Vísir - 27.03.1963, Page 11

Vísir - 27.03.1963, Page 11
VÍSIR . Miðvikudag ir 27. marz 1963. // Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, *$zn\ 15030. Næturvarzla vikunnar 23.—30. marz er í Vesturbæjar Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðvum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 27. marz. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.00 Verðurfregnir. Tónleikar). 17.40 Framburðarkennsla í dönsku , og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: ,Börn in í Fögruhlíð* eftir Halvor Floden, II. (Sig. Gunnarsson) 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þing fréttir. — 1850 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Lestur fornrita: Ólafs saga helga, XXI. (Óskar Halldórs- son cand. mag). 20.20 Kvöldvaka bændavikunnar: a) Sumardvöl kaupstaðar- barna f sveit: Séra Bragi Friðriksson flytur ávarp, rætt verður við Reykjavík urbörn og hjónin að Hlíð í Gnúpverjahreppi. b) Veiðimannaspjall: Erlend- ur Vilhjálmsson deildar- stjóri ræðir við Kristján Guðmundsson veiðimann. c) Á milli kunningja: Páll Zóphaníasson fyrrverandi búnaðarmálastjóri og Ólaf ur E. Stefánsson ráðunaut ur talast við. d) Þrjú skemmtiatriði frá Dalvík: Jóhannes Haralds Það er aðeins einn galli við Hjálmar — hann íekur eitt nei allt of alvarlega. re Þýzk sýning á vegum Æskulýösráðs Reykjavíkur N.k. fimmtudag hefst á vegum Æskulýðsráðs og í samvinnu við sendiráð sambandslýðveldisins V- Þýskalands, kynning á þýzkum listum, bókmenntum, þjóðlífi og menningu. Ætlunin er að stíga á þennan hátt skref í þá átt að auka skiln- ing og kynningu á högum nágranna þjóðanna, menningu þeirra og lffs- viðhorfum. Þetta er fyrsta tilraun- in f þessa átt, en vonast er til að fleiri slíkar geti átt sér stað, og þá einnig íslenzkar kynningar er- Iendis, með þátttöku fslenzks æsku fólks. Eins og áður er sagt, hefst sýn- ingin á fimmtudag, og lýkur á sunnudag. Mikið er vandað til hennar að öllu leyti, og atriði vandlega valin í samráði við Æsku lýðsráð. Megin uppistaðan er kvikmynd- ir, en auk þeirra er upplestur, söng ur, dans, fyrirlestrar og tónleikar. Tónleika annast Musica Nova. Laugardaginn 30. marz verður bók menntadagskrá, meðal annars fyr- irlestur um ,,Goethe og Schiller", sem Dr. phil. Frfða Sigurðsson flytur. Einnig Iesa úr þýzkum verk um á báðum málum, hjónin Juli- ane og Gísli Alfreðsson. Nemend- um sem læra þýzku, er sérstak- lega bent og boðið að sækja þessa dagskrá. I sambandi við þessa kynningu mun séra B. Kraft, fyrrum form. Æskulýðssambands Schleswig- Holstein flytja erindi fyrir hóp æskulýðsleiðtoga. Hann mun ræða um skipulag og starf þýzkra æsku lýðsfélaga, og svara fyrirspurnum um það efni. Æskulýðsráð, hyggst ekki láta staðar numið við þessa kynningu, og hefur í því skyni haft samband við öll sendiráð hér í bæ, og hafa þau tekið þessum málaleitunum mjög vinsamlega. Ætlunin er að með haustinu verði efnt til fleiri sýninga frá öðrum þjóðum. Hr. Rovald, fulltrúi í þýzka sendiráð- inu benti fréttamönnum á að 15 ís- lenzkir listamenn ,hefðu sent um 100 málverk á listasýningar í Þýzkalandi. Og yrðu þau sýnd f mörgum borgum. Hann kvaðst vona að sameiginlegur áhugi fyrir list, mætti meðal annars verða til þess að þjóðirnar kynntust hvor annarri betur. Sr. Bragi Friðriks- son, minntist á í sambandi við aðra starfsepii æskulýðsráðs, að ..Shakespeare kvöld“ Leikhúss æsk unnar, hefðu tekizt mjög vel, en árangur talinn prýðilegur. Vonað- ist hann til að það mætti örva hina ungu léikara til frekari fram kvæmda. Kostnað af sýningunni ber þýzka æskulýðssambandið. son fer með lausavísur, Jóhann Daníelsson syngur og Karlakór Dalvíkur syngur undir stjórn Gests , Hjörlejfssonar. e) Lokaorð formanns Bún- aðarfélags fslands. 21.45 fslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.00 Kvöldsagan: „Svartað skýið“ 22.40 Næturhljómleikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljóm- sveitar fslands. 23.15 Dagskrálok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 27. marz. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Social Security in Action 18.30 Accent 19.00 My Three Sons 19.30 Wondes of the World 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’ve Got A Secret 22.00 The Fight of the Week 22.45 Northern, Lights Playhouse „Scotland Yard Inspector” Final Edition News OPNAR AFTUR Núna á næstunni, mun Úlfar Jacobsen, opna að nýju ferða- skrifstofu sína. Fyrsta ferðin, verð ur fimm daga öræfaferð Haldið verður af stað á skírdagsmorgun, að Klaustri og gist í samkomuhús- inu þar. .Föstudagsmorgun verður svo ekið í Öræfasveitina, og hún skoðuð. Gist verður á Hofi meðan dvalið er í Öræfum. Eflaust verða margir til þes að nota sér tækifæri þau er ferðaskrifstofurnar gefa, til að fara í hressandi páskaferðalag, og hrista af sér skrifstofurykið. AÐALFUNDUR Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna var haldinn 17. marz sl. Formaður sambandsins, Grímur Bjarnason setti fundinn og ræddi síðan um ýmis hagsmuna og framfaramál iðnaðarmanna og sameiginlega uppmælingarstofu meistara, húsnæðismál iðnfélag- anna og aukna menntun iðnaðar- manna. Framkvæmdastjóri sambandsins, Bragi Hannesson flutti skýrslu um starfsemi meistarasambandsins á sl. ári, en starfsemi sambandsins var fjölþætt og árangur náðist í mörgum málum, sem unnið hefur verið að. Miklar umræður urðu á fundin- um um skýrslu formanns og fram- kvæmdastjóra. Braga Hannessyni, sem nú lætur af störfum sem fram kvæmdastjóri, voru þökkuð vel unnin störf 1 þágu meistarasam- stjörnuspá morgundagsins * j Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Talsverðar horfur eru á fjárútlátum f dag. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér hættir talsvert til svartsýni í dag og ert næmur fyrir að- finnslum annarra, þó svo að mál ið sé alls ekki eins alvarlegt og áhorfðist. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Forðastu að vekja öfund annarra. Settu ekki Ijós þitt und ir mæliker. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Vertu íhaldssamur í fjármálum í dag. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Treystu ekki um of á aðra'við þau skyldustörf, sem þér ber að leysa af hendi. Ýmsir aðilar gætu reynzt rausnarlegir í þinn garð. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Hafðu óbilandi trú á framtíð- inni, þrátt fyrir alla erfiðleika. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Láttu ekki bjartsýnina ná tök- um á þér, til þess er engin á- ;■ stæða. "J Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Róstusamt á vinnustað og innan heimilis. Kvöldið þó friðsælt. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Allt útlit fyrir að þú verðir ’S fremur illa fyrir kallaður í dag Ijj og áhyggjur kunni að sækja að þér. Betri horfur f kvöld. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Ij Afstöðurnar eru einna beztar er jl á kvöldið lfður til að sinna tóm- stundaiðju, ef einhver er. Þá er J* einnig hagstætt að fara út á ein ■! hvern skemmtistað. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Erfiðleikar á heimili «1 kunna að valda þér svartsýni. I* Horfurnar lagast með kvöldinu. ■. Fiskamir, 20. febr. til 20. íj marz: Dagurinn er óhagstæður I* til ferðalaga og ekki .vert að ■! flíka skoðunum sínum. Þú verð- Ij ur betur fyrir kallaður með J. kvöldinu. !■■■■« bandsins. Nýr framkv.stjóri hefur verið ráðinn, Otto Schopka. Formaður var endurkjörinn Grím ur Bjarnason og aðrir f stjórn eru Halldór Magnússon, málaram., Ól- afur Guðmundsson veggf/n., Ing- ólfur Magnússon, húsasm.m., Finn ur B. Kristjánsson, rafv.m. og Hörður Þorgilsson, múraram. 10 ÁRA AFMÆLI Kvenfélag Langholtsprestakalls átti 10 ára afmæli þann 12. marz s. 1. Félagið hefur unnið mikið að ýmsum safnaðarmálum, stutt kirkjubyggingu og lagt fram á fjórða hundrað þúsund til kirkju- og safnaðarheimilisbyggingar. Hef ur það m. a. komið upp myndar- legu eldhúsi í safanaðarheimilinu. Félagskonur eru nú um 150 og formaður hefur verið frá upphafi frú Ólöf Sigurðardóttir. Varafor- maður er frú Ingibjörg Þórðardótt- ir, gjaldkeri frú Hansfna Jónsdóttir og ritari frú Jóna Þorbjörnsdóttir. Eitt helzta áhugamál félagsins nú er að safna fé til hljóðfæra- kaupa f kirkjuna, og í tilefni af- mælisins gáfu félagskonur 25000 kr. í hljóðfærasjóð. MESSUR FÖSTUMESSUR. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl, 8,30. Litania sungin. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svav- arsson. Langholtsprestakall. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. (Síðasta föstu- messan að þessu sinni). Séra Árelíus Nfelsson. Neskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn Björnsson. Sjómannadegmum flýtt eða seinkað Frá upphafi hefur verið venja, að sjómannadagurinn hefir verið fyrsta sunnudag í júní, en svo mun ekki verða að þessu sinni. Stafar þetta af því, að fyrsti sunnudagur f júnf, 2. dagur mán- aðarins, er hvítasunnudagur, og kemur þá ekki til greina að halda hátíð sjómanna. Er þá til athugun- ar, hvort halda skuli hátíðina síð- asta sunnudag í maf, 26. þess mán- aðar, eða annan sunnudag í júní þann 9. Ákvörðun hefir hins vegar ekki verið tekin um þetta, þar eð heyrzt hefir, að almennar þingkos- ningar muni jafnvel verða þann 9. júnf- — þeim verði flýtt vegna þess hve mikil hreyfing er komin á al- menning við sjávarsíðuna vegna síldveiða fyrir norðan, þegar kem- ur fram i júnf. En verði kosningar þá, mun sjómannadagurinn verða haldinn 26. maí. Hákon Bjarnason Skóræktarstjóri flytur í kvöld erindi í Tjarnarbæ um gróðurfar og gróðurskilyrði á íslandi og sýnir jafnframt litskuggamyndir. Þetta er mjög fróðlegt erindi og athyglis- vert í hvívetna. Erindið er flutt á vegum Skógræktarfélags Reykja- víkur og hefst kl. 8.30. R 8 P K I R B Y LOOK, YOU Lj CREEPS. THE AAAN WHO QWNEP ALLTHIS REALLY PIEC7 WITHOUT LEAVINO ANY HEIES. < EVERYTHINO- /1 WOULP HAVE SONE 1 TO THE % &ovERmeHT.../^rS: I THOUSHTOF FINDINO A GUY WE COULP PAS5 OFF AS "LORP DESMONP." \VE LET FOR Wiggers, ég hlakka reglulega til að njóta friðarins á óðali mínu í Indlandi. Ég er viss um að Desmondale, kemur til með að vera paradís lávarður minn. (En það er höggormur í para- dís). Hvenær seljum við stað- inn Jack? Ég vil fara að fá minn hluta. Ef þú heldur ekki kj.... þá skaltu fá eitthvað meira, það er ég sem stjórna hér.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.