ÁRA AFMÆUSHÁ' TÍÐ FRAMANNA DKVÖLD Á morgun, laugardag, heldur eitt merkasta og stærsta iþróttafélag i Rcyktavik, Fram, upp á 55 ára af- mæli sitt a8 Hötel Borg. Framarar hafa margs að minnast á þessum árum, sem þeir hafa stað- ið f eldiínu flokkaiþróttanna á Is- landi. Margur, ungur sem gamall, hefur klæðzt hinum bláa búning Fram og minnist góðra daga í keppni og æfingum með féiaginu. Má þvi búast við miklu og skernmtilegu kvöldi meðal þeirra annað kvöld. Þar verða heiðraðir 10 féiagar með gullmerki Fram, en það hefur verið föst venja að beiðra þá menn, er starfað bafa fyrir félagið og er það ætið gert á sfmælishátíð félagsins. Framarar geta fagnað fleiru en 55 ára afmæli annað kvöld. Félag- ið varð íslandsmeistari bæði i hand knattleik og knattspyrnu, og munu áreiðanlega vera fá lið, er geta stát að sig af því. Ekki má gleyma ungl- ingaliðum félagsins, en þar átti Fram marga flokka, er urðu Reykja vikur- og Islandsmeistarar á siðasta ári. Þetta verður því sannariega sig urhátíð bjá Fram annað kvöld. Margt mun verða til skemmtun- ar. M. a. mun Ómar Ragnarsson skemmta með söng og eftirhermum og mörg minni félagsins vcrða flutt. Þeir, sem ekki hafa enn fengið sér miða af þeim mörgu, er glaða daga hafa átt með Fram, geta vitj- að þeirra i Lúllabúð, hjá Carl Berg- mann á Njálsgötu og i Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. ERRA ATTÁR 'VANDHRtlNSAÐÍR f r W AL A U 6!N * J 0KG Sólr«H«9otu 7*. Sími Bormohlíé ö. Sími 23337 Akranes og nágrenni Hef sendibíl til leigu í lengri og skemmri íerð- ir. Tilboð óskast í Chevrolet Station ’47. Til sýnis við Suðurlandsbraut 26, Reykjavík, SENDIBÍLASTÖÐIN, Akránesi. Sími fyrst um sinn 332. Sænskar spónpiötur Stærðir: 5x9 fet. Þykktir: 12, 16, 19, 22 og 25 mm. SKÚLASON & JÓNSSON S.F. Sfðumúla 23. Simi 36500. Hinn ungi og kotroskni hnefa- leikari Cassius Clay keppti í vik- unni við landa sinn Doug Jones. Fyrir kcppnina sagði Ciay, að hann myndi slá Jónes út í 4. lotu. En sú varð ekki raunin á. Jones stóð allar ioturnar, 10 að tölu, en Clay hafði sigur á stig- um. Hér sést hann rétta Jones eitt hægrihandarhögg, cn fær aöeins stig fyrir. Eftir myndinni »ð dæma mætti ætla að Jones gæti komið inn höggi, — Clay virkar óvarinn það augnablikið. Hinn marg eftirspurði siifurfæsiiösur nýkominn REGNBOGINN Bank.astræti fi . Simi 22135. Markvörður Charlton, Peter Wakeham, liggur cftir árangurs- lausa tilraun til að vcrja skot frá Wilf Carter, framvcrði Ply- mouths, f leik milli liðanna um siðustu heigi. MíkiII markafjöldi var i þe$sum leik, sem endaði með sigri Charlton, 6—3. Erlendar fréttir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.