Vísir - 22.03.1963, Blaðsíða 12
12
V í SIR . Föstudagur 22. marz 1963.
wmmmmMz mmmmm
VELAHREINGERNINGIN góOa.
Vönduö
vinna.
ÞRIF
Vanir
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
Slml 35-35-7
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF, sími 20836.
Hreingerningar. Tökum að okk-
ur hreingerningar í heimahúsum
og skrifstofum. Vönduð vinna. —
Sfmi 37749. Baldur og Benedikt.
Hreingerningar. húsaviðgerðir.
Sími 20693.
Hreingemingar. Vönduð vinna,
fljót afgreiðsla. Sími 24503. Bjami.
HÚSAVIÐGERÐIR
Setjum í tvöfalt gler. Setjum upp
loftnet. Gerum við þök og fleira.
Uppi. hjá Rúðugier sf., sími 15166.
Garðyrkjumenn — Verkamenn.
Vörubílstjóri og útiræktarmaður
óskast. ALASKA.
Hreingerningar. Vanir menn.
Sími 16739.
Miðstöðvarlagningar. Gemm við
hreinlætistæki, allar leiðslur og
krana innanhúss. Hreinsum mið-
stöðvarkatla og olíufýringar. Uppl.
í síma 36029 og 35151,
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkii
menn.
Fljótleg
þrifaleg
vinna.
ÞVEGILLINN, Sími 34052.
HREINGERNINGAR
IIÚSAVIÐGERÐIR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum I tvöfalt
gler o. fl. og setjum upp loftnet.
Sfmi 20614.
Hreingerningar, vtnsamlegast
pantið tímanlega í síma 24502.
Skipaútgerðin
Ms. Herðubreid
fer vestur um land í hringferð
26. þ.m. — Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun til Kópaskers,
Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar
Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur,
Djúpavogs og Hornafjarðar. — Far
seðlar seldir á mánudag.
Ms. Skjaldbreið
vestur um .land til ísafjarðar 28.
þ.m. — Vörumótttaka á mánudag
til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms, Flateyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar
og ísafjarðar. — Farseðlar seldir
á miðvikudag.
Stúlkur. Stúlka óskast til gróð-
urhúsavinnu fyrir austan fjall. — i
Uppl. f sfma 32207 eftir kl. 19.
Gerum hreinar íbúðir, skrifstof-
ur, hótel, verzlanir o. fl. Hreinsum
bólstruð húsgögn í heimahúsum.
Unnið hvenær sem er á sólarhring.
Uppl. í síma 32308.
HAFNARFJÖRÐUR
Tökum að okkur viðgerðir á alls
lags heimilistækjum, opið öll kvöld
frá 8—10, laugardaga frá 10—5.
Gunnarssund 8, kjallara. Geymið
auglýsinguna.
Hreingerningar. — Sími 23983.
Húseigendur
Er hitareikningurinn óeðlilega
hár? Hitna sumir miðstöðvar-
ofnar illa? Ef svo er, þá get ég
lagfært það.
Þið, sem ætlið að láta mig
hreinsa og lagfsðra miðstöðvar-
kerfið í vor og sumar, hafið
samband við mig sem fyrst.
Ábyrgist góðan árangur. — Ef
verkið ber ekki árangur. þurf-
ið þér ekkert að greiða fyrir
vinnuna.
Baldur Kristiansen
pípulagningameistari
Njálsgötu 29 — Sími 19131
,.oOO'fuR
5ELUR
S'CU^
8S*Qv
Símar 18085 og 19615
Gullfallegur Chervolet ’57
6 cyl beinskiptur. Vill skipta
á 4—5 manna bíi (helst) stat
ion. Moskvitsh ’57—’58 koma
til greina. Bíllinn verður til
sýnis á staðnum.
Rambler orginal station ’59
keyrður 17 þús. km. í 1. fl.
standi.
Citrone ’62, vili skipta á
Landrover ’62 eða Austin
Gypsy fleira kemur tii greina.
Opel Record ’60 4 dyra,
keyrður 24 þús. km.
Ford Taunus ’59 Verð 110
þús. samkomulag.
Mercedes Benz 220 ’55.
Allur yfirfarin.
Ford Hardlop ’57 2 dyra
kr. 105 þús. Buick station ’52
kr. 28 þús. VW ’62.
Ford Sodiac ’60 Opel Record
’62 keyrður aðeins 9 þús. km.
kr. 160 þús. útb. 100 þús.
Samkomulag um eftirstöðvar
Ford station ■ ’53 í góðu
standi. Samkomuiag.
Opel Caravan ’60 110 þús.
Internal sendibíll ’63 kr. 60
þús.
— Borgartíni I —
Sími 18085 og 19615.
Lögfræðiskrifstofa
og fasteignasala,
Skólavörðustíg 3A, III. hæð.
Símar 22911 og 14624
JÓN ARASON
GESTUR EYSTEINSSON
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar ykkur ekki neitt. Leigu
miðstöðin, Laugavegi 33 B bakhús
sfmi 10059.
Einhleypur reglumaður óskar
eftir herbergi í Langholti eða Vog
unum. Jón S. Jónsson, Keilir hf.,
sími 34981.
Til leigu 2 herb. í nýju húsi.
Reglusemi áskilin. UppJ. í síma
11868 frá kl. 9-10 e.h.
Einhleyp stúlka óskar eftir
1—2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
16387 til kl. 7 í dag og frá 9—1
á morgun.
Erlend hjón óska eftir nýtízku
2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt
með húsgögnum. Sími 33039.
Lítil íbúð óskast fyrir einhleyp-
an karlmann. Uppl. í síma 11325,
19181 og 15014.
Reglusöm stúlka sem á 5 ára
telpu, sem er á dagheimili, óskar
eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi
eða eldunarplássi. Sími 14461.
Reglusamur maðúr sem aðallega
vinnur úti á landi öskar eftir her-
bergi. Sími 35859.
Fundizt hafa silfur tóhaksdósir
inerktar. Vitjist á afgr. Vísis gegn
fundarlaunum.
Nýir strigaskór töpuðust í gær.
Sennilega í nágrenni við Hlemm-
torg. Finnandi vinsaml. geri að-
vart í síma 14370.
Tapazt hefúr kvengullarmbands-
úr með rauðum steinum. — Sími
14630.
LAUGAVEGI 90-92
700-800 bílar
eru á söluskrá vorum.
Sparið yður tíma og fyr-
irhöfn. Ef bifreiðin er til
sölu er hún hjá okkur.
★
Okkar stóri viðskipta-
mannahópur sannar 10
ára örugga þjónustu
★
Bílaval er allra val.
- SMURSTÖÐESI Sætúni 4
Seljum allar tegundir af smuroliu.
FVV og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
Söluskálinn á Klapparstfg 11 —
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926.
Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf-
um. — Sækjum. — Sendum.
Pantið tíma í símum 20839 og
20911.
KAUPUM
FRÍMERKI
Frímerkjasalan
Njálsgötu 40
Morgunsloppur og barnarúm til
sölu. Sími 36657.
Sjónvarp óskast. Uppl. í síma
34145.
Frímerki. Nokkur hundruð sett
af Evrópufrímerkjum 1961 til sölu,
ódýrt. Sfmi 33412.
Óska eftir góðum barnavagni
með hreyfanlegu handfangi. Uppl.
í sfma 33241.
Barnavagn og kerra til sölu. —
Uppl. í sfma 34120.
Rafmagns-þilofn til sölu og
barnavagn kr. 500,00. Sími 22591.
Pedegree barnavagn, sem nýr,
til só'Iu, sími 16494.
Vil kaupa vel meðfarið barna-
rimlarúm. Sími 37279.
Vélritunarnámskeið. — Cecilie
Helgason. Uppl. frá kl. 9—12 f. h.
Sfmi 16488.
Ungan mann vantar að komast
f samband við góðan enskukennara
Upplýsingar í síma 20941 á kvöldin
Ungur maður með áhuga fyrir
lærdómi á gftar óskar eftir að
komast í samband við fyrsta flokks
gítarkennara. Uppl. í síma 20941 á
kvöldin.
Enskukennsla. Kenni gagnfræða
skólanemendum ensku í aukatím-
um. Uppl. í síma 33412.
------ /;---------
Bifreiðaeigendur
Setjum undir púströr og hljóð-
kúta, útvegum rör f allar teg-
undir bifreiða. Ryðverjum bretti,
hurðir og gólf. Einnig minni-
háttar viðgerðir.
Fljót afgreiðsla.
Súðavog 40. Sími 36832.
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj-
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr
unin Miðstræti 5. Siml 15581.
Dívanar, allar stærðir, sterkir og
góðir. Laugavegi' 68, lítið inn f
sundið.
Lopapeysur. Á börn, unglinga og
fullorðna Póstsendum. Goðaborg,
Minjagripadeild. Hafnarstræti 1.
Sími 19315.
Barnavagnasalan
Ef þér viljið selja
barnavagn, kerru,
burðarrúm eða
Ieikgrindur, þá
hafið samband við okkur. Við sækj
um heim og seljum fljótt.
Saumavél til sölu. Uppl. í síma
20914.
Tveir stakir, nýtízku hæginda-
stólar til sölu. Tækifærisverð. —
Sími 24010.
Til sölu er lítið notuð Hermes
ferðaritvél. Þeir ,sem hafa áhuga
gjöri svo vel og sendi tilboð á afgr.
Vísis merkt: Ritvél. V
Til sölu 2 stykki Breiðfjörðs-
miðstöðvarofnar. Uppl. í síma 340-
58.
Til sölu telpuhjól, þríhjól og
drengjahjól. Uppl. að Vitastíg 13,
eftir kl. 7.
Frímerki. Kaupi frimerki háu
verði Guðjón Bjarnason, Hólm-
garði 38, sfmi 33749.
SAMÚDARKORT Slysavarnafélags
tslar.ds kaupa flestir Fás! hjá
slysavarnasveitum um land allt —
I Reykiavfk afgieidd slma 14897
Til sölu barnavagn, barnastóll
og barnagrind. Allt sem nýtt. —
Uppl. Barmahlíð 35, 2. hæð .
Til sölu brúðarkjóll, mjög fal-
legur og slör. Einnig kápa 314
sídd og svartur prjónakjóll. Simi
10426.
=f=
TIL SÖLU
Tækniketill, 3 ferm., ásamt Gilbarko brennara og 500 ltr. olíugeymi til
sölu. Úpplýsingar í síma 32058.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Afgreiðslustúlka óskast í verzlun. Sími 35020.
HÁSETA
Tvo háseta vantar á netjabát frá Reykjavík. Sími 34576.
SEGULBANDSTÆKI
Segulbandstæki Saba TK 125 tveggja hraða, fjögurra rása, nýjasta gerð,
ónotað til sölu ásamt hljóðnema. Sími 22504.
STARFSSTÚLKA - NAUST
Stúlka óskast strax. Gott kaup. Naust — Sími 17758.
SPARIÐ TÍMANN v - NOTIÐ SÍMANN
Heimsending ei Odýrasta heimiiishjálpin Sendum um allan bæ. —
Straumnes. Simi 19832.
STARFSSTÚLKA
Stúlka. helzt vön pressun, óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. I Efna-
laugin Lindin h.t., Skúlagötu 51.