Vísir


Vísir - 22.03.1963, Qupperneq 15

Vísir - 22.03.1963, Qupperneq 15
VÍSIR . Föstudagur 22 marz 196S. »w«i-. s PTa,* ■WWBWIWiliJIUWWUHI igggijBPBSæriMsaBm; BEATRICE HERZ: Framhaldssaga — Leyflð mét að spyrja yður, frú Jordan, hvers vegna sögðuð þér mannínum yðar ekki, að þér væruð barnshafandi? Þetta kom honum algerlega óvænt og sem reiðarslag, eins og á stóð. Vitanlega hefir það komið yfir hann sem reiðarsiag, hugsaði ég með beizkjlu — þótt ekki hefði '!la farið. Ef ekki hefði illa farið var hann bundnari mér barnsins vegna, og áform Dóru og hans myndu hafa kollvarpazt, en nú -— hver áhrif mundi þetta- hafa nú? Mundi barnið hafa orðið til þess að biarga hjónabandi okkar? Hver veit, Filippus átti til mikla b!iðu*<)g viðkvæmni, og hann' elsk- aði börn. Ég mundi vel hve hann hafði notið þess að leika sér við krakkana á Paxos. I.æknirinn beið þögull — beið svars. Ég greip tii ó>anninda og svar- aði: — Mér fannst bezt að bíða, þar til ég væri alveg viss. — En þér háfið verið alveg viss nokkuð lengi, frú Jordan? Þér hl.iótið að hafa verið það. Nú var röddin ekki eins vin- samleg og áður. — Vitanlega, sagði ég og sneri mér undan. „Var yður sjálfsmorð í huga?“ Það var á þessu augnabliki, sem ág varð nokkurs vör, sem ég hafði ekki tekið eftir, vegna þess að hugur minn var í uppnámi. Ég vissi ekki enn hvað raunverulega hafði gerzt í þessu herbergi, sem ég hafði villst inn í, en það var' i þeim svifum, sem ég hrasaði, sem mér fannst eins og ljósteinum brygði fyrir augu mín — fyrir augu min — eða var það kannski bara fyrir mín innri augu? Ó- sjálfrátt bar ég hönd að auga, — Við ætlum að rannsaka aug- un f yður í dag, frú Jordan. Mað- urinn yðar hefir sagt mér, að þér hafið misst sjónina, er slys varð begar þér voruð kornung stúlka. Þér hafið verið hjá mörgum sér- fræðingum. en engion gefið yður neinar vonir, hygg ég. um að þér m.ynduð fá siónina aftur. Ég var kominn á flugstig með að segja honum frá þessum Ijós- teinum, sem brá fyrir, en í stað þess sagði ég: —- Haines prófessor í Boston hefir niðurstöður allra athuganna. — Þegar lost veldur blindu er aldrei vonlaust um bata, frú Jord- an. Hefir enginn sagt yður það? Sálræn áhrif eru stundum óút- reiknanleg og eitthvað gæti orðið til þess að vekja sálræn áhrif á ný, sem yrðu til hjálpar. Jú, ég vissi þetta allt saman. Þetta og svo margt annað hafði verið sagt við mig í huggunar- og uppörvunarskyni, en ég var blind, og ég hafði sætt mig við að verða að búa við það að verða blind allt mitt lif. Og ég sagði honum það. Hann-var næstum hranalegur er hann svaraði mér, en þó ekki gersneyddur samúð. — Ég verð að biðja yður að sýna mér traust, frú Jordan — annars er ég smeykur um, að ég geti ekki hjálpað yður. Þér verð- ið nú að svara tveimur spurning- um mínum í fullri hreinskilni: Er- uð þér hamingjusamar í hjónabandi yðar — og — hafið þér fengið þunglyndisköst svo mikil, að yður fyndist það einskis virði að lifa? Mér fannst ég næstum geta heyrt þau Filippus og Dóru lýsa sálarástandi mínu — lævíslega og hugvitssamlega, til þess að læða því að lækninum, að ég væri biluð andlega, Það var ekki nóg lengur, að ég var blind. Og Dóra hafði vitanlega notað hvert tækifæri til þess að sannfæra hann um, að þunglyndi mitt ætti sér mjög djúp- ar rætur :— eða allt frá því, er slysið varð og ég missti sjónina. Og hún mundi þannig smám sam- an hafa komið honum á þá skoðun, að ég þyrfti að komast í örugga gæzlu., þar sem ég nyti lækningar og umönnunar. — Viljið þér fyrst svára einni spurningu minni — læknir —- ég, ég veit annars ekki nafn yðar. — Ég heiti Walters, — ég hefði vitanlega átt að kynna mig með nafni, en það skiptir ánnars ekki svo miklu um nöfn. —, Fyrir þá sjáandi hefir nafnið ef til vill ekki eins mikla þýðingu og fyrir þá blindu, sem ekki geta virt fyrir sér þann, sem þeir tala við. En þegar ég kynnist ein- hverjum er röddin mjög mikilvæg og einnig nafnið — ef til vill næst- um hið eina til að styðjast við. Þessu svaraði hann engu. Þess í stað sagði hann: — Þegar þér komuð upp í gær opnuðuð þér dyrnar á loftherberg- inu. Svo virðist sem þér hafið gengið að glugganum, opnað hann, hörfað nokkur skref, en hröðuðuð og dut.tuð illa. Tilgangurinn var að kasta sér út um gluggann, var það ekki, og binda endi á allt? Ég varð að stilla mig um að æpa ekki móðursýkislega, en ég kæfði það til þess að koma í veg fyrir, að hann sannfærðist um, að ég væri að ganga af vitinu. — Giugginn var opinn þegar ég kom inn, sagði ég eins rólega og hægt og ég gat. Ég fann greini- lega, að það var súgur í herberg- inu — og mér virtist sem hann kæmi frá opnum glugga. — Og samt hélduð þér áfram, blind manneskjan, með næmleika hinna blindu fyrir hættum. Vissuð þér ekki, að þessi gluggi náði svo til niður að gólfi, og að þér voruð í lífshættu, ef þér kæmuð nær honum. f sannleika sagt áttuð þér ekki nema tvö skref ósíigin út í opinn dauðann. Sannleikurinn. Þarna var þá sannleikurlnn að koma í Ijós. Mér fannst hjartað stöðvast í brjósti mér. Ég minntist messingssnerlsins, sem hafði verið lausari en sams konar snerill á her bergisdyrum mínum. Var tilgang- urinn að lokka mig þarna inn með messingsnerlinum og út í opinn dauðann — var ég dæmd til lífláts af þeim, sem ég elskaði, þrátt fyr- ir allt, Dóru — og Filippusi. Gat Fyrirget'ðu, gamli vinur, en jafnvel listamönnuni geta orðið á mistök, það hugsast að þau gripu til slíkra — Walter læknir, afsakið mig, ráða til þess .að losna við mig i hreinskilni? Það var aðeins andar- tak, sem mér flaug í hug, að þetta kynnu að hafa verið þeirra sam- antekin ráð, en svo fann ég og vissi undir eins, að Filippus var yfir það hafinn, að geta gripið til slíkra ráða. Og auk þess mátti hann vel vita, að ef hann hefði béðið mig um skilnað vegna þess, að hann elskaði mig ekki lengur, hefði það farið svo, að ég hefði veitt honum hann. Heilbrigð skynsemi sagði mér, að hann hefði séð, að ég mundi aldrei getað búið með honum til lengdar fyrst ást hans var dáin. En Dóra mundi ekki svífast neins til þess að ná sinu marki — um það gat. ég ekki verið í vafa um -— og til þess að ná því, varð hún að losna við mig. Eftir það myndi brautin greið. —- Við skulum ræða þetta betur seinna, frú Jordan, sagði læknirinn — við komum að þessu seinna. Maðurinn yðar bíður líka eftir að heilsa upp á yður og systir yðar er hér líka. að hið nýja áfall sem ég hafði orð- 'ið fyrir, kynni að leiða til þess, að ég fengi sjónina aftur. Fyrir eindregin tilmæli mín lofaði hann að minnast ekki neitt á þetta við Filippus og Dóru. — Ég get ekki sagt yður allt af létta' nú, en það er mín eina PERMA, Garðsenda 21, simi 33968 Hárgreiðslu- og snyrtistofa Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætismcg in. Sími 14662. Hárgreiðslustofan HÁTÚNI 6, sími 15493. Von. Viku síðar fékk ég.að fara heim.. Ég bar ekki lengur líf undir brjósti, en mér hafði verið gefið annað í staðinn. Ég hafði eignast nýja von, von um að fá sjónina aftur. Þetta ljósteinablik hvarf mér ekki — það hélzt, og það var smám saman að aukast og breytast. Ég fann til dæmis, að ég stóð í veikri birtu, þegar ég stóð fyrir framan glugga, sem birtuna lagði inn um, og svo var eins og færi að skyggja kring- um mig, er ég var komin aftur inn í mitt herbergið. j Læknirinn útskýrði þetta svo, Hárgreiðslu- og snyrlistofa STEINU OG DÓDÓ, Laugavegi 11, sími 24616. Hárgreiðslustofan SÓLEY Sólvallagötu 72, Sími 14853. Háigreiðslustolan PIROLA Grettisgötu 31, sími 14787. ------------\------------- Hárgreiðsluslofa 'ESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðslustota SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Freyjugötu 1, sími 15799. AS THEY ASAIN APF’ROACHEF THE TOAAfU VILLASE,ZUKOFF BECAME NEKVOU5."l-I jT^THINK THEKE 15 SOMETHINS VOU SHOULP KWOW- ■ fítn. Vwirtfíl JoaH C'.lWtO Hárgreiðslustoia AUS-TURBÆJAR (María Guðmundsdóttir) Laugavegi 13, sími 14656. Nuddstofa á sama stað. 'A HOAX!rJ0E SISHOE EXCLAIWEF IN FISSUST. "HE INC0NVEHIENCE7 U$ ALL JUST TO GET SOME CHEAPMOViE PUSLICITy!'*' "IVV VINE5 /S IN THI5 VILLAGE. I PAIP TOM5U TO AKEANGE A FAKE KHZNAPPINSl" 10-IV.^J Þegar þeir nálguðust Tombu- þorpið fór Zukoff að ókyrrast. .,Ég held að það væri betra að þú vissir dálitið ., sagði hann taugaóstyrkur. „Ivy Vines er í þorpinu. Ég borgaði höfðingjan- um fyrir að ræna henni." — „Svikari!" hrópaði Joe Bishop með fyrirlitningarsvip. „Hann hefur valdið okkur öllum svona miklum áhyggjum — ■ aðeins til að fá ódýra auglýsingu fyrir myndina.“ Ódýr stroubord [Cnpjylght P.LfT.’ffpVó CopenhaB»n 22997 ■ Grettísgötu 62

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.