Vísir - 27.03.1963, Blaðsíða 10
w
V í S I R . Miðvikudagur 27. marz 1963.
BÓKASAFNIÐ -
i'Vamhald af bls. 4.
þess átti Jón um 40 ritlinga
varðandi læknisfræðileg efni frá
19. öldinni.
1 lögfræði og stjornfræði
voru ýmis merk rit og fágæt,
þ. á m. margt lögþingisbóka,
allt frá 1713, ýmist prentuðum
á Hólum, í Hrappsey eða Leir-
árgörðum. Ennfremur Historisk
Inledning til den gamle og nye
Rættergang eftir Jón Árnason,
Kh. 1762, Búalög, Hrappsey
1775, Uddrag af Povel Vidalins
Afhandling om Islands Op-
komst, Sórey 1768, slangur af
forordningum bæði frá Hólum
og Khöfn frá árúnum 1749—
1789, Instrux fyrir hreppstjórn-
armenn á íslandi, Leirárgörðum
1810, Kristinréttur hinn gamli
og hinn nýi, Khöfn 1776 og
1777, Landsyfirréttardómar og
Alþingistíðindi, Lovsamling for
Island I—-XVI, Kh. 1853—71,
Norsku lög, Hrappsey 1779,
Rannsókn íslands gildandi laga
um iegorðsmál eftir M. Steph-
ensen, Viðey 1821, Tyro Juris,
báðar útgáfurnar eftir Svein
. Sölvason, Kh. 1754 og 1799 og
Jus Criminale eftir sama, Kh.
1776, Útlegging yfir Norsku
700-800 bílar
eru á söluskrá vorum.
★
■ Sparið yður tíma og fyr-
irhöfn. Ef bifreiðin er til
1 sölu er hún. hiá okkur.
1 ★
Okkar stóri viðskipta-
mannahópur sannar 10
ára örugga þjónustu.
★
i Bílaval er allra val.
laga V. bókar 2. kaptula um
erfðir, Hrappsey 1773, Skriv-
else til Biskop John Arnesen
eftir Pál Vídalín, Kh.,
Hentug handbók fyrir hvern
mann eftir M. Stephensen,
Leirárgörðum 1812, Kongelige
ailernaaadigste Forordninger
og aabne Breve I—III, Hrapps-
ey og Kh. 1776—87, Lögbækur
frá Hólum 1707 og 1709, Grá-
gásarútgáfur o. fl.
Jón rektor átti dágott safn
af fornritaútgáfum. Perlurnar á
þessu sviði voru Skálholtsút-
gáfurnar, sem áður eru nefndar,
svo og Ágætar fornmannasög-
ur, Hólum 1756, Fornaldarsög-
ur Norðurland^ I—III, Kh. 1829
—30, Fornmannasögur I—XII,
Kh 1825—37, Fóstbræðra saga
Kh. 1822, Njáls saga, Khöfn
1772, Grönlands historiske
Mindesmærker I—III, Khöfn
1828—45, Homilíubók Wisén’s,
Lund 1872, Nokkrir margfróðir
söguþættir, Hólum 1756, Edda
Islandorum í útgáfu Resen’s,
Kh. 1665, auk fjölmargra ann-
arra Edduútgáfna, Heimskringla
í útgáfu Peringskiölds I—II,
Stkm 1697, Heimskringla í út-
gáfu P. Clausen’s, Kh. 1633,
Heimskringla I—III í útgáfu
Schönings, Kh. 1777—83, auk
fleiri Heimskringluútgáfna,
flestar fornritaútgáfur Árna-
Magnússonar stofnunarinnar,
flestar ef ekki allar útgáfur
Ungers, sem gefnar voru út í
Kristjaniu, Nordiske Oddskrift-
er 1—9, mikið af útgáfum
Samfund til Udgivelse af
gammel nordisk litteratur,
Sturlunguútgáfur, auk fjöl-
margra annarra eldri og nýrri
rifg ,Sén), hér,.yrði,ofJangt mál
að telja upp.
Á sviði íslenzkra bókmennta
má nefna eftirtaldar bækur í
safni Jóns: Ljóðasmámunir S.
Breiðfjörðs, báðar útgáfurnar
frá 1836 og 1839, Nokkrir smá-
kveðlingar eftir safna, Kh. 1862,
Gamankvæði, Kh. 1832, Kvöld-
vaka í sveit eftir Magnús
Grímsson, Rv. 1848, Kvæði eftir
Ben. Gröndal eldri, Viðey 1833,
Gandreiðin eftir Ben. Gröndal
yngri, Kh. 1866, Ljóðmæli Jón-
asar Hallgrlmssonar, Kh. 1847,
Tíðavísur Hjaltalíns, Kh. 1936,
Hvorn eiðinn á ég að rjúfa eft-
ir E. Kvaran, Eskif. 1880, Ljóð-
Austin Gipsy ’62, benzín. Landrover ’62,
lengri gerðin benzín. Willys ’62, lengri gerð
in, benzín. Willis Station ’55, ali ■ sem nýr.
Willys jeppar ’42, ’45, ’46, ’47, ’53, ’54 og ’55
KAUPENDUR ATHUGIÐ að við höfum
hundruð bila á skrám vorum og oft með
litlum útborgunum ef góðar tryggingap eru
fyrir greiðslum.
Ford ’57 Station 120 þús. fasteignabréf 3ár.
Ford ’57 100 þús. útborgun 60 þús. Chevro
let, ’57, 115 þús., útb. 75 þús. Opel Olympía
Station ’63.
mm
mæli eftir Jón Ingvason, Rv.
1892, íslenzk fornkvæði I—II
í útgáfu Jóns Sigurðssonar og
G. Grundtvig, Kh. 1854—85,
Mínir vinir eftir Þorlák O.
Johnson, Rv. 1879, Forseta-
heimt eftir Arnór Jónsson, Kh.
1821, Sumargjöf handa börnurn
eftir Guðm. Jónsson, Leirár-
görðum 1795, Ljóðmæli Bólu-
Hjálmars, Ak. 1879, Ljóðmæli
Kristjáns Jónssonar, Rv. 1872,
Tíðavísur Þórarins Jónssonar,
Ak. 1853, Messías í þýðingu
Jóns Þorlákssonar, Kh. 1838,
Fróðlegt ljóðasafn I—II, Ak.
1856—57, Ljóðmæli beirra
Guðbjargar Árnadóttur, Brynj-
ólfs Oddssonar, Hans Nathans-
sonar og Sigvalda Jónssonar,
Ljóðasmámunir Símonar Bjarna
sonar I—II, Söngvar og kvæði
eftir Jón Ólafsson, Eskif.
1877 og Hefndin eftir sama, Rv.
1867, Ljóðmæli Stefáns Ólafs-
sonar, báðar útgáfurnar frá
Khöfn 1823 og 1886—87, Þrjár
sögur eftir Gest Pálsson, Rv.
1888, Ögmundargeta eftir Ög-
mund Sívertsen, Kh. 1832,
Snót, 1. og 3. útg., Kh. 1850 og
Ak 1877, Ljóðmæli Magnúsar
Stephensen, Viðey 1842, ásamt
Grafminningum Magnúsar og
erfiljóðum, Kvæði Bjarna
Thorarensen. Khöfn 1847, Pilt-
ur og stúlka eftir Jón Thor-
oddsen, Khöfn 1850 ásamt
þýðingum bæði á þýzku
og dönsku, Gilsbakkaljóð og
tvær fyrstu ú tgáfur af Ljóð-
mælum Stgr. Thorsteinssons,
Tullins kvæði, Hrappsey 1774,
allnokkurt hrafl af tækifæris-
ljóðum frá 19. öld, Vefarinn
með tólfkóngavitið, Rvík 1854,
Vísnakver P. Vídalíns, Kh.
1897, Ljóðmæli Þorláks Þórar-
inssonar, útgáfurnar frá Hólum
1780 og Kh. 1858, íslenzk
kappakvæði og Om digtningen
pá Island eftir Jón Þorkelsson,
Kh 1887 og 1888. Nockur ljóð-
mæli eftir Jón Þorláksson,
Hrappsey 1783 og íslenzk Ijóða-
bók eftir sama Kh. 1842—43,
Nokkur smákvæði eftir Magnús
Grímsson, Rv. 1855, mikið af
þýðingum á erlendum skáld-
verkum auk margs annars. En
á þessu stutta yfirliti sést að
Jón rektor hefur tekizt að
viða að sér obbanum af ís-
lenzkum fagurbókmenntum
fram til loka 19. aldar, auk
margra fágætra bæklinga sem
að framan getur.
Af rílnum átti Jón talsvert
hrafl og sumar fágætar, en
vantaði þó ýmsar þær fágæt-
ustu eins og t. d. Hrappseyjar-
rímur allar o. fl. í röð fágætra
rfmna í eigu Jóns má nefna
Rímur af Skanderbeg, Ak.
1861, Rímur af Svoldarbardaga,
Viðey 1833, Rímur af Valdimar
og Sveini, Viðey 1842, Ríma af
Ulfgeiri sænska, Kh. 1858,
Hrakningsríma, ísaf.1891, Skíða
ríma, Miinchen 1869, Rímur af
Sigurði fót, Ak. 1858 og Rímur
af Gissuri jarli, Leirárgörðum
1800, svo þær fágætustu séu
nefndar.
Á sviði þjóðsagna og þjóð-
fræða átti Jón flest sem kom út
á íslenzku fram til aldamóta
1900, þó ekki Þjóðsagnakver
Magnúsar Grímssonar. Hann
átti og enzku þýðinguna á
Þjóðsögum Jóns Árnasonar sem
þeir Powell og Eiríkur Magnús-
son gerðu og gefin var út í
London 1864—66.
Tímarit átti Jón annað hvort
flest eða öll til aldamótanna
síðustu, mörg merk sagnfræði-
rit og ágætt safn æviminninga,
þótt einstöku safnarar hafi
seinna komizt lengra í því efni.
I heild má telja safn Jóns Þor-
kelssonar rektors eitt af vönd-
uðustu og beztu bókasöfnum
sem verið hafa í einstaklings-
eigu á íslandi. Ýmis einkasöfn
hafa orðið viðameiri og stærri
hér á landi á þessari öld, enda
bókaútgáfan aukizt til mikilla
muna. En safn Jóns sker sig þó
úr þeim flestum að því leyti að
í því var furðu lítið af því sem
var „rusl“ og meginþorri bóka
hans voru ýmist fágætar eða
ágætar að efni, en slíkt verður
að teljast höfuðprýði hvers
bókasafns.
Bókasafn Jóns rektors hefði
óefað orðið íslenzkum) bóka-
mönnum enn minnisstæðara ef
ekki hefði komið upp — að
nokkru leyti samtímis — ann-
að safn sem f flestum greinum
var jafngott, en í sumum þó
enn betra, en það var bókasafn
alnafna hans Jóns Þorkelssonar
þjóðskjalavarðar, sem líklega
má telja bezta bókasafn sem
nokkru sinni hefur komizt í ís-
lendings eigu.
Þorst. Jósefsson.
16 nnn íihnuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og íl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235'
Cadillac ’50.
Ford ’57 2 dyra.
Plymouth ’55 og ’56
Chevrolet ’55 2 og 4 dyra.
Buick ’55 2 dyra.
NSU Prins ’63 fyrir
skuldabréf.
Pontiac ’55 2 og 4 dyra.
Ennfremur hundruð ann-
arra bíla.
SKÚLAGATA 55 — SÍMI15814
Shod r
*■ ~ . er.
SAMEINAR MARGA KOSTi:
FAGURT ÚTLIT, ORKU. TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
OG LÁGT VERÐ!
TÉKhNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
V ONAMTIwri 12. SÍMI 57581
L
Frægt
-j< fólk
—-----------
Saud konungur af SaudiAra-
bíu er nú væntanlegur til
Nizza, en þar ætlar hann að
eyða fjögurra vikna frii, sem
hann hefur tekið sér. í för
með honuni verða 30 af kon-
um hans og mun kostnaðurinn
fyrir hvern dag verða um það
bil 300.000 krónur.
Konungurinn ætlar að búa á
hótel Negresco, en þar hefur
heil hæð með 60 herbergjum
verið breytt í „vasaútgáfu“ af
arabiskri höll. Gangarnir hafa
verið Iokaðir af og varðmenn
*
Saud konungur.
gæta þeirra vandlega. Enginn
mun fá að koma inn í vistar-
verur konungsins nema hann,
konurnar og Iífvörður hans.
Sérstakt rúm hefur verið
gert fyrir kónginn og komið
hefur verið fyrir útvarpsstöð
með bæði sendi- og móttöku-
tækjum, þannig , að konung-
urinn getur ávallt haft beint
samband við höllina sína
heima í Riad.
Hótelstjóri Negreco, Paul
Augier hefur látið undirbúa
sérstakan matseðil með ara-
biskum réttum, og munu þjón
ar konungs sækja matinn og
bera hann á gulldiskum til sér
staks herbergis, þar sem hann
verður framreiddur.
Meðal annars undirbúnings
er að miklum fjölda hlébarða
skinna hefur verið komið fyrir
um alla íbúðina, veggir eru
klæddir rauðu flaueli og kom-
ið hefur verið fyrir hásæti.
*
Debbie Reynolds
Ein af aðalstjörnum Holly-
wood, Debbie Reynolds, hefur
skelft umboðsmenn sinn og
litilsvirt hinar stjörnurnar:
Hún hefur boðið kvikmynda-
félaginu sem hún er ráðín hjá
að Iækka laun hennar um
50%.
Þetta hefur vakið mikla eftir
tekt, og undrun og skelfingu.
En Debbie litla tekur öllu með
stökustu ró og segir:
— Það hefur lengi verið full
yrt að það séu hin ofsalegu
háu stjör.iulaun sem séu að
setja HoIIywood „á hausinn“.
Ég hef sömu skoðun — og nú
vil ég gera mitt til að hjálpa
upp á sakirnar.
ac. rJfcJítEDi